Monte Carloarnir hafa margir átt vond örlög hér á landi. Þessi jeppacarlo var víst stráheill þegar honum var breitt.
Einn tapaði afturhásingunni á fullri ferð við Rauðavatn. Einn svartur með 400 cid bombaði á ofsahraða framaná Fiat Uno milli Hveragerðis og Selfoss. Ég seldi einn ljósbláan 74 árg, honum var víst stolið og klestur og svo hent.
Sá bíll bar fastanúmerið FI 016 og var frá Flúðum. Já og einn gerði garðinn frægan í teppaflokknum.
Með von um að hafa ekki farið með rangt mál. Kv Stebbi.