Ég held að bíllin sem þú segir að hafi verið á Hornafirði hafi reyndar verið á Djúpavogi og með 429 en ekki 460. Það má vera að hann hafi verið á Hornafirði líka og er ekki ólíklegt.
Sá bíll er víst enn til á Flúðum, að mér skildist á einhverjum gömlum þræði hérna á spjallinu, vélarlaus en mótorinn er til víst til hérna fyrir austan. Þessi bíll gekk undir nafninu "Black Widow" þegar hann var á Djúpavogi og um tíma var hann í Neskaupstað, sami eigandi.
Það hafa birst myndir af þessum bíl hérna á spjallinu.
K.v.
Ingi Hrólfs