Author Topic: Impala 65-66.  (Read 14791 times)

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Impala 65-66.
« Reply #20 on: December 27, 2008, 21:11:22 »
hún er original 6cyl
Var það allavega þegar hún var á Stokkarhlöðum.. :lol: SS eða ekki ..eigandinn ánægður það er sem þetta snýst um!

Kv ÓE
« Last Edit: December 27, 2008, 21:21:19 by ÓE »
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Impala 65-66.
« Reply #21 on: December 27, 2008, 21:17:45 »
Tja.. er það ekki ? Eftir því sem ég best veit, ætla þó ekki að fullyrða það  [-X

Er þetta SS clone? 
Sælir ..hélt að þessi hefði verið 6 cyl í denn ..allavega var einn slíkur í Eyjafirðinum.. :roll: Annar var til í Hafnafirði 65 SS ca 82 á 2 stafa G númeri grænblár..kanski vita menn eitthvað um hann...

Kv ÓE
Þessi í Hafnarfirðinum var G 67 (að mig minnir) var 327 beinskiftur 3ja gíra. Mig minnir að hann hafi verið blæjubíll dökkblár með hvíta blæju, svo var til grænblár sem ég man eftir ofl. ofl.

kv jói
Passar G 67 stóð oft við Reykjavikurveg grænblá beinsk..kanski einhver geti flett honum upp fyrir okkur...
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Impala 65-66.
« Reply #22 on: December 28, 2008, 02:45:33 »
Já einu skal allavega koma á framfæri.. SS eða SS clone, skiptir nákvæmlega ENGU máli hvað verksmiðjan segir að þetta heiti þegar það er búið að gera bíl nákvæmlega eins og SS þá er hann SS sama hvað hver segir og hvað númerin segja 8-) Það er bilun að eltast við það hvort hann sé "original" svona eða ekki.. KOMMON!  :smt045
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Impala 65-66.
« Reply #23 on: December 28, 2008, 16:57:37 »
Já einu skal allavega koma á framfæri.. SS eða SS clone, skiptir nákvæmlega ENGU máli hvað verksmiðjan segir að þetta heiti þegar það er búið að gera bíl nákvæmlega eins og SS þá er hann SS sama hvað hver segir og hvað númerin segja 8-) Það er bilun að eltast við það hvort hann sé "original" svona eða ekki.. KOMMON!  :smt045

akkurat ekki, bíllinn er ekki og var ekki SS, og verður það aldrei heldur,

þótt þú settir á þig hárkollu,færir í push up, og lytir út eins og kona, þá væriru það samt ekki,

bíllinn er hinsvegar alveg glæsilegur
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Impala 65-66.
« Reply #24 on: December 28, 2008, 22:08:51 »
Ekki vera með svona HEIMSKULEGA líkingu! Þið eruð nú meiri snillingarnir þið sem japlið endalaust á þessu.. "ahh þetta er nú ekki original sko,,"
Guð minn almáttugur þegar búið er að clona bíl alveg yfir í SS þá lítur hann nákvæmlega út eins og hvað? SS er það ekki?
Engin leið að sjá það, nema með því að bara saman númer, sem er náttúrulega geðveiki að vera að standa í að gera.
Skiptir engu máli hvað bíllinn var upphaflega þegar hann hefur allt það sama að bera og "original SS bíll". KOMMON EKKI VERA SVONA GAMALDAGS MAÐUR FÆR VERKI ÞEGAR MENN BYRJA Á ÞESSU...

Kv. Kristján
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Impala 65-66.
« Reply #25 on: December 28, 2008, 23:03:55 »
hún er original 6cyl
Var það allavega þegar hún var á Stokkarhlöðum.. :lol:
SS eða ekki ..eigandinn ánægður það er sem þetta snýst um!
Kv ÓE



 =D>
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Impala 65-66.
« Reply #26 on: December 28, 2008, 23:11:50 »
svo stórefast ég um að fólk sem ég keyri framhjá
og horfir á eftir novuni hjá mér og dáist að þessum fallega bíl :mrgreen:
sé að pæla í hvort hún sé orginal ss eða ekki
blái er semsagt clone
ég held að svona flestum sé sama um það  :-"
kv Brynjar
« Last Edit: December 28, 2008, 23:16:19 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Impala 65-66.
« Reply #27 on: December 29, 2008, 00:25:49 »
 =D> :smt039
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Impala 65-66.
« Reply #28 on: December 29, 2008, 01:41:50 »
mér er alveg sama hvort bíll er alvöru eða ekki þegar ég er að horfa á hann, þú sagðir bara að bíllinn væri SS þar sem allt væri komið í hann, ég var bara að setja út á það,

bæði nvan hjá þér brynjar sem og þessi impala eru fyrsta flokks.
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Impala 65-66.
« Reply #29 on: December 29, 2008, 02:18:10 »
Ég er ekki að tala um þennan bíl heldur bara yfir höfuð hvað það er fáránlegt að tala um "original eða ekki original" þegar er búið að clona bíl á allan hátt.. þá skiptir engu hvernig viðkomandi bíll kom í heiminn !  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Impala 65-66.
« Reply #30 on: December 29, 2008, 10:49:17 »
auðvita skiftir það máli  ](*,)ég tala nú ekki um endursölu á tækinu :???:en það er ekkert að því að gera þetta en þá áttu bara eftir hermu bil og ekkert með það :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Impala 65-66.
« Reply #31 on: December 29, 2008, 11:29:07 »
já ég er sammála skjóldalinum þar.
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Impala 65-66.
« Reply #32 on: December 29, 2008, 12:53:27 »
sælir félagar.strákar SS eða ekki SS þetta skiptir öllu máli það get ég sagt ykkur.ég átti SS CHEWELLU 1969 396 4 gíra í mörg ár og vinur minn átti eins bíl sá var með 350 og var ekki SS.það var mikill munur á þessum bílum svo ekki sé fastara að orði kveðið.innrétting og bara allur pakkinn bara ekki sambærilegt þannig er það bara .en að þessari impölu þá átti vinur minn eina 67 blá og var hún SS STOKKUR OG STÓLAR og allt það flottasta hvað innréttingu varðar,sá bíll var með 327 4 hólfa og virkaði vel.væri gaman að vita hvað varð af þeim bíl þann bíl keyrði ég oft mjög skemmtilegur.kv AUÐUNN HERLUFSEN

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Impala 65-66.
« Reply #33 on: December 29, 2008, 18:39:23 »
shafiroff: það er verið að tala um að clona bílinn algjörlega, ekki skipta um merki utan á honum.

Stjáni: já ég get kyngt því, að "original SS" bíll sé meita virði í t.d. endursölu, það þarf ekkert að þræta um það  8-)

En að öðru leiti skiptir þetta ENGU máli  :mrgreen:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Impala 65-66.
« Reply #34 on: December 29, 2008, 21:19:23 »
sælir félagar.nú skiptir þetta engu máli, nú af hverju er þá verið að setja í hann SS pakka.ég verð nú að segja það að ég skil ekki svona málflutning. það eru ekkert merkin og glingrið sem verið er að tala um ,það er bara allur pakkinn drifbúnaður vélbúnaður bremsukerfi fjöðrun málning húdd og svona mætti lengi telja.þannig að þið þurfið að vera fundvísir og eiga nóg af kúlum ef þið ætlið alla leið með þetta SS dæmi.ég segi bara gangi ykkur vel drengir.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Impala 65-66.
« Reply #35 on: December 29, 2008, 22:01:21 »
Skiptir ekki máli þegar hann er algjörlega clonaður það er það sem ég er að segja, nema að því leytinu til að söfnunargildið er eðlilega meira ef hann er "original SS". Og af hverju að setja í hann SS pakka? Nú af því einfaldlega að bíllinn er fallegri þannig og skemmtilegri á allan hátt þú getur sagt þér það sjálfur þar sem þú segist hafa átt Chevelle SS. Ég er til dæmis að gera upp bíl sem ég mun fara alla leið með í sambandi við SS pakka nema ég verð sennilega ekki með réttu vélarstærðina í honum en þó er það ekki útilokað. En svo verður hann með beina innspýtingu og 700R4 en það er af því ég kýs að hafa hann þannig.  :mrgreen:
Þetta snýst þó ekki um bílinn minn, það sem ég er að segja er að þegar bíll uppfyllir allar þær kröfur (og þá meina ég allar) sem þarf að uppfylla til að teljast SS þá skiptir ekki máli hvað bíllinn var í upphafi, nema hvað hann er kannski ekki eins verðmætur.
Og ég er líka að tala um vél, bremsukerfi osfrv, ekki bara merkin, stokkinn og framstólana.
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Impala 65-66.
« Reply #36 on: December 29, 2008, 22:04:41 »
ég segi bara gangi ykkur vel drengir.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

Þakka þér fyrir!  :mrgreen: :smt039
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Impala 65-66.
« Reply #37 on: December 30, 2008, 12:53:15 »
Sælt veri fólkið og gleðilega rest.

Ég verð að segja að ég hef haft svolítið gaman af þessarri SS umræðu og það er ljóst að það mun alltaf vera umdeilt hvenær bíll er SS eða ekki.
Orginal SS er enginn vafi....hann var það en.....er hann það ?
 
Sjálfum finnst mér þetta, í raun, ekki skipta svo miklu máli nema að því leyti að ef bíll hefur verið seldur sem SS og varðveist sem slíkur, þá er það flott og er órengjanlega SS.
Dýrari út úr umboði en “venjulegur” en í grunninn sami bíll og hinn þó að vélar og drif, stokkar og stólar og einhverjir listar og fjöðrunarbúnaður geti verið mismunandi.
Ég myndi borga meira fyrir SS heldur en SS clone í dag....en þá þarf  SS bíllinn væri betri en SS clone bíllinn.
Ódýrasta týpa getur þar af leiðandi verið verðmætari en SS en það hlyti þá að ráðast af ástandi og einnig hlýtur að vera búið að auka verðgildi bílsins ef hann er kominn með SS pakkann.
Nú er það víst grindarnúmerið og skráningin sem ræður, ef ég hef skilið þetta rétt í gegn um tíðina.
Ef SS boddy með öllum pakkanum og SS kramið eins og það leggur sig er sett í strípaða grind úr “venjulegum” hvað ertu kominn með ????  SS eða SS clone? :-k
Í mínum huga þá þarf að fylgja svo mikið með til þess að menn geti talað um að eitthvað sé “ hitt eða þetta” og það er stór munur á er og var svo er þetta þá ekki orðin spurning um.....maching numbers til þess að geta talað um að bíll sé orginal SS og sé það enn.....en ég sé heldur ekki að bíll sem er SS clone sé eitthvað ómerkilegri en bíll sem kom með SS pakka út úr búðinni.
 
Það leikur enginn vafi á því að bíllinn var einhvern tíman eitthvað......en hvað hann er orðinn????          Úff... :-k :???:  :shock:

I like them all :mrgreen:

K.v.
Ingi Hrólfs.

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Impala 65-66.
« Reply #38 on: December 30, 2008, 16:17:44 »
Sælir er þetta ekki orðið gott af SS spjalli..held að allir séu búnir að ná þessu. Gaman væri samt að vita um afdrif G 67 sem var true SS 65 Impala  :D ekkert clone þar. Einhver sem getur flett honum upp...

Kv ÓE
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Impala 65-66.
« Reply #39 on: December 30, 2008, 16:36:28 »
Gott innlegg Ingi 8-)

Þetta er það sem ég er að segja.. mér finnst engu skipta hvort bíll er með pakkann frá verksmiðju eða hvort bíllinn er gerður upp með pakkanum.
Auðvitað er söfnunargildið meira ef að grindarnr og skráning passar eins og ég kom inná áður.. en að vera að spá í það er að mínu mati mesta bull sem til er. Ég keypti minn bíl t.d hérna heima og fékk hann á mjög góðu verði og hann er ekki SS bíll "original". Ég ætla að clona hann algjörlega einfaldlega af því að mér finnst það fallegra. Ef ég ætlaði að fara að eltast við að ná í bíl sem er "original SS" bara til að geta sagt að hann væri það frá verksmiðju þá væri náttúrulega ekki allt í lagi í hausnum á mér! Að fara að eltast við það, og fyrir hvað? Þetta er orðinn NÁKVÆMLEGA sami bíllinn að númerunum undanskildum og að ætla að fara að borga einhverja ákveðna upphæð aukalega eingöngu til þess að númerin passi er einfaldlega rugl og geðveiki. (og þá meina ég að flytja inn bíl með matching numbers ef ég get fengið sama bílinn hérna heima á klink sem má græja pakkann í)
Ég VEIT að ef við erum að tala um tvo bíla sem eru nákvæmlega eins og í sama ástandi, annar "original SS" en hinn "clone" þá er original bíllinn verðmætari svo ekki hjakkast meira á því strákar, að öðrum kosti skiptir það engu máli, bílarnir alveg jafnfallegir og góðir. Þetta á ekki að þurfa að vera svona flókið common..
Hjá mér mun þetta engu skipta en ég mun hins vegar aldrei halda því fram að hann sé "original SS" ég mun hiklaust segja að hann sé clone og þá mun sko hlakka heldur betur í mörgum: "nú hvah er hann ekki original SS?"  hehe margir hafa andsk gaman af að tyggja svona lagað  :mrgreen:
Vona að einhverjir séu farnir að ná því sem ég er búinn að vera að reyna að segja núna!

Með kveðju, Kristján :smt039
« Last Edit: December 30, 2008, 16:39:34 by kristjaning »
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)