Author Topic: var að skoða flickr.com og sá malibu  (Read 9906 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
var að skoða flickr.com og sá malibu
« on: December 08, 2008, 16:08:13 »


var eitthvað að skoða flickr.com og rakst á þessa skemmtilegu mynd.


á einhver mynd af honum án rusl á sér? , þetta lookar eins og gamall racer í felum :)

á víst að vera malibu ´69
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: var að skoða flickr.com og sá malibu
« Reply #1 on: December 08, 2008, 16:14:24 »
?????
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: var að skoða flickr.com og sá malibu
« Reply #2 on: December 08, 2008, 16:19:42 »
Ég á nú ekki miyndir af honum en ég held ég fari alveg með rétt mál.

Það er strákur sem er úr sveitinni undir eyjafjöllum sem á þennan bíl, heitir Eyþór. Hann stendur inní skúr í mosfellsbæ, hann og bróðir hans eru að dunda sér eða voru að dunda sér hægt og rólega með hann.. Ég samt ætla ekki að fullyrða þetta  :-k :-k

Ég alla vega fór til Eyþórs fyrir 1-2 árum síðan og þá var þetta ástand bílsins eða réttara umhverfi bílsins  :roll:

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: var að skoða flickr.com og sá malibu
« Reply #3 on: December 08, 2008, 22:06:42 »
Þessum er ekki sýnd mikil virðing  :shock:

K.v.
Ingi Hrólfs.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: var að skoða flickr.com og sá malibu
« Reply #4 on: December 09, 2008, 08:20:20 »
Ekki er þetta chevelle sem dúndraði á staur fyrir um 20 árum :?:

Sú var blá og ætlaði vinur minn að kaupa hana en hætti við
og verslaði sér þessa rauðu sem Jói Sæm á í dag.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: var að skoða flickr.com og sá malibu
« Reply #5 on: December 09, 2008, 18:03:21 »
Ekki er þetta chevelle sem dúndraði á staur fyrir um 20 árum :?:

Sú var blá og ætlaði vinur minn að kaupa hana en hætti við
og verslaði sér þessa rauðu sem Jói Sæm á í dag.

Þetta er ekki hann, hann var seldur norður í land í sumar uppgerður en ómálaður.
Hér er hann í eigu Benna Svavars
Jóhann Sæmundsson.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: var að skoða flickr.com og sá malibu
« Reply #6 on: December 09, 2008, 19:06:17 »
.....hálf-uppgerður og ómálaður er það ekki?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: var að skoða flickr.com og sá malibu
« Reply #7 on: December 09, 2008, 21:57:35 »
Sælir strákar gamli bíllinn minn var ekki keirður á staur hann lagaði lítinn Fíat Uno aðeins til sem ekki var keyrður mikið eftir þá útreið. En það er spurning hvort það hafi verið önnur 69 Chevelle sem fór á staur. Einhversstaðar úti á landi.
En ég man samt ekki í augnablikinu eftir nema tveimur bláum 69 bílumá stór Hafnarfjarðarsvæðinu eftir 82 annar einlitur og hinn með hvítan vínil.
Svo var til ein svört í Kóp og tvær gular SS inn sem Auðunn Stígs átti og svo átti ág eina gula ein rauð ,svo kom  bíllinn hans Jóa kom til landsins ca 86-87.
Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: var að skoða flickr.com og sá malibu
« Reply #8 on: December 10, 2008, 00:38:25 »
Benni það var einn blár með hvítann vínil á Álfaskeiðinu í kringum 80, gæti verið þessi. Eigandi Gunnar Jones.
Kannski Moli eða Toni geti Googlað númerið.
Jóhann Sæmundsson.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: var að skoða flickr.com og sá malibu
« Reply #9 on: December 10, 2008, 00:52:34 »
Benni það var einn blár með hvítann vínil á Álfaskeiðinu í kringum 80, gæti verið þessi. Eigandi Gunnar Jones.
Kannski Moli eða Toni geti Googlað númerið.

jahhh... skv. númeraferli (á R-59249) er Hafliði Gunnars. síðasti skráði eigandi af bílnum en hann er afskráður 1991.

En efsta myndin er af að mér sýnist vera svörtum bíl, og þessi R-59249 er síðast skráður svartur í ferlinum, þetta (efsti og neðsti) gæti þá allt eins verið sami bíllinn.  :-k

Eigendaferill
18.05.1978    HAFLIÐI GISLI GUNNARSS    KVISTALAND 8    
04.05.1977    Frederick L. Freeman    Keflavikurflugvelli    

Skráningarferill
09.09.1991    Afskráð -
18.05.1978    Nýskráð - Almenn Númer

Númeraferill

18.05.1978    R59249    Gamlar plötur
04.05.1977    JO7677    VLM - merki
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: var að skoða flickr.com og sá malibu
« Reply #10 on: December 10, 2008, 01:05:15 »
Takk Moli. Ég ætla nudda hökuna svolítið einsog þú :-k
« Last Edit: December 10, 2008, 01:11:06 by johann sæmundsson »
Jóhann Sæmundsson.

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: var að skoða flickr.com og sá malibu
« Reply #11 on: December 10, 2008, 19:27:30 »
Jói blái bíllinn sem Gunni átti  er það sami bíll og einhver átti (minnir að hann heiti Ómar ekki viss)sem vann  á hjólbarðaverkstæðinu sem var í sama húsi og þú ert eða varst með skúr á Trönuhrauninu. Hann var blár með hvítan vínil alveg eins og R-59249. Eftir  númerumferli sem Moli setti inn er Hafliði eini eigandinn á íslenskum númerum þannig að eftir því þá gætu hafa verið tvær 69 bláar m/hvítan vínil.


Moli skrifar
En efsta myndin er af að mér sýnist vera svörtum bíl,

Það sést greinilega að þessi bíll er blár (sést á afturbrettinu).
En er þessi ekki af skaganum eða þar í kring þeir voru svolítið fyrir að mála grindur og innribretti rauð á bílunum í denn


Kv Benni
« Last Edit: December 10, 2008, 19:30:32 by 10,98 Nova »
Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: var að skoða flickr.com og sá malibu
« Reply #12 on: December 10, 2008, 19:30:38 »

..Það sést greinilega að þessi bíll er blár (sést á afturbrettinu)...

Kv Benni


Ég verð að vera ósammála, hann er svartur. Það kemur endurkast af glugganum í skúrnum þar sem myndin er tekin, þessvegna virðist brettið vera blátt. Skoðaðu hurðarpóstana og toppinn, get ekki séð annað en að þetta sé svart.  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: var að skoða flickr.com og sá malibu
« Reply #13 on: December 10, 2008, 19:34:45 »
Gæti verið en látum blue trash skera úr um það þar sem hann segist hafa séð hana fyrir tveimur árum.

Kv Benni (svolítið blár)
Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline Siggi-Lancer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: var að skoða flickr.com og sá malibu
« Reply #14 on: December 10, 2008, 19:53:53 »
þetta mun vera mynd eftir mig. félagi minn "á" hann með pabba sínum og þeir feðgar eru eitthvað að reyna gera hann upp en það gengur mjög hægt.
það var þannig að frændi pabba hans fékk hann í láni en klessti hann og hefur hann bara staðið síðan.
er í grafarvoginum núna.

en er svartur en var blár í denn
« Last Edit: December 10, 2008, 19:59:33 by Siggi-Lancer »

Offline Grjóni Honda

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Re: var að skoða flickr.com og sá malibu
« Reply #15 on: December 10, 2008, 20:11:57 »
Þessi bíll er í eigu minnar og Pabba, hann er búinn að eiga hann í töluverðann tíma, hann var alltaf fyrir norðann í Blöndudalnum, Bíllinn er búinn að standa í yfir 20 ár,frændi minn lenti í því að klessa hann lítilega að framann í denn og var aldrei klárað að gera við hann og síðann var hann geimdur í hafnafirði á geimslusvæðinu í ár og fór frekar illa fyrir honum þar,aðalega rið, það er á daskrá að laga hann og koma honum í samtlag, það er byrjað að rífa hann (eins og sést á myndinni) til þess að riðbæta og taka í gegn frá A-Ö enn eins og er sagt þá gerast góðir hlutir hægt  :)
Og já þetta er 69 módel af chervolet chevelle, var blár hérna í denn, enn var síðann sprautaður svartur.
« Last Edit: December 10, 2008, 20:13:40 by Grjóni Honda »
Sigurjón Árni Pálsson.

Honda civic B20 "00

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: var að skoða flickr.com og sá malibu
« Reply #16 on: December 10, 2008, 21:13:00 »
Er þetta þá bíllinn hans Eyþórs eða eru menn bara yfir höfuð svona rosalega glaðir í að breyta svona projectum í ruslahauga  [-(

Offline Grjóni Honda

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Re: var að skoða flickr.com og sá malibu
« Reply #17 on: December 10, 2008, 22:00:43 »
Er þetta þá bíllinn hans Eyþórs eða eru menn bara yfir höfuð svona rosalega glaðir í að breyta svona projectum í ruslahauga  [-(


Nei,eigandinn heitir Páll og er búinn að eiga hann í kringum 30ár, og þetta rusll er ekki á honum núna á eftir að koma með þráð þar sem verður hægt verður að fylgjast með updatum af þessu projecti, þegar verður farið í það.
Sigurjón Árni Pálsson.

Honda civic B20 "00

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: var að skoða flickr.com og sá malibu
« Reply #18 on: December 10, 2008, 22:32:00 »
Sæll Grjóni Honda
Geturðu ekki sett inn myndir nýjar og gamlar af honum.


KvBenni
Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: var að skoða flickr.com og sá malibu
« Reply #19 on: December 29, 2008, 17:54:43 »
Hittum son eigandans um daginn, hann sagði að bíllinn hefði verið blár original og hélt að hann hefði komið að norðan,

Spurning hvort þetta sé hann?