Jaa, það voru Z-28 merki á honum þegar hann kom til landsins en mig minnir að Ingó hafi flutt hann inn vélalausan og hann var farinn að daprast enda fékk hann LS7 454, fór aldrei á númer heldur beint í míluna og er held ég bara ónýtur fyrir austan fjall þannig að ég tel hann eiginlega ekki með sem elsti Z-28.