Author Topic: sandspyrna 1977  (Read 3468 times)

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
sandspyrna 1977
« on: November 21, 2008, 01:18:27 »
Félagi minn að finna 8mm spólu í dóti frá pabba hans og alla vega ein spólan er merkt kvatmíluklúbburinn sandspyrna 1977 og við vorum aðeins að skoða filmuna og þetta virðist vera AWESOME tape pabbi hans Óli Þ. Óskarson á heiðurinn af þessu tape. Hann er sennilega einn af forsprökkum kvartmíluklúbbsins en við náum ekki í hann til að staðfesta það.. Gæti verið að það sé meira til vitum það ekki en það verður athugað..

Óskum eftir eldri félagsmönnum til þess að staðfesta það, þar sem Óli er erlendis og næst illa í hann...

Og viljum bara láta vita að við ætlum að umbreyta þessu 8mm í tölvutækt form og vonandi sýna þetta í framhaldi af því...

Við erum að tala um að við erum með gull í höndunum hérna fyrir íslenska menningu og sögu kvartmíluklúbbsins og við eigum pottþétt eftir að finna fleiri...

Fyrir frekari upplýsingar þá bara bjalliði á mig eða sendið mér PM..

Ég læt vita um leið og við finnum fleiri filmur...

Til að hjálpa mönnum til að muna kanski eftir Óla þá átti hann gula Chevelle SS 396 1970 árgerð. Hún á skilst mér að vera til ennþá einhverstaðar í Hafnarfirði....

Endilega kommentið á þetta og látið vita ef það er áhugi fyrir þessu.

Takk fyrir

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: sandspyrna 1977
« Reply #1 on: November 21, 2008, 01:25:49 »
Var klúbburinn farinn að halda sand svona snemma...? ef svo er glæsilegt!  =D>

En ég held að Chevellean sé ´69 árgerð.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: sandspyrna 1977
« Reply #2 on: November 21, 2008, 06:19:31 »
samkvæmt þessari 8mm þá já voru þeir byrjaðir svona snemma... En við erum ennþá að bíða eftir að ná í Óla og fá þetta staðfest þannig ef einhverjar gamlar kempur eða pabbi einhvers geta staðfest þetta endilega kommentið á þetta því við vitum að það eru til fleiri svona filmur mjög líklega erum ekki búnir að grafa svo langt og við erum að leita að þeim að fullu og það væri gaman að fá þetta staðfest af þessum gömlu..

Og líka hvort það sé áhugi fyrir þessu, því það er ekki ódýrt að setja þetta á stafrænt form og það væri alla vega gaman að vita hvort það sé áhugi fyrir þessu og þá kanski að halda sýningu á þessu á vegum kvartmíluklúbbsins en það fer eftir þeim...

Við getum plöggað aðstöðunni og öllu fyrir þetta líklega. Myndvarpanum og svols en stólar eða eitthvað yrði að koma annarsstaðar frá..
Fólk verður að átta sig á að það er ekki hljóð á þessum filmum svo við vitum...

Því eins og ég segi þá er þetta held ég verðmætt fyrir íslenska bílamenningu og sögu kvartmíluklúbbsins..

Þannig endilega ef einhverjir vita meira um þetta þá segja frá því, sérstaklega þeir sem eiga pabba eða einhvern náinn sem var í þessu sporti í den að spyrjast fyrir og fá þetta á hreint..

Við ætlum að reyna að ná í Óla og fá þetta betur á hreint...

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: sandspyrna 1977
« Reply #3 on: November 21, 2008, 11:04:59 »
Ég get staðfest það að það var haldin sandspyrnu keppni haustið´77 austur í Hrauni í Ölfusi. Ég var á þessar keppni og man ennþá eftir henni þó ég hafi ekki verið nema 4 ára.
Ég hef reyndar fundið heimildir fyrir því að klúbburinn hafi líka haldið einhverskonar sandspyrnu keppni þar ´76.
Ég á gamalt bílablað með grein um þessa keppni sem ég skal kannski skanna við tækfæri.
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: sandspyrna 1977
« Reply #4 on: November 21, 2008, 11:57:33 »
Þetta eru frábærar fréttir. Virkilega gaman þegar svona gamall fjársjóður finnst.
Þó svo ég hafi ekki rætt þetta við strákana í stjórn að þá er ég fullviss um að klúbburinn væri virkilega til í að eignast eintak af þessum upptökum.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: sandspyrna 1977
« Reply #5 on: November 21, 2008, 19:25:16 »
Þetta er ´76 eða´77
Jóhann Sæmundsson.

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: sandspyrna 1977
« Reply #6 on: November 21, 2008, 19:29:41 »
Ein enn.
Jóhann Sæmundsson.

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: sandspyrna 1977
« Reply #7 on: November 21, 2008, 19:32:17 »
Djöfuls kássa af áhorfendum :shock:
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: sandspyrna 1977
« Reply #8 on: November 21, 2008, 19:56:22 »
já þetta er á fimtudeigi ekkert sjónvarp :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: sandspyrna 1977
« Reply #9 on: November 21, 2008, 21:07:51 »
Djöf.. snilld er að sjá þessar myndir, áttu ekki fleiri frá þessum sandspyrnu keppnum í Ölfusinum ?
En það bendir allt til þess að þessar myndir sem þú varst setja inn séu teknar ´76 nema það hafi verið fleiri en ein sandspyrnukeppni árið ´77 þar sem ég er nokkuð viss um að þessar myndir eru ekki teknar á þeirri keppni sem ég var á haustið ´77
« Last Edit: November 21, 2008, 21:23:10 by Skúri »
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: sandspyrna 1977
« Reply #10 on: November 21, 2008, 21:16:35 »
Ein enn.
Sæll Jói er þetta keppnin sem þú kepptir í á Montesunni ?
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: sandspyrna 1977
« Reply #11 on: November 21, 2008, 21:34:41 »
Ein enn.
Sæll Jói er þetta keppnin sem þú kepptir í á Montesunni ?

Sæll Kristján þetta er fyrr, ég kepti þarna á Cougarnum hann er annar frá buggyinum.

kv. jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: sandspyrna 1977
« Reply #12 on: November 21, 2008, 21:51:25 »
Hér er ein klassísk, þegar "Frank Zappa" keppti í sandspyrnu á Íslandi. Anton, Björgvin, þessi var keyptur frá Akureyri ca. '75-76 og er hér í keppni '77-78.
Jóhann Sæmundsson.