Author Topic: Næsta Sumar  (Read 21831 times)

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Næsta Sumar
« Reply #20 on: November 30, 2008, 17:46:44 »
Ef ráðist yrðir í sandspyrnubraut þyrfti að útbúa einhvers konar úðara sem myndu halda sandinum rökum og þar með hefta fok hans um helling.

eða bara að draga segl yfir hana
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Næsta Sumar
« Reply #21 on: November 30, 2008, 17:55:30 »
SÆLIR FÉLAGAR.strákar ég dreg þessa atburðarrás stórlega í efa.það er sandur þarna um allt allskonar sandur stórar hrúgur og námur viðsvegar um svæðið.svo er eitt við setjum bara brautina það lágt að það gerist ekki.mér finnst einhvernvegin eins og það sé verið að mála skrattann á þennan vegg margfræga.kv AUÐUNN HERLUFSEN

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Næsta Sumar
« Reply #22 on: November 30, 2008, 17:59:27 »
enginn leiðindi ;) hjólum bara í þetta og sjáum bara hvað gerist
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Næsta Sumar
« Reply #23 on: November 30, 2008, 21:31:00 »
Ég veit vel að Nhra keppir í kvart.En þessir stráka eins og T.D Tim Lynch og fleiri keppa mest megnis í 1/8 svo er adrl vinsælasta race fyrirkomulagið þarna núna 40þús manns á eins dags race.Ég veit bara eitt að það má ekkert klikka á brautini okkar þá er maður í hrikalega vondum málum.En þetta er okkar aðstaða og menn eru og eru búnir að vera að gera allt til að hafa þetta sem best.Það er nú einu sinni svo að brautinn okkar er að eldast og er hún barn síns tíma og á eflaust eftir að verða mjög góð í framtíðinni en á meða þetta er allt í vinnslu þá er best fyrir alla að hún sé nýtt á sem öruggastan og sniðugastan hátt.Svona rétt til að við komum nú allir heilir heim.Þetta er bara mitt sjónarmið og finnst mér að menn meigi nú fara að opna augun.Ég tel að það sé að mörguleiti mjög gaman að keppa í 1/8 þó svo að kvart sé geggjað.Ég hef bara eingan áhuga á að sjá einhvern okkar kútveltast þarna út í sortan á 130+ mílum.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Næsta Sumar
« Reply #24 on: November 30, 2008, 22:03:51 »
enginn leiðindi ;) hjólum bara í þetta og sjáum bara hvað gerist

drífum í þessu hehehehhe, fá ýtu á svæðið svo ég geti byrjað að vinna  \:D/

Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Næsta Sumar
« Reply #25 on: November 30, 2008, 22:57:38 »
sælir félagar.já þetta er rétti andinn enda ekki við öðru að búast frá alvöru mönnum sem hugsa hvað þeir geti gert fyrir klúbbinn sinn en ekki öfugt eins og svo margir.það eru nokkur atriði sem þarf að setja á full sving sem eru eftir farandi.gamla hliðið það þarf að grafa niður á festingarnar losa það og fara með það á sinn framtíðarstað það er að segja við nýja veginn og steipa það niður.síðan þarf að tala við þennan mann hjá SANDTAK sem er að mér skilst í einhverjum flugklúbb og vill fá lendingarleyfi og eitthvað fleira í þeim dúr á brautinni okkar og vill hann sandblása fyrir okkur turnana og zinkhúða og kannski mála í staðinn.svo er eitt ,við þyrftum að fara nokkrir upp eftir í björtu og finna góðan stað fyrir SANDSPYRNUBRAUT stikana út og athuga hvort öll leyfi og alles séu klár.þetta er svona það sem er brýnast í augnablykinu.hvað sjálfa KVARTMÍLUBRAUTINA varðar þá mun það verða gert félagsmönnum ljóst þegar það mál er alveg klárt og þá mun félagsmönnum gefast kostur að segja sitt álit á því.en eins og við vitum þá er enginn varasjóður og ekkert hægt að ná í peninga hvergi nokkurstaðar þannig að það er aldrei of varlega farið í þessu árferði og ekki tími fyrir eitthvað lottó.ég vil minna ykkur á það kæru félagar að við í stjórn erum bara 4 og allar svona ákvarðanatökur og afreiðsla er í okkar höndum,en öll hjálp og aðstoð er vel þegin.munið eitt klúbburinn verður ekki sterkari en það fólk sem í honum er.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Næsta Sumar
« Reply #26 on: November 30, 2008, 23:01:53 »


Ég styð þetta með sandspyrnubraut, klárlega...

Það þyrfti nú varla úðara system á hana, það rignir hjá ykkur 300 daga á ári :D
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Næsta Sumar
« Reply #27 on: November 30, 2008, 23:52:09 »


Ég styð þetta með sandspyrnubraut, klárlega...

Það þyrfti nú varla úðara system á hana, það rignir hjá ykkur 300 daga á ári :D
Mikið rétt og þá aðallega á laugardögum þegar það er skráð keppni.  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Næsta Sumar
« Reply #28 on: December 01, 2008, 00:31:07 »
Menn sem eru að mæta á brautina eru að reyna slá met.
Þau met eru mæld í fjórðungsmílu ekki áttung.

Frekar uppfæra brautina til að henta 1/4 heldur enn að draga alla í 1/8.
Það er nú ekki eins og íslendingar séu að fara hvað hraðast.
Þessa braut má laga til að henta ALVÖRU kvartmílu.

1/4 eingöngu, annars stór efa ég að hægir bílar nenni að mæta,
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Næsta Sumar
« Reply #29 on: December 01, 2008, 00:40:57 »
Mér persónulega er alveg sama hvort er 1/8 eða 1/4, málið er að geta keyrt.

Hvað varðar sandspyrnubraut, þá finnst þér þetta snilldardæmi, hvar sem í ands.... hún verður sett niður. Fer þó ekki af þeirri skoðun að það eigi að leggja ALLT í að afgreiða kvartmílubrautina sjálfa fyrst og fremst, hitt finnst mér mega gerast þegar því er lokið.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Næsta Sumar
« Reply #30 on: December 01, 2008, 00:46:52 »
sælir félagar.en 300 metra er það ekki alveg briljant það er í gangi allstaðar úti það er að segja í topp flokkunum.þá er hægt að sætta alla .það hefur engin tjáð sig um það´.kv A H

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Næsta Sumar
« Reply #31 on: December 01, 2008, 01:57:35 »
Menn sem eru að mæta á brautina eru að reyna slá met.
Þau met eru mæld í fjórðungsmílu ekki áttung.

Frekar uppfæra brautina til að henta 1/4 heldur enn að draga alla í 1/8.
Það er nú ekki eins og íslendingar séu að fara hvað hraðast.
Þessa braut má laga til að henta ALVÖRU kvartmílu.

1/4 eingöngu, annars stór efa ég að hægir bílar nenni að mæta,

þetta er allveg útí hött.

síðast þegar ég vissi þá mæta menn uppá kvartmílubraut til þess að spyrna við fólk og vinna það í spyrnuni, æfa sig og bæta sinn persónulega tíma og bara að hafa gaman. Ég held nú að fólk mæti nú ekki bara með því hugarfari að það ætli að setja met og ekkert annað en jú kannski sumir en alls ekki allir og allveg öruglega ekki meirihlutinn. Og hvað með það ef að þeir þurfa að keppa í 1/8? geta þeir ekki bara sett met í því þá? er ekki betra að sleppa því að bæta eitthvað met og fara bara aðeins styttri vegalengd og fara heill heim því að eins og brautinn er í dag þá býður hún ekki upp á 1/4 mílu fyrir stærstu bílana, þá OF og GF.

Ég seigi að keyra OF og GF í 1/8 spurning hvort SE eigi líka að vera keyrður þannig ? allt fyrir neðan það þar sem menn eru að keyra á töluvert kraftminni bílum ( nema þá kannski Gummi í GT ) má allveg halda áfram að keyra i 1/4 þar sem aðstæður bjóða uppá þann möguleika enþá.

just my 2 cents

Jóakim Pálsson
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Næsta Sumar
« Reply #32 on: December 01, 2008, 08:35:20 »
jaja 1/8 eða 1/4 er ekki búin að mynda mér skoðun á því þannig að ég sleppi því að tjá mig um það.

En inni í umræðuna er komin sandspyrnubraut og mig langar að tjá mig aðeins um það mál og vil byrja á að segja að ég er hlynt hugmyndinni.
En ég er sammála þeim sem sagði hér í þræðinum að það þarf að forgangsraða rétt.
Fólk er að ræða um að brautin sé slöpp, ekki lengur örugg ofl í þeim dúr.. er það þá ekki forgangsverkefni að lagfæra hana til þess að öryggi sé í lagi :?:

Annað varðandi sandspyrnubraut, ég hef ekki keppt í sandi en comon sence segir mér nú að dýftin þurfi að vera allnokkur, og það gera ansimarga rúmmetra af sandi, viti þið hvað sandur kostar :!: :!: :!:
Fyrir utan að það var nú ekki svo auðvellt að fá menn á vinnuvélarnar síðasta sumar til að ´slétta í kringum brautina (efast um að það breitist á einni nóttu)

Nú svo erum við með svæði sem á að byggja kappakstursbraut á, og sú hugmynd að hendast bara í þetta verkefni og redda þessu er alveg fráleit að mínu mati. Fyrsta skref er að hann svæðið og vita hvar hlutirnir eiga að vera. Það væri frekar sorglegt að vera búin að eyða x mörgum millum í sandbraut og þurfa svo að flytja hana vegna þess að hún er ekki á réttum stað :roll:

Einn hlutur en sem virðist alveg vera týndur í hugum manna er leyfi fyrir brautinnni og staðsetningu hennar auk þess sem AÍH og KK fengu þessu svæði úthlutað saman.
Hefur þetta verið rætt við AÍH eða hafnafjarðarbæ :?: :?:

og einn hlutur en það er blessaða vinafélag okkar hraunavinir sem sáu til þess að ákveðin svæði þarna eru friðlýst sem segir að við getum ekki alveg hent þessari braut niður hvar sem er.

vinsamlegast ekki túlka póstinn minn í niðurrifsstarfsemispóstinn þó svo að ég telji að það þurfi að hugsa, skipuleggja og framkvæma svo, reyndin er að það kostar oft meiri tíma en minni peninga.
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Næsta Sumar
« Reply #33 on: December 01, 2008, 08:39:32 »
En að öðru varðandi næsta sumar....

Á að setja á laggirnar keppnisnefnd :?:
og ef svo hvaða ábyrgðarhlutverk hefur hún er búið að skilgreina það :?:
Er fólk að spá í að bjóða sig fram í keppnisnefnd:?:

Er fólk að spá í breitingar á reglum flokkanna :?:
Er fólk að spá í að bjóða sig fram í stjórn eða nefndir:?:



Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Næsta Sumar
« Reply #34 on: December 01, 2008, 11:57:35 »
Ég vil koma einu að í sambandi við sandspyrnubraut að þá er þetta ennþá bara hugmynd stjórnar og á alveg eftir að ræða út í þaula þar og mér finnst ekki rétti tíminn að koma með þessa hugmynd á almennt spjall fyrr en forvinnan er búinn og eitthvað haldbært sem stjórn getur sagt við félagsmenn.
Ég er líka sammála því að ákveðnir hlutir eru í forgang og þá þarf að koma í ákveðið ferli.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Næsta Sumar
« Reply #35 on: December 01, 2008, 13:56:18 »
Það væri ágæt að hafa sér línk fyrir sandspyrnubraut :mrgreen: sem ég stið af sjálfsögðu.

Ingó. :???:
Ingólfur Arnarson

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Næsta Sumar
« Reply #36 on: December 01, 2008, 14:12:38 »
sælir félagar.þetta kemur allt þarna fram það er spurning hvort fólk lesi það sem er skrifað.ég tek þetta sérstaklega fram en svona er þetta sumir sjá betur en aðrir.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Næsta Sumar
« Reply #37 on: December 01, 2008, 15:47:09 »
halda 1/4 mílunni.. ekki er sniðugt að keyra 1/8 í klúbb sem heitir Kvartmílu klúbburinn.  [-X
svo langar mér ekkert að keppa í 1/8 og það á við flesta hérna tel ég.. bannað að minnka þetta einnig í kreppunni þar sem nóg er að minnka matarstærðina og úrvalið af matnum og óþarfi að taka annað áhugamál af manni sem er aksturíþróttir.  [-o<

sand strax í dag svo KALLI komi kagganum í laaaaaag STRAX í dag...í dag...ég vona bara´ann komonum í lag í dag!!!!!  :mrgreen:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Næsta Sumar
« Reply #38 on: December 01, 2008, 17:48:23 »
Er ég ekki að skilja þetta rétt að þá á bara að keyra OF 1/8 ekki alla hinn flokkana??????

Ef allir flokkar verða keyrðir 1/8 þá verður lítið um götubíla sem koma að keppa það er 100%

Alvega kem ég ekki til með að keppa í 1/8 á Civic turbo
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Næsta Sumar
« Reply #39 on: December 01, 2008, 19:18:44 »
Sælir félagar. :)

Mig langaði aðeins að leiðrétta það sem hefur komið fram hér að framan.

Þar er talað um að "allir" séu að fara að keppa í 1000feta/300metra spyrnu.

Þetta er ekki rétt. :!:

Málið er að NHRA eru þeir einu sem hafa tekið þá ákvörðun að keyra tvo aflmestu flokkana hjá sér það er "Top Fuel dragster" og Top Fuel Funny car" á 1000 fetum.
Þetta er aðeins til bráðabyrgða fyrir tímabilið 2009 á meðan keppnishaldara í USA skoða öryggi brauta og tækja með SFI og brautareigendum.

IHRA hafa ekki fengið sponsor ennþá fyrir sína "pro" flokka, og þar eru nokkra hugmyndir uppi um keppnisfyrirkomulag á tímabilinu.
1.  Að fara með alla flokka í 1000fet.
2.  Að keyra "Top Fuel dragsters og funnycar" á 1000fetum og aðra á fjórðungi.
3.  Að skipta keppnunum niður og keyra fjórðun, áttung og 1000 fet í sömu keppni.
4.  Að hafa þetta óbreytt og keyra alla flokka á kvartmílu.

Allir "Pro" flokkar hjá IHRA hafa verið keyrðir á fjórðungi, og ekkert hefur verið fastsett fyrir tímabilið 2009.

FIA hefur ekki gefið út neinar breytingar á keyrslu sinna móta í Evrópu.

ATH :!:  þeir flokkar ("top fuel") sem verið er að tala um að fara með í 1000fet/300metra eru með endahraða í yfir 500km á klst. :!: :!:

Þessar upplýsingar hef ég fengið í dag með því að skoða heimasíður og hringja nokkur símtöl.

Burtséð frá því hvort menn vilja keppa á fjórðungi, áttungi eða á einhverri annari vegalengd hér heima, þá verður að byrja á rót vandans og það er brautin sjálf ásamt hennar umhverfi.
Brautin sem slík er gott mannvirki sem er orðin gömul og þarf á endurnýjun að halda.
Þetta er spurning um öryggi keppenda og áhorfenda já og starfsfólks við keppni.

Hér er hlekkur á braut í Alberta í Canada skemmtileg braut sem er ekki nema um 170metrum lengri en okkar en tekur samt "top fuel".

http://www.castrolraceway.com/

Hvað varðar sandspyrnubraut, þá finnst mér að þeir sem að hafa áhuga á slíku ættu að hafa samband við Svavar Svavarsson fyrrum formann KK.
Hann stóð fyrir athugun á þessu verkefni á sínum formannsárum, og niðursstaðan þá var sú að þetta væri íllframkvæmanlegt og mjög kostnaðarsamt.

Annars væri best að tala við Svavar sjálfann um þetta. :!:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.