Author Topic: Spurningar til stjórnar.....  (Read 5890 times)

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Spurningar til stjórnar.....
« on: December 05, 2008, 00:04:57 »
Spurningar til stjórnar......

Hvað voru seldir margir miðar á bílasýningu KK síðast-liðið vor?

Verður haldin sýning á næsta ári?

Og þá hvaða hús og tími?

Eða er kreppan búinn að éta okkur innað beini :lol:

Best er að vita þetta sem first ef menn ætla t.d að mála bíla og annað.

Þakka fyrir góð svör, G

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Spurningar til stjórnar.....
« Reply #1 on: December 05, 2008, 00:06:15 »
er nú ekki í stjórn en held ég geti svarað þessu... leiðréttið ef þetta er vitlaust


Hvað voru seldir margir miðar á bílasýningu KK síðast-liðið vor? um 7000

Verður haldin sýning á næsta ári? Íþróttahúsinu Kórnum

Og þá hvaða hús og tími? Íþróttahúsið Kórinn um hvítasunnuhelgi
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Spurningar til stjórnar.....
« Reply #2 on: December 05, 2008, 00:14:53 »
Þakka Kimii fyrir að svara svona rosalega fljótt =D>

Gott að vita þetta.

7000stk það er ekki helmingu miða sem seldist á sýningu KK 1979 en þá seldust 17000 miðar.

Erfitt að toppa það.........


Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Spurningar til stjórnar.....
« Reply #3 on: December 05, 2008, 00:18:01 »
Þakka Kimii fyrir að svara svona rosalega fljótt =D>

Gott að vita þetta.

7000stk það er ekki helmingu miða sem seldist á sýningu KK 1979 en þá seldust 17000 miðar.

Erfitt að toppa það.........



þetta er ein mesta ferðahelgi landsins og svo var held ég landsbankadeildin að byrja líka... svo maður tali ekki um Bílar og Sport sem voru með sýningu helgina á undan sem þýddi það að  við byrjuðum að auglýsa 3 dögum fyrir sýningu.
Nú förum við inní þetta með fullt af fólki sem mætir afþví að sýninginn var svo góð í fyrra og það fréttist og vekur umtal... yrði ekki hissa á því að þetta færi yfir 10.000

bottom line er sú að fólk hafði mun minna að gera árið 1979 heldur en í dag
« Last Edit: December 05, 2008, 00:22:08 by Kimii »
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Spurningar til stjórnar.....
« Reply #4 on: December 05, 2008, 00:19:35 »
Látum þetta krepputal hafa sem minnst áhrif á okkur, upp með jákvæða hugarfarið!! En já, það búið að bóka Kórinn fyrir næstu Hvítasunnuhelgi, gerum bara betur næst, fullt af bílum sem ekki komu sem hafa ekki verið sýndir áður, kominn heljarinnar listi yfir þá bíla. Komu líka þónokkrir til landsins sl. sumar sem ekki sáust, það er nóg til af bílum. Svo er bara að auglýsa vel þá ættum við að fá fullt af fólki, sýningin í fyrra gekk vel og vonandi að fólk muni eftir því á næsta ári.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Spurningar til stjórnar.....
« Reply #5 on: December 05, 2008, 00:59:09 »
Jájá..er ekkert að skjóta á ykkur.. flott að vita þetta.

En sýningin 79 var algjör hátíð í flottu húsi á tveim hæðum (Húsgagnahöllin)með góðum skemmtiatriðum.
Það sem í boði var:


Video sýningar sem var nýtt á þessum tíma

Halli og Laddi skemmtu

Model79 voru með tískusýningar

og ég man ekki hvort Galdra-Baldur var með sjónhverfingar.




Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Spurningar til stjórnar.....
« Reply #6 on: December 05, 2008, 02:33:09 »
Afhverju er þessi helgi valin ef það er svona margt annað að gera,er ekkert um annað að velja?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Spurningar til stjórnar.....
« Reply #7 on: December 05, 2008, 03:45:05 »
Afhverju er þessi helgi valin ef það er svona margt annað að gera,er ekkert um annað að velja?

Nokkrar ástæður...

1. Ekki margar 4 daga helgar (föstud.- mánud.) á vorin, fleiri dagar = fleira fólk = meiri innkoma í kassann.
2. Margir bílar og allmörg hjól ekki kominn úr vetrargeymslu/klár fyrr en um miðjan Maí/lok Maí.
3. Verðið í Kórnum afar hagstætt bæði í vor sem og á næsta ári, frábær lýsing og öll aðstaða.
4. Ef fólk hefur verið að hugsa um Páskasýningu þá hefur held ég fótboltamót komið í veg fyrir það, auk þess að bílar og hjól eru mörg hver ekki klár.
5. Fengum fullt af fólki í vor þrátt fyrir margt sem hefði mögulega komið í veg fyrir frekari aðsókn, það verður annað upp á bátinn á næsta ári þar sem áætlun er að keyra frekari auglýsingar og kynna hana betur auk þess sem t.d. önnur bílasýning er ekki að skyggja á hana.

Ég ætti kannski ekki að vera tjá mig frekar um þetta, en þetta hef ég haft að leiðarljósi.
Stjórnin getur komið með frekari ástæður ef þeir sjá tilefni til.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
Re: Spurningar til stjórnar.....
« Reply #8 on: December 05, 2008, 15:33:36 »
ég held að ég sé að segja rétt hér að BA er með torfærukeppni og sandspyrnu um þesa helgi
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Spurningar til stjórnar.....
« Reply #9 on: December 05, 2008, 15:47:24 »
ég held að ég sé að segja rétt hér að BA er með torfærukeppni og sandspyrnu um þesa helgi

já veistu ég held að það sé rétt en eins og Moli var að útskýra þá fáum við ekki betri helgi í þetta... minnir að þetta sé í lok maí-byrjun júní
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Spurningar til stjórnar.....
« Reply #10 on: December 05, 2008, 15:51:59 »
Já það er Torfæra og Sandspyrna sömu helgi hjá BA
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Spurningar til stjórnar.....
« Reply #11 on: December 05, 2008, 16:32:53 »
Já það er Torfæra og Sandspyrna sömu helgi hjá BA

Svo er líka Old boys torfærukeppni hjá okkur þessa helgi þar sem B.A er einmitt að halda upp á 35ára afmæli félagsins þessa helgi.

Kv

Anton

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Spurningar til stjórnar.....
« Reply #12 on: December 05, 2008, 16:55:16 »
smá svona off topic en samt ekki...

En á svona sýningum er ekki líka upplagt að setja upp horn þar sem er verið að sýna bíla sem eru í uppgerð og svoleiðis? Oft þegar ég hef farið á svona sýningar þá finnst mér vanta þann hóp. Bæði er gaman að sjá hvað fólk er að gera og svo geta sýningargestir kanski komið með hugmyndir fyrir þá.

En þetta er bara svona pæling.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Spurningar til stjórnar.....
« Reply #13 on: December 05, 2008, 17:49:55 »
Held að það sé allt búið að koma fram þannig að stjórn þarf ekki að bæta við það.

Það er ekki hægt að samræma svona atburði eins og eru að gerast á hinu horni landsins þ.e. Akureyri.
Meiri hluti landsmanna býr á suðvestur horni Íslands og stór efa ég að þorri landsmanna fari norður á torfærukeppni og sandspyrnu.
Síðasta bílasýning kom gríðarlega vel út fyrir klúbbinn og væri það glapræði og heimskupör að hætta við sýningu um næstu hvítasunnu.
Klúbburinn rekur sig nánast á þeim fjármunum sem koma úr bílasýningum og skiptir þess vegna gríðarmiklu máli að vanda val á sýningarhelgi og góðri sýningaraðstöðu. Kórinn í kópavogi er með þeim flottari stöðum til að halda svona sýningar þar sem lýsing er frábær og hægt að horfa yfir sýningarsvæðið úr stúkunni. Kvartmíluklúbburinn hefur fengið gríðarlegt hrós fyrir síðustu sýningu bæði hér heima og erlendis og það væri ekki vitlaus hugmynd að auglýsa bílasýninguna hjá erlendum bílavefsíðum til að auka ásókn.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Spurningar til stjórnar.....
« Reply #14 on: December 05, 2008, 18:31:13 »
Já það er auðveldara að auglýsa sýningu heldur en keppni því það þarf ekki að fresta sýningunni þótt það rigni aðeins.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: Spurningar til stjórnar.....
« Reply #15 on: December 05, 2008, 18:49:21 »
Er það ekki bara málið að allveg sama hvar eða hvenær, þá verður alltaf eitthvað annað að gerast á sama tíma.
En annars þá fannst mér þetta með helgar passann vera allgjör snilld í fyrra og vona ég að sami leikur verði endurtekinn ;)
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Re: Spurningar til stjórnar.....
« Reply #16 on: December 09, 2008, 16:45:20 »
smá svona off topic en samt ekki...

En á svona sýningum er ekki líka upplagt að setja upp horn þar sem er verið að sýna bíla sem eru í uppgerð og svoleiðis? Oft þegar ég hef farið á svona sýningar þá finnst mér vanta þann hóp. Bæði er gaman að sjá hvað fólk er að gera og svo geta sýningargestir kanski komið með hugmyndir fyrir þá.

En þetta er bara svona pæling.

það voru nokkrir bílar í uppgerð á sýningunni í fyrra þar á meðal minn 300zx, 3rd gen camaro að mig minnir, bmw með 350 og svo einn enn sem ég man ek hvað var. Svo að það er allavega góð byrjun á bílskúrshorni á sýningum. vonandi bara að það verða fleiri skemmtileg project sýnd á næsta ári :D
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Spurningar til stjórnar.....
« Reply #17 on: December 09, 2008, 16:51:15 »
smá svona off topic en samt ekki...

En á svona sýningum er ekki líka upplagt að setja upp horn þar sem er verið að sýna bíla sem eru í uppgerð og svoleiðis? Oft þegar ég hef farið á svona sýningar þá finnst mér vanta þann hóp. Bæði er gaman að sjá hvað fólk er að gera og svo geta sýningargestir kanski komið með hugmyndir fyrir þá.

En þetta er bara svona pæling.

það voru nokkrir bílar í uppgerð á sýningunni í fyrra þar á meðal minn 300zx, 3rd gen camaro að mig minnir, bmw með 350 og svo einn enn sem ég man ek hvað var. Svo að það er allavega góð byrjun á bílskúrshorni á sýningum. vonandi bara að það verða fleiri skemmtileg project sýnd á næsta ári :D

Það stóð til að setja upp leikmynd af bílskúr og bíl sem var verið að gera upp. Minnir að 2nd gen Camaroinn hans Ása átti að vera þar inni, ásamt allskonar verkfærum, áhöldum ofl. á sýningunni í vor en því miður þá kom dálítið upp á sem hamlaði því að þetta varð að veruleika. Vonandi að þetta náist nk. vor á næstu sýningu KK.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Re: Spurningar til stjórnar.....
« Reply #18 on: December 09, 2008, 16:58:42 »
já er mjög sammála þar sem td trans am og chevelle eru í uppgerð á skagnum. fólki finnst kannski skemmtilegra að sjá gamla ameríska í uppgerð en eikka japanskt :lol:
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Spurningar til stjórnar.....
« Reply #19 on: December 09, 2008, 17:03:05 »
já er mjög sammála þar sem td trans am og chevelle eru í uppgerð á skagnum. fólki finnst kannski skemmtilegra að sjá gamla ameríska í uppgerð en eikka japanskt :lol:
Hey, ekkert svona, evrópubílarnir eru náttúrulega nr. 1  8-)

MIKIÐ af flottum BMW verkefnum í gangi núna.  Sagan segir túrbó í alla bíla!  :shock:  Eða svona nánast.. 8-)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488