Author Topic: Monte Carlo  (Read 35438 times)

Offline JONG

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 342
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #60 on: December 15, 2008, 18:15:02 »
Já ég er að koma niður af trippinu og já ég tók þettað á höfn enn ekki húsavík,  #-o sind að sjá ástandið ef þettað er orginal SS...
Jón Árni Guðmundsson
BMW 330i ZHP

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #61 on: December 15, 2008, 20:21:20 »
Sa þennan a Husavik i sumar . Er hann org. SS eða?
Hvað varstu á sýru þegar þú tókst þessa mynd   :roll: síðast þegar ég vissi er þetta á höfn nema að ég búi á húsavík,  ég er eitthvað ábyrgur fyrir þessum og jam þetta er orginal SS

Er þetta ekki bíllinn sem Óli og Óskar keyptu af sölu varnarliðseigna ca vorið 2000?
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #62 on: December 15, 2008, 20:38:01 »
Norðanmenn segja að þessi hafi endað á staur á Akureyri... Ég tók þessa mynd um 2000, þá var þessi bíll mjög heill og góður. Orginal turbo bíll. Man ekki hvort ég tók þessa mynd fyrir norðan eða á vestfjörðum  #-o

8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #63 on: December 15, 2008, 21:09:22 »
Norðanmenn segja að þessi hafi endað á staur á Akureyri... Ég tók þessa mynd um 2000, þá var þessi bíll mjög heill og góður. Orginal turbo bíll. Man ekki hvort ég tók þessa mynd fyrir norðan eða á vestfjörðum  #-o


Þá hafa þeir verið til 2 Hvítir Turbo....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #64 on: December 15, 2008, 21:16:26 »
hann fór á hús og kanski eitt umferðamerki  :Dog hann hefur þá verið málaður svartur, þessi sem kom norður hann var allavega svoleiðis þegar ég dró hann frá húsinu sem hann lenti á og stendur hann á beit í sveit ónýtur ó já :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Monte Carlo
« Reply #65 on: December 15, 2008, 21:56:36 »
Það er ekki sami bílinn, sá var orginal með v6 og orginal svartur með gráan vínil.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #66 on: December 15, 2008, 22:07:05 »
Norðanmenn segja að þessi hafi endað á staur á Akureyri... Ég tók þessa mynd um 2000, þá var þessi bíll mjög heill og góður. Orginal turbo bíll. Man ekki hvort ég tók þessa mynd fyrir norðan eða á vestfjörðum  #-o

Hann var enn turbo þegar hann lenti í tjóninu.

kv
Björgvin

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #67 on: December 16, 2008, 01:16:36 »
það var alltaf hvítur svona bíll með turbo mótor fyrir vestan þegar ég var lítilll(minni) hann hefur ekki verið svo gamall þá, var í eigu mann sem keypti hann nýjan að ég held, og var í hans eigu þangað til ég var kominn nálægt bílprófsaldrinum, ég veit ekki hvað varð um hann samt,

svo man ég líka reyndar alltaf eftir sérlega fallegri rivieru sem var á sama tíma rúllandi um bæinn, með varadekkið aftan á, hvít eflaust í kringum 80árg, held að monte carlo bíllinn hafi verið 80+

Þessi riviera.. er sennilega 1984 árgerð og já hvít með varadekkið aftan á.. sá bíll kom í bæinn fyrir rúmum 7 árum síðan á bílasölu og var svona dáldið sjúskaður af riði hér og þar en endaði síðan á bæ rétt hjá hvolsvelli með nýjan eiganda og er mjög flottur í dag og stendur hérna fyrir utan hjá mér  :wink:
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #68 on: December 16, 2008, 12:32:57 »
Sa þennan a Husavik i sumar . Er hann org. SS eða?
Hvað varstu á sýru þegar þú tókst þessa mynd   :roll: síðast þegar ég vissi er þetta á höfn nema að ég búi á húsavík,  ég er eitthvað ábyrgur fyrir þessum og jam þetta er orginal SS

Er þetta ekki bíllinn sem Óli og Óskar keyptu af sölu varnarliðseigna ca vorið 2000?
jú það passar við óskar keyrðum hann austur á höfn , en málið var að hann var alltof riðgaður til að fara að standa í því að reyna að gera eitthvað úr þessu
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #69 on: December 28, 2008, 17:36:49 »
bíllinn að vestan sem ég talaði um leit nákvæmlega svona út, nema á teina koppum einhverjum, rauður að innan



gaman að heyra að rivieran sé heil, hún var falleg
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #70 on: January 16, 2009, 22:57:37 »
Skoðaði þennan um síðustu helgi,. minnir að þetta sé SS

Hvaða ljóska ætli þetta sé á myndinni?

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #71 on: January 17, 2009, 17:20:01 »
þetta er María frænka, hún á svartan camaro 4th gen
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Flexy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #72 on: January 17, 2009, 17:24:55 »
Skoðaði þennan um síðustu helgi,. minnir að þetta sé SS

Hvaða ljóska ætli þetta sé á myndinni?


 =D> HAHA, jubb thats me  :-"
María Ólafsdóttir

Offline monte

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #73 on: March 08, 2009, 20:44:55 »
er einhver sem lumar á þéttikantasetti í monte 78-80 með t topp?

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #74 on: March 08, 2009, 23:04:11 »
Þetta eru flott bílar þessir Monte Carlo og ekki skemmir ljóskan fyrir heldur. 8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Monte Carlo
« Reply #75 on: March 27, 2009, 23:43:43 »
Veit einhver hvað er að frétta af þessum?

Eigendaferill

26.06.2008    Hreiðar Örn Svansson    Garðsstaðir 62    
09.08.2007    Davíð Bragi Gígja    Óstaðsettir í hús    
22.06.2007    Björn Magnússon    Efstasund 34    
25.05.2007    Brynjar Gylfason    Gil    
19.04.2007    Abraham Adamsson    Barónsstígur 29    
03.04.2007    Brynjar Gylfason    Gil    
14.12.2005    Linda Hrönn Steindórsdóttir    Jörfagrund 22    
30.12.2004    Björn Þórður Jónsson    Bólstaðarhlíð 12    
07.09.2004    Jón Kristinn Þorsteinsson    Smárarimi 52    
12.09.2003    Þorbergur Gíslason    Furubyggð 34    
29.08.2003    Brimborg ehf    Bíldshöfða 6    
30.01.1991    Guðmundur Gunnlaugsson    Grundarsmári 3    
30.01.1991    Guðmundur Gunnlaugsson    Grundarsmári 3    
17.01.1991    Ingimar Baldvinsson    Furugrund 34    
13.07.1989    Benedikt Eyjólfsson    Funafold 62

Skráningarferill

06.09.2002    Endurskráð - Almenn
21.02.1992    Afskráð -
13.07.1989    Nýskráð - Almenn   
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #76 on: March 28, 2009, 00:04:25 »
moli þessi bíll er svartur í dag og vart til sölu síðasta sumar á sínunguni hjá kruser ég var á honum þarna þegar að þessi mynd var tekin stuttu áður en hann var sprautaður og settur á 17 bmw felgur gæti verið að eg eigi einhverstaðar myndir ag honum
Tanja íris Vestmann

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Monte Carlo
« Reply #77 on: March 28, 2009, 04:29:18 »
moli þessi bíll er svartur í dag og vart til sölu síðasta sumar á sínunguni hjá kruser ég var á honum þarna þegar að þessi mynd var tekin stuttu áður en hann var sprautaður og settur á 17 bmw felgur gæti verið að eg eigi einhverstaðar myndir ag honum

what? varst þú á honum þarna? átti ekki Beggi hann þarna (sá sem seinna lést í bílsysi við Öxnadalsheiði?) Eignaðist ekki Jón Kristinn örugglega bílinn á eftir honum?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline stebbiola

  • In the pit
  • **
  • Posts: 91
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #78 on: March 30, 2009, 16:10:10 »
Sælt veri fólkið.
Veit einhver hvar (Stikkfrí) Montecarloinn er? # R 891.
Bara svona að spekúlera :mrgreen:
Kv Stebbi.
Stefán Ólafsson

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #79 on: March 30, 2009, 22:39:30 »
Svarti Carloinn sem var í Stikkfrí var hent.Mótor og skipting fóru í einhvern gulan þriðjukynslóðar Firebird eða Trans Am og restin fór í Furu.