Author Topic: '71 Camaro Z28  (Read 5533 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
'71 Camaro Z28
« on: December 08, 2009, 22:40:24 »
Veit einhver hvað sé að frétta af þessum, kom hingað 2005 og seldist einhverju seinna. Á víst að vera í Mosó í dag.



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: '71 Camaro Z28
« Reply #1 on: December 09, 2009, 09:57:46 »
Já sæll.. þetta er sjaldgæft eintak, ekkert gat í húddi eða skóp og ekki búið að saga stuðarann :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: '71 Camaro Z28
« Reply #2 on: December 09, 2009, 11:57:34 »
Já sæll.. þetta er sjaldgæft eintak, ekkert gat í húddi eða skóp og ekki búið að saga stuðarann :D

HA ! :smt017
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: '71 Camaro Z28
« Reply #3 on: December 09, 2009, 12:27:04 »
Það var helvíti algengt hér á landi í den að saga myðjuna úr stuðaranum til að fá RS lookið
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline CAM71

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Re: '71 Camaro Z28
« Reply #4 on: December 09, 2009, 20:30:31 »
Þessi er ennþá í skúrnum hjá mér. Það hefur lítið skeð í boddýinu sl. ár en meiningin er að setja trukk í þetta í vetur.
Upphaflega átti þetta að vera létt fix (fyrir fimm árum) en endaði í total yfirhali.
Allt drive train er nánast tilbúið. Það sem eftir er að gera í boddyinu er að klára aftur endann (öllu skipt út).

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: '71 Camaro Z28
« Reply #5 on: December 09, 2009, 22:55:59 »
Einhvern veginn fór þessi að mestu leyti fram hjá mér, mig langar til að spyrja hvort þetta sé upprunalega Z-28 og þá hvort uppr. l. vélin sé enn í honum og hvaða kassi er í honum og hvaða gír er í hásingunni og hvort það sé eitthvað fleira spennandi.
Ef þetta er upprunaleg ´71 Z-28 er þetta væntanlega elsta Z á landinu en sú elsta var (ekki lengur til sem slík) ´74 bíllinn sem Ingó átti.
1971 Z-28 vélin var 330hp. en við lækkun á þjöppu (11 niður í 9) tapaðist 30hp frá 70 árg. og enn meira árið eftir þannig að margir telja 71 Z-28 vera síðustu "alvöru" Z í afli og það voru framleidd 4862 stk af þeim.
Eini sjáanlegi munurinn á 70 og 71 árg. eru stólarnir með háa bakinu í stað stóla með lausum höfuðpúðum í 70 árg.

P.s. það væri gaman ef það væri hægt að fá mynd af eða upplýsingarnar úr hvalbaksplötunni
« Last Edit: December 09, 2009, 22:58:06 by GunniCamaro »
Gunnar Ævarsson

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: '71 Camaro Z28
« Reply #6 on: December 09, 2009, 23:05:36 »
Er ekki þessi gæðingur Z/28  8-)

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: '71 Camaro Z28
« Reply #7 on: December 09, 2009, 23:15:35 »
Jaa, það voru Z-28 merki á honum þegar hann kom til landsins en mig minnir að Ingó hafi flutt hann inn vélalausan og hann var farinn að daprast enda fékk hann LS7 454, fór aldrei á númer heldur beint í míluna og er held ég bara ónýtur fyrir austan fjall þannig að ég tel hann eiginlega ekki með sem elsti Z-28.
Gunnar Ævarsson

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: '71 Camaro Z28
« Reply #8 on: December 10, 2009, 09:35:33 »
Bíllinn hans Ingó var á spjöldum hér fyrir norðan, með LS7 og 5 gíra DN kassanum, og rúntaði þó nokkuð sem slíkur !
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: '71 Camaro Z28
« Reply #9 on: December 10, 2009, 10:46:11 »
OK ég hélt að hann hefði aldrei farið á götuna þannig að þá eru þessar tvær 71 Zetur þær elstu á landinu.
Var það ekki hann Árni kvartmílukall sem býr rétt hjá Flúðum sem á eða átti þessa svörtu Zetu.
Gunnar Ævarsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: '71 Camaro Z28
« Reply #10 on: December 10, 2009, 12:23:42 »
OK ég hélt að hann hefði aldrei farið á götuna þannig að þá eru þessar tvær 71 Zetur þær elstu á landinu.
Var það ekki hann Árni kvartmílukall sem býr rétt hjá Flúðum sem á eða átti þessa svörtu Zetu.

Árni á hann ennþá og bíllinn er kominn inn í geymslu!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is