Kvartmílan > Alls konar röfl

Smekkur manna

<< < (3/8) > >>

TONI:
Eins og þið sjáið þá hefur Jón blauti varið of mörgum stundum á L2C  :lol:

trausti:
Sælir

Já þeir eru erfiðir þessu óhörnuðu hondu guttar bíddu bara þeir þroskast :lol:

nei segi nú bara svona eins og fram hefur komið er  smekkur manna svona líka misjafn að oft held ég að menn séu  blindir á öðru og sjái ekkert með hinu
og finnst þeim eflaust það sama um mig að  dásama þessa gömlu garma svona er þetta og verður alltaf

Kv:Trausti

TONI:
Það er eitt sem gleymist að þetta eru eigur fólks og hafa oft á tíðum tilfinningagildi svo það á ekki að vera erfitt fyrir menn/konur að tjá sig kurteislega eða bara að sleppa því. Ég er kannski sá orðvarasti en það er þá einna helst klúrið en ekki særandi......vona ég :-"
Kv. Anton

Víkingur:
Já, þetta er eitthvað sem ég varð að koma frá mér, og gat ekki hugsað mér betri stað.

En að segja að Benz og Bmw séu druslur...

Þeir menn eru nú ekki með hærri greindavísitölu heldur en bréfaklemma....

Stefán Hansen Daðason:
Mikið ósköp hefði þetta farið úr böndunum hefðirðu sett þetta á L2c vefinn. En ég er sammála þér ég hefði verið til í að fæðast þónokkrum árum fyrr:D

En já til eru svona snáðar sem einungis hafa smekk fyrir framhjóladrifnum bílum með vél undir 1800cc tilgangslausann spoiler á skottlokinu og útúrtroðnum af hávaðadósum. - " Real Cars Don't Power The Front Wheels, They Lift Them "

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version