samkvæmt þessari 8mm þá já voru þeir byrjaðir svona snemma... En við erum ennþá að bíða eftir að ná í Óla og fá þetta staðfest þannig ef einhverjar gamlar kempur eða pabbi einhvers geta staðfest þetta endilega kommentið á þetta því við vitum að það eru til fleiri svona filmur mjög líklega erum ekki búnir að grafa svo langt og við erum að leita að þeim að fullu og það væri gaman að fá þetta staðfest af þessum gömlu..
Og líka hvort það sé áhugi fyrir þessu, því það er ekki ódýrt að setja þetta á stafrænt form og það væri alla vega gaman að vita hvort það sé áhugi fyrir þessu og þá kanski að halda sýningu á þessu á vegum kvartmíluklúbbsins en það fer eftir þeim...
Við getum plöggað aðstöðunni og öllu fyrir þetta líklega. Myndvarpanum og svols en stólar eða eitthvað yrði að koma annarsstaðar frá..
Fólk verður að átta sig á að það er ekki hljóð á þessum filmum svo við vitum...
Því eins og ég segi þá er þetta held ég verðmætt fyrir íslenska bílamenningu og sögu kvartmíluklúbbsins..
Þannig endilega ef einhverjir vita meira um þetta þá segja frá því, sérstaklega þeir sem eiga pabba eða einhvern náinn sem var í þessu sporti í den að spyrjast fyrir og fá þetta á hreint..
Við ætlum að reyna að ná í Óla og fá þetta betur á hreint...