Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
1970 GTO
Kristján Skjóldal:
--- Quote from: Sigtryggur on November 15, 2008, 23:54:40 ---Held að þetta sé ekki GTO.Við félagarnir skoðuðum þennan bíl á umræddri sýningu og fannst eitt og annað ekki stemma,t.d. var hann upphaflega stýrisskiftur.
--- End quote ---
það var nú á þessum árum hægt að fá bíllinn eins og þú vildir :-k svo að stýrisskiftur hlitur að hafa verið hægt að fá :D
jeepcj7:
Þessi var til að byrja með á skaganum Viddi múrari átti hann,man ekki eftir að hafa séð hann sjálfur en sögurnar vá maður.
Guggurnar veifuðu víst nærunum og hentu þeim ef þær komust um borð.Það voru nokkrir skipsfélagar á þessum tima sem gerðu hann út
saman og höfðu varla við eftir góða túra,það rann víst nokkuð vel í gegn um hann.
Það var alltaf talað um svakalega vinnslu í honum og átti víst enginn roð í hann á þessum tíma.Þeir sögðu hann vera GTO orginal.
Ég skal ath. hvort þeir félagar eiga einhverjar myndir.
Moli:
--- Quote from: Geir-H on November 16, 2008, 01:59:05 ---Hvaða bíll er þarna fyrir aftan hann sá græni?
--- End quote ---
Það mun hafa verið þessi.
--- Quote from: jeepcj7 on November 16, 2008, 12:21:02 ---Þessi var til að byrja með á skaganum Viddi múrari átti hann,man ekki eftir að hafa séð hann sjálfur en sögurnar vá maður.
Guggurnar veifuðu víst nærunum og hentu þeim ef þær komust um borð.Það voru nokkrir skipsfélagar á þessum tima sem gerðu hann út
saman og höfðu varla við eftir góða túra,það rann víst nokkuð vel í gegn um hann.
Það var alltaf talað um svakalega vinnslu í honum og átti víst enginn roð í hann á þessum tíma.Þeir sögðu hann vera GTO orginal.
Ég skal ath. hvort þeir félagar eiga einhverjar myndir.
--- End quote ---
Já, endilega!! 8-)
HK RACING2:
--- Quote from: jeepcj7 on November 16, 2008, 12:21:02 ---Þessi var til að byrja með á skaganum Viddi múrari átti hann,man ekki eftir að hafa séð hann sjálfur en sögurnar vá maður.
Guggurnar veifuðu víst nærunum og hentu þeim ef þær komust um borð.Það voru nokkrir skipsfélagar á þessum tima sem gerðu hann út
saman og höfðu varla við eftir góða túra,það rann víst nokkuð vel í gegn um hann.
Það var alltaf talað um svakalega vinnslu í honum og átti víst enginn roð í hann á þessum tíma.Þeir sögðu hann vera GTO orginal.
Ég skal ath. hvort þeir félagar eiga einhverjar myndir.
--- End quote ---
Ertu að tala um myndir af bílnum eða guggunum????? :mrgreen:
57Chevy:
Fallegur er hann, "72 árg. Maður hefði ekkart á móti því að eignast hann aftur ef hann er ekki farinn í pressuna.
Ég ók honum 40.000km eitt árið :shock: Allir aurar það árið fóru í bensín :spol:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version