Author Topic: Bílar seldir til Noregs.  (Read 7182 times)

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Bílar seldir til Noregs.
« on: December 03, 2008, 23:24:23 »
Hvaða bíla er þessi Norðmaður búinn að kaupa og á hvaða verði ?

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #1 on: December 04, 2008, 11:20:02 »
Er þetta eitthvað viðkvæmt efni,póstur tekinn út frá Kimii!!!!

Má ekkert fréttast um þetta!!! ég bara spyr..........           

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #2 on: December 04, 2008, 11:43:41 »
Er þetta eitthvað viðkvæmt efni,póstur tekinn út frá Kimii!!!!

Má ekkert fréttast um þetta!!! ég bara spyr..........           

Sammála... frekar barnalegt
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #3 on: December 04, 2008, 11:48:41 »
Ég heyrði í gær að þetta voru þetta 4 bílar sem hann væri búinn að negla.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #4 on: December 04, 2008, 12:08:26 »
mér fynst nú ekkert atugunarvert að vilja ekki gefa upp verð :-$ en ekkert að því að vita hvaða bila við erum að missa burt :???:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #5 on: December 04, 2008, 13:23:12 »
Er þetta eitthvað viðkvæmt efni,póstur tekinn út frá Kimii!!!!

Má ekkert fréttast um þetta!!! ég bara spyr..........           

ég tók hann nú bara sjálfur út

ákveðin aðili bað mig um það
« Last Edit: December 04, 2008, 13:25:50 by Kimii »
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #6 on: December 04, 2008, 14:05:31 »
afhverju ekki að leyfa eigendum þessara tilteknu bifreiða að segja frá þessu sjálfir þegar þeir hafa áhuga á því ?
Gísli Sigurðsson

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #7 on: December 04, 2008, 14:28:57 »
afhverju ekki að leyfa eigendum þessara tilteknu bifreiða að segja frá þessu sjálfir þegar þeir hafa áhuga á því ?

afþví að hann talar ekki íslensku :D
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #8 on: December 04, 2008, 14:34:13 »
afhverju ekki að leyfa eigendum þessara tilteknu bifreiða að segja frá þessu sjálfir þegar þeir hafa áhuga á því ?

afþví að hann talar ekki íslensku :D

tjaa, hann er nú ekki búinn að fá bílana í hendurnar  :wink:
Gísli Sigurðsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #9 on: December 04, 2008, 16:12:19 »
Ég hef heimildir fyrir því að allmargir kvartmílubílar séu að fara úr landi.
Viðkomandi aðilar geta sjálfir sagt frá því ef þeir vilja.

Einnig veit ég um allavega 2 sem eru/voru að koma til landsins og þeir eru ekki amerískir.  :-#
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #10 on: December 04, 2008, 19:00:01 »
Miðað við aðstæður þjóðfélagsins og kvartmílubrautarinnar þá skil ég það nú ósköp vel að menn vilji selja kvartmílubíla til útlanda.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #11 on: December 04, 2008, 20:00:16 »
Hæ. Eru ekki allir bílar til sölu þegar rétt verð fæst.Núna er hægt að fá flott verð . Vona bara að menn þurfi ekki að selja á brunaútsölu.

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #12 on: December 04, 2008, 20:32:04 »
Hæ. Eru ekki allir bílar til sölu þegar rétt verð fæst.Núna er hægt að fá flott verð . Vona bara að menn þurfi ekki að selja á brunaútsölu.

mbk Harry
Þurfa menn að selja? Nú þá er þetta rétti tíminn og kemur öðrum ekki við, ekki satt. kv.Siggi
Sigurður Sigurðsson

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #13 on: December 04, 2008, 21:48:24 »
Miðað við aðstæður þjóðfélagsins og kvartmílubrautarinnar þá skil ég það nú ósköp vel að menn vilji selja kvartmílubíla til útlanda.

hvaða djöfullsins leiðindi eru þetta alltaf í mönnum?

það koma betri tímar og við fáum nýtt malbik einhvern daginn... malbik kostar peninga.. og nóg af þeim
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #14 on: December 05, 2008, 00:58:34 »
Þessi leiðindi eiga nú bara því miður rétt á sér, það er búið að LOFA nota bene nýju biki á brautina og búið að negla það niðrá dagsetningar og aldrei hefur það staðist... það er ekki skrítið að menn verði pínu pissed off... þetta er ekki klúbbnum að kenna endilega heldur bænum sem hefur ekki staðið við sitt, að mér skilst.

Sú staðreynd að það komi nýtt bik "einhvern daginn" er jú rétt.....en ég og örugglega fleiri erum komnir í núllið á þolinmæðinni, loforð ofaná loforð sem aldrei standast.... þetta er ansi þreytt.

Svo að það komi fram hér þá er ég rétt að benda á það sem satt er. Ég vill þessum klúbb allt það besta og það ættu þeir að vita eftir þau 13 ár sem ég hef starfað fyrir þá.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #15 on: December 05, 2008, 09:28:52 »
Þessi leiðindi eiga nú bara því miður rétt á sér, það er búið að LOFA nota bene nýju biki á brautina og búið að negla það niðrá dagsetningar og aldrei hefur það staðist... það er ekki skrítið að menn verði pínu pissed off... þetta er ekki klúbbnum að kenna endilega heldur bænum sem hefur ekki staðið við sitt, að mér skilst.

Sú staðreynd að það komi nýtt bik "einhvern daginn" er jú rétt.....en ég og örugglega fleiri erum komnir í núllið á þolinmæðinni, loforð ofaná loforð sem aldrei standast.... þetta er ansi þreytt.

Svo að það komi fram hér þá er ég rétt að benda á það sem satt er. Ég vill þessum klúbb allt það besta og það ættu þeir að vita eftir þau 13 ár sem ég hef starfað fyrir þá.
Man nú ekki eftir því í augnablikinu að malbiki hafi verið lofað á kvartmílubrautina og þá af hverjum ?
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #16 on: December 05, 2008, 14:27:02 »
Ég ætla ekki að nefna nöfnin en ég og fleiri fengum meira að segja dagsetningarnar líka.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #17 on: December 05, 2008, 18:03:03 »
Þessi leiðindi eiga nú bara því miður rétt á sér, það er búið að LOFA nota bene nýju biki á brautina og búið að negla það niðrá dagsetningar og aldrei hefur það staðist... það er ekki skrítið að menn verði pínu pissed off... þetta er ekki klúbbnum að kenna endilega heldur bænum sem hefur ekki staðið við sitt, að mér skilst.

Sú staðreynd að það komi nýtt bik "einhvern daginn" er jú rétt.....en ég og örugglega fleiri erum komnir í núllið á þolinmæðinni, loforð ofaná loforð sem aldrei standast.... þetta er ansi þreytt.

Svo að það komi fram hér þá er ég rétt að benda á það sem satt er. Ég vill þessum klúbb allt það besta og það ættu þeir að vita eftir þau 13 ár sem ég hef starfað fyrir þá.
Mér finnst þessi komment frá þér og Kidda ekki alveg nógu góð.
Þar sem þú segist hafa starfað fyrir klúbbinn í 13 ár afhverju komstu þá ekki með malbikunarvél á staðinn eða þá allar hinar stjórnir klúbbsins.
Ástæðan er einföld, klúbburinn hefur aldrei átt fyrir sínum hluta í malbiki en hann á það núna.
Í hádeginu á miðvikudag áttum við 3 menn úr stjórn fund upp á braut þar sem farið var yfir hvað væri hægt að gera við malbikið og er verið að útbúa fyrir klúbbinn þrennskonar tilboð í brautina og er það allt frá viðgerð upp í komplett braut með öllu tilheyrandi. Hafnarfjarðarbær á ekki til aura þannig að þessi stjórn ætlar að gera það sem hún getur í þeim efnum að malbikið verði annað hvort lagað eða sett nýtt sem fyrst en þetta snýst allt um peninga og þá fáum við t.d. með því að halda glæsilegar bílasýningar sem hafa skilað ágætlega í kassan hingað til.
Ég kannast ekki við það að þessi stjórn hafi sagt neinar dagsetningar um það hvenar það yrði komið nýtt malbik á brautina og finnst mér skotið fyrir neðan beltisstað.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #18 on: December 05, 2008, 18:04:45 »
er ekkert gaman að keppa á þessu biki? hvernig væri að hætta að bera þetta saman við einhverjar
multi milljóna brautir í hreppnum og bara brúka þennan spotta og hafa gaman af?
Auðvitað er tímabært að endurnýja þetta en menn hafa engann rétt á að vera fúlir afþví að það er ekki búið...

Svo heirist hæst í þeim sem minnst gera en varla bofs í aðal racerunum :D

Verum bara þolinmóðir, þetta kemur allt.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #19 on: December 05, 2008, 18:22:58 »
Það er nú gott og blessað að umræðan um ástand brautarinnar hefur drekkt upphaflegri ástæðunni fyrir þessum þræði. Megi sem fæstir bílar vera seldir úr landi!

Ég fagna því að verið er að skoða malbikunarmál. Að mínu mati ætti þó að vera í forgangi að tryggja bremsukaflann og umhverfi brautarinnar til að öll þau öflugu tæki sem nú eru til eigi nokkuð góða möguleika á að stöðvast ef eitthvað fer úrskeiðis. Slíkt skiptir miklu meira máli en að 60 ft. tímar lækki um .10 sek.

En ÞEGAR loks kemur að malbikun brautarinnar þá langar mig að varpa fram hugmynd:  Að einstaklingar geti gefið tja 30.000 kall í malbikunarsjóð. Nöfn gefenda yrðu greipt á eitthvert gervijólatré sem sett yrði upp sem skúlptúr við klúbbhúsið.

Ég hef fengið mikið út úr að keppa þarna og mun glaður leggja í púkkið.

Góðar stundir

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.