Author Topic: Breytingar á bifreiðarskoðun  (Read 28443 times)

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Breytingar á bifreiðarskoðun
« on: November 06, 2008, 18:23:16 »
Þann 1 janúar verður byrjað að sekta okkur ef að við förum ekki með bíla okkar til skoðunar á réttum tíma,  og munu þeir innheimta sektina þegar að við förum með bílinn í skoðun,  t.d þá er ég með vélarlausan  Ford Mustang sem fór síðast í skoðun 2005  bíllinn er á númerum og ég borga tryggingar af honum (lágar)  Þegar að ég mun fara með hann í skoðun þá munu þeir innheimta vanrækslugjald,  ef að ég neita að borga þá mun sýslumaðurinn á Bolungarvik innheimta þetta og munu rukka 30000.  Ég skrifaði mail til umferðarstofu og sá sem svaraði hann sagði að til að sleppa við þetta þá þarf að leggja númerin inn,   Hvað með alla fornbílana sem eru á landinu, t.d síðasti stafur endar á 1,  Janúar,  og fer með sinn bíl venjulega í skoðun mai,  hann mun þurfa að borga 15000 vanrækslugjald  Nú hvert ég alla kvartmílumenn og Fornbílamenn að koma með athugasemd um þetta á síðu samgönguráðuneytis áður en þetta verður samtþykkt,  á mailið postur@sam.stjr.is.


en hér er reglugerðin

Leggja skal á gjald, vanrækslugjald, sem eigandi (umráðamaður) ökutækis skal greiða ef ökutæki er ekki fært til:
a)   aðalskoðunar fyrir lok annars mánaðar frá því er ökutækið skyldi fært til aðalskoðunar samkvæmt reglugerðinni
b)   endurskoðunar fyrir lok mánaðar frá því er ökutækið skyldi fært til endurskoðunar samkvæmt ákvörðun skoðunarmanns, sbr. ákvæði reglugerðarinnar.
Vanrækslugjald skal vera að fjárhæð kr. 15.000. Sé gjaldið greitt og ökutæki fært til skoðunar, eftir atvikum aðalskoðunar eða endurskoðunar, innan mánaðar frá því að það var lagt á, skal það lækka í kr. 7.500.
Verði vanrækslugjald ekki greitt þegar þess er krafist við skoðun skal það hækka í kr. 30.000.
1.   gr.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík annast álagningu og innheimtu vanrækslugjalds.
Gjaldið skal lagt á með skriflegri tilkynningu sem send skal eiganda (umráðamanni) ökutækis.
Á tilkynningu skal því lýst að gjaldið skuli greiða við skoðun, eftir atvikum aðalskoðun eða endurskoðun, og hvernig með mál verði farið ef greiðsla dregst.
Hafi vanrækslugjaldið ekki verið greitt innan tveggja mánaða frá álagningu þess, skal það innheimt. Mótbárur eða varnir vegna álagðs gjalds skulu hafa borist Sýslumanninum í Bolungarvík innan sama tíma.
Taki sýslumaður mótbárur og varnir vegna álagningar vanrækslugjalds gildar, getur hann fellt gjaldið niður.
Um fullnustuaðgerðir vegna innheimtu gjaldsins fer eftir 3. og 4. mgr. 109. gr. umferðarlaga nr. 50/1987.
Umferðarstofa skal láta sýslumanni í té nauðsynlegar upplýsingar til þess að hann geti lagt gjaldið á og innheimt það, hafi það ekki verið greitt.
Umferðarstofa skal senda lögreglustjóra þess umdæmis þar sem eigandi (umráðamaður) ökutækis er skráður til heimilis, upplýsingar um ökutæki sem vanrækt hefur verið lengur en í 6 mánuði að færa til aðalskoðunar frá lokum frests, sbr. a-lið 1. mgr. 31. gr., og í 4 mánuði að færa til endurskoðunar frá lokum frests, sbr. b-lið 1. mgr. 31. gr.


                                                                                                                                   Smári

Offline Ozeki

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Re: Breytingar á bifreiðarskoðun
« Reply #1 on: November 06, 2008, 18:53:49 »
Alveg fárangleg vitleysa þetta!

Sendi mín mótmæli við þessu.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Breytingar á bifreiðarskoðun
« Reply #2 on: November 06, 2008, 18:57:24 »
Sæll Smári.

Ég sendi Kristjáni Möller, Samgöngumálaráðherra póst er varðar þessa reglugerð, og vona ég að henni verði breytt sem allra fyrst. Ég hef ekki fengið svar frá honum ennþá en vonast til að Fornbílaeigendur verði undanskilir þessari reglugerð, nóg er um sektir og gjöld sem við erum látnir greiða.  [-X

Netfang Kristjáns Möller er klm@althingi.is
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Breytingar á bifreiðarskoðun
« Reply #3 on: November 06, 2008, 18:59:38 »
Ég sé reyndar ekkert að því að bílar á götunni séu skoðaðir..:)  Ef menn eru með þá inni í skúr, af hverju að hafa númeraplötur á þeim?  Ekki finnst mér sniðugt ef einhver vitleysingur útí bæ er að gera og græja bíl í einhver ár, fer með hann út og beint í umferðina óskoðaður..  Ég vil allavega ekki hafa hann fyrir aftan mig þegar ég stoppa á rauðu ljósi.

Þegar þetta dettur í gang hættir maður kannski þessum trassaskap og hreinlega fer með bílinn í skoðun þegar hann á að fara í skoðun :)  Sé ekki ástæðu til að draga það eitthvað..

En hins vegar mætti alveg setja aðrar reglur um fornbíla..  Hafa maí og júní sem sektarlausa aukamánuði fyrir 25+ ára gamla bíla.. Væri það ekki ágætis lausn?  En aftur segi ég, ef þú ætlar ekki að nota bílinn, af hverju ekki að leggja inn plötur og spara sér þessa þúsundkalla í tryggingar og aukavesen?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488


Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Breytingar á bifreiðarskoðun
« Reply #5 on: November 06, 2008, 19:03:47 »
Ég sé reyndar ekkert að því að bílar á götunni séu skoðaðir..:)  Ef menn eru með þá inni í skúr, af hverju að hafa númeraplötur á þeim?  Ekki finnst mér sniðugt ef einhver vitleysingur útí bæ er að gera og græja bíl í einhver ár, fer með hann út og beint í umferðina óskoðaður..  Ég vil allavega ekki hafa hann fyrir aftan mig þegar ég stoppa á rauðu ljósi.

Þegar þetta dettur í gang hættir maður kannski þessum trassaskap og hreinlega fer með bílinn í skoðun þegar hann á að fara í skoðun :)  Sé ekki ástæðu til að draga það eitthvað..

En hins vegar mætti alveg setja aðrar reglur um fornbíla..  Hafa maí og júní sem sektarlausa aukamánuði fyrir 25+ ára gamla bíla.. Væri það ekki ágætis lausn?  En aftur segi ég, ef þú ætlar ekki að nota bílinn, af hverju ekki að leggja inn plötur og spara sér þessa þúsundkalla í tryggingar og aukavesen?

Því númerunum er hent eftir stutta geymslu t.d. hjá Frumherja, þá er strax kominn kostnaður við að láta smíða ný Fornbílanúmer (Steðjanúmer) það kostar 15.000kr. og eru þau aðeins smíðuð eftir þörfum, þ.e. nokkrum sinnum á ári. Auk þess eru Fornbílaeigendur að borga svo fáránlega lágar tryggingar (10.000 á ári í mínu tilviki) að það tekur því varla að leggja plöturnar inn. Ég veit samt alveg hvað þú ert að fara Valli og er ég að mörgu leyti sammála þér, ég er á því að Fornbílar yrðu undanskildir þessari reglugerð.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Breytingar á bifreiðarskoðun
« Reply #6 on: November 06, 2008, 19:04:23 »
Væri kannski skiljanlegt ef það væri virkilega eitthvað gert í skoðun annað en hanga í rúðuþurrkum og skoða númersljós!!!
Kristinn Magnússon.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Breytingar á bifreiðarskoðun
« Reply #7 on: November 06, 2008, 19:09:12 »
Væri kannski skiljanlegt ef það væri virkilega eitthvað gert í skoðun annað en hanga í rúðuþurrkum og skoða númersljós!!!
Þá þarf jú auðvitað að taka á því máli og gera skoðunina sjálfa strangari finnst hún er eins lin og þú segir :)

En já, það þarf að skoða þetta með fornbílana, sammála því.  En öðrum vorkenni ég ekki.  Ég t.d. veit ekki rassgat um bíla, ég keyri þá og búið.  Ég vil geta farið með bílinn í skoðun einu sinni á ári og fengið það á blaði hvort það sé eitthvað að eða ekki svo ég drepi mig nú ekki.  Og vil auðvitað geta treyst því að aðrir séu ekki bremsulausir eða hálf stjórnlausir þarna úti.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Breytingar á bifreiðarskoðun
« Reply #8 on: November 06, 2008, 19:10:03 »
Þetta er ekkert annað en skattlagning að þessi sekt sé lögð á sjálfkrafa ef bíllinn er skráður óskoðaður í kerfinu.
Það er svo annað mál að það mætti kannski hafa einhver viðurlög við því að bíl sé ekið á götunni þegar hann er kominn mjög langt framyfir skoðun, en það á ekki að vera ólöglegt að eiga bíl inni í skúr á númerum!
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Breytingar á bifreiðarskoðun
« Reply #9 on: November 06, 2008, 19:14:14 »
Málið eins og Maggi segir,  ég vil ekki leggja númerin inn,  það kostar að hafa þau inni og svo er þeim hent, og bara vesen,   smári

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Breytingar á bifreiðarskoðun
« Reply #10 on: November 06, 2008, 19:21:30 »
Þetta er bara rugl frá a-ö þ.e.a.s. fyrir fornbílaeigendur og menn með "sumarbíla"... Ég t.d. nenni ekki að taka númerin af bílnum mínum yfir vetrartíman... því jú það koma góðir dagar þ.s. maður vill viðra tækið en nei númerin liggja þá inni...

Herra Möller á von á nokkrum e-mailunum, það er klárt mál  :-({|=
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Breytingar á bifreiðarskoðun
« Reply #11 on: November 06, 2008, 19:52:51 »
Hér er mailð sem á að koma athugasemdum að   

Drög að endurskoðaðri reglugerð um skoðun ökutækja eru nú til umsagnar á vef samgönguráðuneytis. Frestur til að skila umsögnum um ofangreind reglugerðardrög er til 14. nóvember og skulu þær sendar á netfangið postur@sam.stjr.is.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Breytingar á bifreiðarskoðun
« Reply #12 on: November 06, 2008, 19:55:32 »
Ég er búinn að senda þeim það að mér þyki ekki sanngjarnt að þeir sem að eiga bíla kyrrstæða á einkalóð séu sektaðir á sama hátt og þeir sem eru akandi um dags daglega með eld gamlan miða.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Breytingar á bifreiðarskoðun
« Reply #13 on: November 06, 2008, 21:12:08 »
  En aftur segi ég, ef þú ætlar ekki að nota bílinn, af hverju ekki að leggja inn plötur og spara sér þessa þúsundkalla í tryggingar og aukavesen?

Mér var tjáð það að ef ég ætlaði að fá fornbílatryggingu á bílinn minn þá yrðir hann að vera á númerum allt árið.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Breytingar á bifreiðarskoðun
« Reply #14 on: November 06, 2008, 23:03:57 »
já þetta lovar ekki góðu :!: þetta er kanski í lagi fyrir þá sem eiga bara 1-2 bíla en hvernig haldið þið að td bílasölur sem eiga 100-500 bila geti staðið í þessu og ég :D =; :-"
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Breytingar á bifreiðarskoðun
« Reply #15 on: November 07, 2008, 00:24:25 »
Það eru líka alltaf eitthvað af fornbílum á númerum bara til að fá frið fyrir hreinsunardeildinni þá er ég að tala um bíla sem eru í uppgerð,þarfnast uppgerðar eða eru bilaði,í sumum tilfella þá standa þessir bílar í nokkur ár,sjálfur er ég með tvo forngripi á númerum bara til að fá frið með þá.

Þetta er stórlega vanhugsuð reglugerð samin af ráðuneytis öpum sem eru svo svakalega steiktir í hausnum að halda mætti að þeir væru ekki af þessum heimi.

 :smt093
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Breytingar á bifreiðarskoðun
« Reply #16 on: November 07, 2008, 00:41:31 »
Það eru líka alltaf eitthvað af fornbílum á númerum bara til að fá frið fyrir hreinsunardeildinni þá er ég að tala um bíla sem eru í uppgerð,þarfnast uppgerðar eða eru bilaði,í sumum tilfella þá standa þessir bílar í nokkur ár,sjálfur er ég með tvo forngripi á númerum bara til að fá frið með þá.

Þetta er stórlega vanhugsuð reglugerð samin af ráðuneytis öpum sem eru svo svakalega steiktir í hausnum að halda mætti að þeir væru ekki af þessum heimi.

 :smt093

já stórhættulegir þessi hreinsunarkallar  :eek:
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Re: Breytingar á bifreiðarskoðun
« Reply #17 on: November 07, 2008, 15:08:30 »
Hér er mailð sem á að koma athugasemdum að   

Drög að endurskoðaðri reglugerð um skoðun ökutækja eru nú til umsagnar á vef samgönguráðuneytis. Frestur til að skila umsögnum um ofangreind reglugerðardrög er til 14. nóvember og skulu þær sendar á netfangið postur@sam.stjr.is.

Búinn að senda mína athugasemd!

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Breytingar á bifreiðarskoðun
« Reply #18 on: November 07, 2008, 16:19:25 »
Þetta er líka fáránlegt með tilliti til hjólanna, ef nr endar á td 9 óg það er snjór á maður þá að koma með hjólið sitt á kerru til að láta skoða það #-o
Hjól hafa eins og flestir fornbílar farið í skoðun í apríl - mai
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Breytingar á bifreiðarskoðun
« Reply #19 on: November 07, 2008, 16:22:11 »
Þú mátt líka koma í skoðun allt að 6 mánuðum fyrr, en það er ekki beint það sem maður hugsar um þegar það eru margir mánuðir eftir.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.