Ég veit um eina 65 SS impölu hérna á Akureyri sem er mjög falleg. Var gerð upp fyrir rúmum 20 árum síðan, rauð að lit og ljós að innan

En hún verður aldrei til sölu, ég er búinn að reyna að fá hann keyptan ásamt fleirum

Maður skilur það svo sem vel, því hann hefur mikið tilfinningalegt gildi fyrir fjölskylduna sem á hann

Kv. Kristján