Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

1970 GTO

(1/7) > >>

Moli:
Mynd tekinn á sýningu KK 1984.

Hvaða GTO er þetta?

Eigendaferill
14.10.1983 Jón Haukdal Styrmisson    Barðastaðir 41    
07.06.1982 Jóhannes Kristófersson    Danmörk    
19.05.1982 Gestur Traustason    Nökkvavogur 15    
04.03.1981 Guðmundur Örn Böðvarsson    Vesturtún 56    
04.03.1981 Hávarður Tryggvason    Hávallagata 18    
04.03.1981 Þorsteinn Sigurðsson    Framnesvegur 5g    
05.03.1980 Hannes Haraldsson    Engimýri    
05.03.1980 Hákon Mar Guðmundsson    Norðurgarður 19    
05.03.1980 Gísli Freyr Þorsteinsson    Fannafold 12    
08.10.1979 Guðmundur P Guðmundsson    Svíþjóð    
08.10.1979 Hans Kristjánsson    Miðvangur 41    
16.05.1978 Guðni Guðjónsson    Hryggjarsel 1    
06.07.1976 Viðar Svavarsson    Brekkubraut 18    

Númeraferill
16.05.1983    R44534    Gamlar plötur
19.05.1982    X3101    Gamlar plötur
04.03.1981    X963    Gamlar plötur
05.03.1980    A7659    Gamlar plötur
08.10.1979    Y9103    Gamlar plötur
16.05.1978    R9564    Gamlar plötur
06.07.1976    E1422    Gamlar plötur

Skráningarferill
13.07.1988    Afskráð -
31.07.1973    Nýskráð - Almenn

Kiddi:
Ég held að þetta sé bíllinn sem brann :cry:

Moli:

--- Quote from: Kiddi on November 15, 2008, 20:09:08 ---Ég held að þetta sé bíllinn sem brann :cry:

--- End quote ---

nú... jæja?  :-(

Brann hann þá með ´71 Barracudu og nokkrum öðrum, eða var það annar bruni?

Kiddi:
Gunni veit meira um málið... sjáum hvort hann rambi ekki á þennan þráð :wink:

Gunnar M Ólafsson:
Fyrir morgum árum talaði ég við fólk sem átti þennan ´70 GTO þegar hann brann. Var öruglega eini ´70 GTO sem kom til landsins í gamladaga.
Það er til einn dumbrauður í Keflavík sem var fluttur inn ´2005

   

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version