Kvartmílan > Ford
Þeir kveðja landið einn og einn.. þessa dagana... FORD GT
Kristján Skjóldal:
hvaða rugl er þetta það væru allir hér tilbúnir að fá að gripa í þenna bil eða eiga annað er ekki satt og hann er mjög flottur þó Ford sé :D
#1989:
--- Quote from: Kimii on December 01, 2008, 20:18:43 ---fínt að þetta er farið =D> þessir bíll er allgjör hryllingur
--- End quote ---
Þetta en náttulega bara slæmt, að missa fullt af merkilegum bílum úr landi Ford eða Cheví alveg sama (að vísu enginn merkilegur ceví farið) en það er nú annað,
það verður langt þangaðtil við fáum svona gósentíð í bílainnflutning aftur, svo ekki vera með svona hroka. Kv. Siggi
Moli:
Kimi og Viddi, ok, fólk á rétt á sínum skoðunum, en þessi bíll laðar fólk að og það er það sem Kvartmíluklúbburinn og fleiri þurfa t.d. á bílasýningum. Það verður vafalaust lítið úrval af bílum á sýningunni í vor ef allir taka upp á því að selja úr landi. Mér fannst allavega ekkert leiðinlegt að horfa á hann í Drift keppni, á bílasýningum, sjá hann í umferðinni og taka framúr mér á öðru hundraðinu upp Ártúnsbrekkuna með tilheyrandi látum, etja kappi við flugvél ofl. á þeim tíma sem hann var hérna. :neutral:
Belair:
--- Quote from: Moli on December 01, 2008, 20:43:37 ---Kimi og Viddi, ok, fólk á rétt á sínum skoðunum, en þessi bíll laðar fólk að og það er það sem Kvartmíluklúbburinn og fleiri þurfa t.d. á bílasýningum. Það verður vafalaust lítið úrval af bílum á sýningunni í vor ef allir taka upp á því að selja úr landi. Mér fannst allavega ekkert leiðinlegt að horfa á hann í Drift keppni, á bílasýningum, sjá hann í umferðinni, taka framúr mér á öðru hundraðinu upp Ártúnsbrekkuna með tilheyrandi látum, etja kappi við flugvél ofl. á þeim tíma sem hann var hérna. :neutral:
--- End quote ---
sammála Moli .
og það er sorglegt að missa alvoru bila út :cry: þegar nog er eftir af Eurotrash sem mætti senda út :smt040
Dodge:
--- Quote from: Moli on December 01, 2008, 17:45:14 ---Leitt að sjá.. en varla hægt að komast hjá því eins og staðan er í dag hjá Bílaumboðunum.
Veit einhver hvert hann er að fara? kannski að Egill svari því ef hann sér þetta?
--- End quote ---
Held hann sjái þetta ekki.. hann er búinn að loka á kvartmíla.is og fleiri síður á nettengingu brimborgar...
þessvegna heiðra ég ykkur ekki jafn oft með nærveru minni og áður :D
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version