Author Topic: chevrolet 6,2 dísel ???  (Read 6517 times)

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
chevrolet 6,2 dísel ???
« on: October 31, 2008, 23:35:42 »
veit ekkert hvort þetta sé rétti staðurinn eða ekki, það má þá færa þetta bara  :wink:

en hvað er hægt að gera við vélina til að gera hana "sprækari" ?

veit af turbo en ég þori því eiginlega ekki  :???:

en er eitthvað vit að tjúna þetta eitthvað þessi bíll á að vera krúser en ekki eitthvað spyrnutæki enda er hann rúmlega 2 tonn en ætti maður að tjúna þessa eða á maður að kaupa hestaflameiri bensín vél ?

allt skítkast afþakkað fyrirfram  :wink:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: chevrolet 6,2 dísel ???
« Reply #1 on: November 01, 2008, 18:16:25 »
Það er náttúrulega skemmtilegast að setja túrbó á hana, GMC fengust með Banks forþjöppu frá GM.  Það voru nokkrar tegundir af túrbó kittum við þessar vélar en það er ekki marg í boði á þá núorðið.  Sumir hafa farið þá leið að lækka þjöppuna og blása vel.

Minn er með non-egr milliheddi og það hjálpar eitthvað uppá flæðið, sumir hafa sett pústgreinar af Hummer en ég hef heyrt að þær séu nánast flækjur.  Annars þá ættir þú að kíkja á www.gm-diesel.com , þar er hellingur af þráðum um þær.

Þessar vélar hafa reynst mjög vel en líða fyrir orðspor sem þær fengu á sig vegna 5,7 lítra vélarinnar (sem er allt önnur vél, og í raun ekki svo slæm, en margir halda að þetta sé sama dótið).

En það er best að fylgjast vel með pústhitanum ef maður fer í einhverja leikfimi með þessar vélar.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: chevrolet 6,2 dísel ???
« Reply #2 on: November 01, 2008, 18:31:45 »
er hægt að setja blöndung úr bensínvél á þessa vél og myndi það auka aflið eitthvað ?
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: chevrolet 6,2 dísel ???
« Reply #3 on: November 01, 2008, 19:14:42 »
er hægt að setja blöndung úr bensínvél á þessa vél og myndi það auka aflið eitthvað ?

Hvað ætlar þú að gera við blöndung á díselvél?  Það eru spíssar sem sprauta inná strokkana og dælan er framarlega undir milliheddinu.  Í gegnum opið á milliheddinu (þar sem að blöndungur væri á bensínvél) fer aðeins loft um.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: chevrolet 6,2 dísel ???
« Reply #4 on: November 01, 2008, 20:41:00 »
 :smt005 :smt043
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: chevrolet 6,2 dísel ???
« Reply #5 on: November 02, 2008, 05:23:50 »
hættussu  :oops:

ég kann ekkert á þetta fyrsti alvöru ameríski bíllinn, en hvað er þetta þá ? efst á myndinni stóri hringurinn þarna, ekki mín vél samt, tekið af google  :oops:



ekki gera grín af mér  :cry:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: chevrolet 6,2 dísel ???
« Reply #6 on: November 02, 2008, 09:04:52 »
lofthreinsari :idea: dísel bilar þurfa líka svoleiðis en ef þú tekur hana er bara gat niður í millihedd og einginn blöndugur :!: á svona vél er oliuverk :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: chevrolet 6,2 dísel ???
« Reply #7 on: November 02, 2008, 14:16:09 »
hættussu  :oops:

ég kann ekkert á þetta fyrsti alvöru ameríski bíllinn, en hvað er þetta þá ? efst á myndinni stóri hringurinn þarna, ekki mín vél samt, tekið af google  :oops:



ekki gera grín af mér  :cry:

Allir þurfa að byrja einhversstaðar.  Þú ættir að lesa þér til um hvernig díselvél virkar í grunninn, það hjálpar mikið.  Eftir það þá ættir þú að lesa þér til á erlendum spjallgrúppum eins og www.gm-diesel.com, www.dieselplace.com og www.coloradok5.com en þar getur þú fræðst um þetta.

Til hamingju að vera búinn að sjá ljósið, hvernig letta ertu með?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: chevrolet 6,2 dísel ???
« Reply #8 on: November 02, 2008, 20:31:11 »
þakka þér fyrir, ég er með 1985 árgerð af chevrolet silverado suburban breyttur fyrir 35" en kem örugglega 38" undir með að skera smá og skella köntum þarf ekki að hækka mikið en þetta er án efa BESTI bíll sem ég hef átt og ég hef átt nokkra en enginn jafn þægilegur í akstri og þessi  8-)

hann er samt með bilaða skiptingu eins og er  :cry:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: chevrolet 6,2 dísel ???
« Reply #9 on: November 02, 2008, 21:01:21 »
Þetta eru frábærir bílar, ég var mikið að pæla í subbanum áður en ég keypti Blazerinn einhverntíman á síðustu öld.  Áður en ég keypti Blazerinn hafði ég verið á japönskum bílum (og var mjög sáttur við þá) en eftir það var ekki aftur snúið (átti reyndar litla súkku um tíma með hinum en fannst það hundleiðinlegt).  En þetta eru víst trúarbrögð eins og allt annað.

Það er líka allt svo auðvellt með þessa bíla, hægt að færa dót á milli þessara GM trukka án mikillar fyrirhafnar.  Minn Blazer var með sprækri 350 og TH350 skiptingu en er núna með 6,2 og TH400 en ég er ekki alveg búinn að klára dæmið (það er svona að vera með fleira en eitt project í gangi í einu).

Hvaða skipting er í bílnum og áttu ekki einhverjar myndir?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: chevrolet 6,2 dísel ???
« Reply #10 on: November 02, 2008, 23:22:00 »
já en ég er með 700 skiptingu, hún átti að vera nýupptekin en ég efast um að hún sé það þar sem hún er farin  :neutral: eina sem ég gerði á honum til að "fara illa með skiptinguna" var að leika mér að drifta í hálkunni sem var heima um daginn  8-) baaara gaman að stjórna þessu á hlið  :lol:

en ég er búinn að finna eina sem er nýupptekin en ég er að bíða eftir svari frá eigandanum um verð  :neutral:

það þarf samt að gera ýmislegt fyrir þennann bíl t.d skipta um olíuverkið, það er ekki farið en ég fékk annað með, síðann þarf að laga lista á afturhurðum og eitthvað svona smotterí, hann verður sprautaður annaðhvort í sama lit en samt einlitur eða þá í einhverjum flottum lit sem fer honum vel,það er samt merkilega lítið rið, en líka þarf að sprauta felgur og skipta um grill sem er hægt að fá ódýrt einhverstaðar ( vonandi ) :D

en já myndir :










Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: chevrolet 6,2 dísel ???
« Reply #11 on: November 02, 2008, 23:24:31 »
þess má líka til gamans geta að þetta er fyrrverandi björgunarsveitarbíll þannig að meirihlutann af lífinu var hann geymdur inni hef ég heyrt veit samt ekki hvað er satt í því en ég er held ég 4 eða 5 eigandi af þessum bíl :D
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: chevrolet 6,2 dísel ???
« Reply #12 on: November 02, 2008, 23:28:10 »
djöfull er þetta flottur bíll hjá þér! 8-)
væri gaman að eignast svona eihverntíma :)
gangi þér vel með hann 8-) :smt023

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: chevrolet 6,2 dísel ???
« Reply #13 on: November 03, 2008, 10:40:12 »
já en ég er með 700 skiptingu, hún átti að vera nýupptekin en ég efast um að hún sé það þar sem hún er farin  :neutral: eina sem ég gerði á honum til að "fara illa með skiptinguna" var að leika mér að drifta í hálkunni sem var heima um daginn  8-) baaara gaman að stjórna þessu á hlið  :lol:

en ég er búinn að finna eina sem er nýupptekin en ég er að bíða eftir svari frá eigandanum um verð  :neutral:

það þarf samt að gera ýmislegt fyrir þennann bíl t.d skipta um olíuverkið, það er ekki farið en ég fékk annað með, síðann þarf að laga lista á afturhurðum og eitthvað svona smotterí, hann verður sprautaður annaðhvort í sama lit en samt einlitur eða þá í einhverjum flottum lit sem fer honum vel,það er samt merkilega lítið rið, en líka þarf að sprauta felgur og skipta um grill sem er hægt að fá ódýrt einhverstaðar ( vonandi ) :D


Það munar töluvert að vera með yfirgírinn í TH700 skiptingunni.  Hún er náttúrulega ekki eins sterk og TH400 í orginal formi en hægt að fá mjög sterkar Th700 skiptingar að utan (er með eina mjög öfluga í Transaminum mínum).  Ég valdi hinsvegar TH400 í Blazerinn útaf stirkleikanum og það var miklu ódýrara en að flytja inn sterkann 700 gír.

En þetta er góður efniviður og þægilegri ferðabíll er vanfundinn.

Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: chevrolet 6,2 dísel ???
« Reply #14 on: November 03, 2008, 21:58:49 »
já en ég er með 700 skiptingu, hún átti að vera nýupptekin en ég efast um að hún sé það þar sem hún er farin  :neutral: eina sem ég gerði á honum til að "fara illa með skiptinguna" var að leika mér að drifta í hálkunni sem var heima um daginn  8-) baaara gaman að stjórna þessu á hlið  :lol:

en ég er búinn að finna eina sem er nýupptekin en ég er að bíða eftir svari frá eigandanum um verð  :neutral:

það þarf samt að gera ýmislegt fyrir þennann bíl t.d skipta um olíuverkið, það er ekki farið en ég fékk annað með, síðann þarf að laga lista á afturhurðum og eitthvað svona smotterí, hann verður sprautaður annaðhvort í sama lit en samt einlitur eða þá í einhverjum flottum lit sem fer honum vel,það er samt merkilega lítið rið, en líka þarf að sprauta felgur og skipta um grill sem er hægt að fá ódýrt einhverstaðar ( vonandi ) :D


Það munar töluvert að vera með yfirgírinn í TH700 skiptingunni.  Hún er náttúrulega ekki eins sterk og TH400 í orginal formi en hægt að fá mjög sterkar Th700 skiptingar að utan (er með eina mjög öfluga í Transaminum mínum).  Ég valdi hinsvegar TH400 í Blazerinn útaf stirkleikanum og það var miklu ódýrara en að flytja inn sterkann 700 gír.

En þetta er góður efniviður og þægilegri ferðabíll er vanfundinn.



já ég var að heyra af manni í hafnarfirði sem styrkir sjálfskiptingar og fer ég þangað með skiptinguna þegar búið er að gera hana upp en ég er kominn með skiptingu og þarf bara að skella henni í og byrja að krúsa en já þægilegri ferðabílar finnast held ég bara ekki, mig hlakkar svoldið til að fara á honum á akureyri næsta sumar á bíladaga ef þeir verða  8-)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: chevrolet 6,2 dísel ???
« Reply #15 on: November 03, 2008, 22:24:43 »
já en ég er með 700 skiptingu, hún átti að vera nýupptekin en ég efast um að hún sé það þar sem hún er farin  :neutral: eina sem ég gerði á honum til að "fara illa með skiptinguna" var að leika mér að drifta í hálkunni sem var heima um daginn  8-) baaara gaman að stjórna þessu á hlið  :lol:

en ég er búinn að finna eina sem er nýupptekin en ég er að bíða eftir svari frá eigandanum um verð  :neutral:

það þarf samt að gera ýmislegt fyrir þennann bíl t.d skipta um olíuverkið, það er ekki farið en ég fékk annað með, síðann þarf að laga lista á afturhurðum og eitthvað svona smotterí, hann verður sprautaður annaðhvort í sama lit en samt einlitur eða þá í einhverjum flottum lit sem fer honum vel,það er samt merkilega lítið rið, en líka þarf að sprauta felgur og skipta um grill sem er hægt að fá ódýrt einhverstaðar ( vonandi ) :D


Það munar töluvert að vera með yfirgírinn í TH700 skiptingunni.  Hún er náttúrulega ekki eins sterk og TH400 í orginal formi en hægt að fá mjög sterkar Th700 skiptingar að utan (er með eina mjög öfluga í Transaminum mínum).  Ég valdi hinsvegar TH400 í Blazerinn útaf stirkleikanum og það var miklu ódýrara en að flytja inn sterkann 700 gír.

En þetta er góður efniviður og þægilegri ferðabíll er vanfundinn.



já ég var að heyra af manni í hafnarfirði sem styrkir sjálfskiptingar og fer ég þangað með skiptinguna þegar búið er að gera hana upp en ég er kominn með skiptingu og þarf bara að skella henni í og byrja að krúsa en já þægilegri ferðabílar finnast held ég bara ekki, mig hlakkar svoldið til að fara á honum á akureyri næsta sumar á bíladaga ef þeir verða  8-)
Skiptingar eru styrktar þegar það er verið að gera þær upp,þá er sett betra dót í þær og breytingar gerðar,maður lætur ekki gera upp skiptingu
og rífur hana svo sundur aftur til að styrkja þær,það er ekki verið að tala um að sjóða einhverjar styrkingar utan á skiptinguna sko!

sorry mister know it all  ](*,) ég vissi reyndar að ekki var verið að tal aum að styrkja hana utanfrá  :lol: en hélt að það væri bara sett nýtt stuff í staðinn fyrir það gamla en ekkert sterkara  :oops:
« Last Edit: November 03, 2008, 22:28:25 by ingvarp »
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: chevrolet 6,2 dísel ???
« Reply #16 on: November 03, 2008, 22:41:32 »
Ég hef heyrt um að menn noti önnur hedd (af vélunum sem komu rauðar.. noti reyndar þá blokkir líka)... skrúfa upp í olíuverkunum og hafi sett flækjur á vélarnar o.s.frv. Ég held samt að aðalmálið sé að vera með Blazer eða C10 single cab pickup með svoleiðis vél.... K20 suburban og crew cab tækin eru orðin svo gríðarlega þung tæki að þar er frekar málið að ná öllu torque'inu út úr vélunum (can you say turbo).
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: chevrolet 6,2 dísel ???
« Reply #17 on: November 03, 2008, 23:09:24 »
já ég hugsa að ég endi á því að fá mér túrbó og skrúfi uppí olíuverkinu en þessi bíll er aðallega hugsaður sem krúser en engin spyrnugræja en það er gaman ef bíllinn virkar  8-)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: chevrolet 6,2 dísel ???
« Reply #18 on: November 04, 2008, 08:54:34 »
Ég er með einn Blazer með 6.2 og Turbo og það virkar ágætlega saman - get alveg mælt með því comboi svo lengi sem það er einhverskonar "blow off" eða "wastegate" með.
Kristmundur Birgisson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: chevrolet 6,2 dísel ???
« Reply #19 on: November 08, 2008, 22:08:41 »
er hægt að setja blöndung úr bensínvél á þessa vél og myndi það auka aflið eitthvað ?
:lol:

Ég á 6,0 POWERSTROKE handa þér ef þú vilt hreyfast  :mrgreen:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92