Author Topic: Breytingar á bifreiðarskoðun  (Read 28455 times)

Offline Disturbed

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Breytingar á bifreiðarskoðun
« Reply #60 on: August 16, 2009, 20:27:28 »
Sæll Maggi,  nú er ég búin að fá vanrækslugjald á minn Ford Mustang sem átti að fara í skoðun í febrúar,  Til að sleppa við þetta þá þarf að skrá bílinn sérstaklega hjá umferðarstofu sem fornbíl til að sleppa við þetta gjald.
Nú veit ég ekki hvort ég get skráð bílinn sem fornbíl þar sem hann er á grænum númerum, (utanvega)   Hafa fleiri lent í þessu?     Smári

Sæll Smári,

Ég fór með minn '70 GTO í skoðun sl. miðvikudag. Bíllinn var þá skráður í "almenna notkun" en ég lét breyta honum í "fornbíl" á staðnum til að geta fengið "11" miða, sem ég og fékk. Bíllinn hafði ekki verið skoðaður síðan í Nóvember 2005 þegar hann var nýskráður. Númerin voru á honum allan þennan tíma, en þrátt fyrir að hafa ekki fært bílinn til skoðunnar í 3 ár fékk ég enga sekt.  :-k

Bara svo menn viti þá er sektarákvæðið ekki afturvirkt, gildir bara frá setningu ákvæðisins (eða það sagði umferðarstofa mér rétt áður en ég fór með bílinn í skoðun). Ég fór með 93 árgerð af bíl í skoðun á þessu ári sem var ekki búinn að fara í skoðun síðan 2006 og fékk enga sekt, bara 10 miða.

kv.
Davíð S. Sævarsson