Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Næsta Sumar

<< < (3/17) > >>

Ingó:
Ég mæli með 1/8. Rök brautin og umhverfið við brautina er ekki öruggt miðað við tímana og hraðan sem tækin eru komin á. Ein ferð á bíl til að vinna en ekki 2-3. Rök of mikið álag á sérsmiðuð tæki of langur tími sem fer í að klára keppni og sama kerfi og í USA. =D>

Ingó.

p.s. er að vinna í dragganum og mæti í vor ef þetta verður ofaná. \:D/

Kimii:
ég ætla nú ekki að tjá mig um OF þar sem ég er ekki þáttakandi þar en mér finnst nú allt í lagi að keyra 2-3 ferðir í flokkum sem bílarnir geta keyrt þær í beit.

Shafiroff:
sælir félagar.jæja þá er hasarinn hafin og alveg á tíma það liggur við að það sé hægt að stilla klukkuna eftir ykkur.ég veit ekki hvort mér sé óhætt að skrifa hér inn ,þetta er alltaf spurning um hvort sumir fari af hjörunum nefnum engin nöfn.en ég er með hugmynd fyrir þessa frjóu,en 300 metra það er verið að keyra með því fyrirkomulagi í toppflokkunum allstaðar í heiminum er það ekki málið.þá er hægt að sætta alla aðeins minni hraði meiri stoppkafli og ekkert vesen.er þetta ekki málið endilega skoðið þetta þið reynslu miklu kappakstursmenn.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

Stebbik:
Samála Árna og Íngó ég er að reyna að græja draggann minn fyrir 1/8  :twisted: ég vil halda dótinu mínu á lífi í 2-3 ár það mínkar líkurnar á að skemma  ef það er keppt i  1/8 og ég held að menn séu ekkert að fara að fjárfesta í leikfangadóti frá USA á þessum tímum

Stefán

Kiddi:
Verður þetta þá nýja útsýnið fyrir þá sem keppa í kvartmílu :?:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version