Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

camaro 1982

<< < (7/28) > >>

Kowalski:
Summit er fínt. Þú getur líka eflaust fundið eitthvað skemmtilegt hérna -> http://www.hawksthirdgenparts.com/camaro.aspx

En sílsapúst á 3rd gen er alveg stórt NEI að mínu mati.

trommarinn:
er þá ekki sniðugast að fá tvö 3" frá flækjum og allveg afturúr? :-k

Nonni:
Það er frekar erfitt að koma tvöfölldu pústi undir þessa bíla og það er hætt við að þú rekir pústið niður á hraðahindrunum.  Flestir fara í einfallt stórt.  Þú ættir að skoða púst hlutann á www.thirdgen.org þar er fjallað um alla þessa hluti.

Það er ekkert mál að setja stóla úr yngri bílum í, ég fékk mér leðursæti úr 2002 Transam með öllu rafmagni í öllu, pössuðu beint í gömlu festingarnar og tengivinnan mjög auðvelld.

Þú ættir að skoða spjallborðið og greinarnar á www.thirdgen.org mjög vel, þar eru margar mjög fróðlegar greinar og ef maður notar search hnappinn þá finnur maður yfirleitt það sem maður leitar að (það sem okkur dettur í hug að spyrja um hefur yfirleitt verið afgreitt áður).

kv. Jón Hörður

Racer:
alltaf hægt að sameina það fyrir aftan hásingu.. mér finnst synd þessi beygja samt

Nonni:
Vandamálið er ekki fyrir aftan hásingu!  Það er gert ráð fyrir einu röri farþegameginn og gert ráð fyrir því yfir hásinguna þeim megin.  Þó það sé allt hægt þá er erfitt að koma því yfir hásinguna bílstjóramegin og hæð undir lægsta punkt þeim megin minnkar fyrir framan hana.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version