Author Topic: '70-'71 torino...?  (Read 36067 times)

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #20 on: December 03, 2008, 23:14:19 »
Þessi græni fyrir utan gróðurhúsið er nú ansi merkilegur.
Þetta er GT Torino, Það er miklu lægri toppur á honum og annað grill og fl.
Það hafa líklega ekki komið margir svona á skerið.
Ætli þetta sé sami bíllin og er gulur í dag.

kv Beggi.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #21 on: December 04, 2008, 16:53:33 »
Getur verið að sá guli hafi verið á Nesk einhvern tíma og hvar er hann þá í dag?

K.v
Ingi Hrólfs

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #22 on: December 04, 2008, 18:05:18 »
Getur verið að sá guli hafi verið á Nesk einhvern tíma og hvar er hann þá í dag?

K.v
Ingi Hrólfs
Það var einn Gulur Torinu á sveitabæ rétt fyrir utan Neskaupstað þegar ég var þar 1995,Hann heitir Alli sem átti hann allavega þá en veit ekki hvort hann eigi hann enn.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline torino 72

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #23 on: December 04, 2008, 21:27:58 »
sa guli sem var a nes var rauður aður og buin að vera a egilsst i einhver ar velarlaus en er nuna kominn vestur a stora dotabæinn þar

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #24 on: December 04, 2008, 21:45:20 »
Gulli átti báða bílana.
búið að velta báðum.
sá græni átti mörg hraðametin í hreppnum á líklegast enn... hann fór eitt sinn á 3 hjólum yfir eina brú hérna í sveitinni,
gaf sig hjólalega og hjólið undan áður en hann kom að brúnni, en hann komst óskemmdur útúr því..


Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #25 on: December 05, 2008, 16:42:24 »
Gulli átti báða bílana.
búið að velta báðum.
sá græni átti mörg hraðametin í hreppnum á líklegast enn... hann fór eitt sinn á 3 hjólum yfir eina brú hérna í sveitinni,
gaf sig hjólalega og hjólið undan áður en hann kom að brúnni, en hann komst óskemmdur útúr því..




Þarna er rétta svarið komið.


p.s takk kærlega fyrir myndirnar Jói

Offline brasi1

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #26 on: January 02, 2011, 14:14:35 »
Jæja hérna eru tveir með mismikið af hurðum báðir hafa þeir eflaust verið góðir ölvagnar þó misgott sé að ganga um þá.








En sá sem getur sagt hvað þessir tveir eiga sameiginlegt hann fær stórar plús í kladdann,
Þessi græni fyrir utan gróðurhúsið er nú ansi merkilegur.
Þetta er GT Torino, Það er miklu lægri toppur á honum og annað grill og fl.
Það hafa líklega ekki komið margir svona á skerið.
Ætli þetta sé sami bíllin og er gulur í dag.

kv Beggi.
Ég átti þennan græna kringum 84. Var þá á Hornafirði. Viku eftir að ég seldi hann valt hann á hliðina en var ekkert stórvægilega skemmdur. Þurfti þó réttingu og sprautun. Þetta er ekki sá sami og var á Neskaupsstað. Sá hann síðast þegar hann stóð á planinu gegnt Bílabúð Benna og beið þar eftir sprautun.Held að hann hafi farið á Snæfellsnesið eða lengra vestur eftir það.

Offline Heiðar Broddason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
  • Albest
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #27 on: January 03, 2011, 21:41:10 »
Sælir Torino inn hans Gulla þarnast viðhalds á boddíi og var til sölu (er ekki allt til sölu) en hann vildi ekki selja einhverjum strákpjökkum bílinn sem hefði ekkert vit á þessu
orðaði þetta einhvernvegin svona,hann sagði nú um daginn að nú væri komið að því að græja og gera en willys inn hefur átt hug hans allan alla vega fyrir jól

Kv Heiðar Brodda
Heiðar Broddason
OUR MINDS ARE ALWAYS RACING
4Runner '86 38''
Kymco mxu 500 '07 selt
Yamaha XS400 selt
Suzuki Fox '87 Seldur

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #28 on: January 03, 2011, 21:46:19 »
Quote from: brasi1
Ég átti þennan græna kringum 84. Var þá á Hornafirði. Viku eftir að ég seldi hann valt hann á hliðina en var ekkert stórvægilega skemmdur. Þurfti þó réttingu og sprautun. Þetta er ekki sá sami og var á Neskaupsstað. Sá hann síðast þegar hann stóð á planinu gegnt Bílabúð Benna og beið þar eftir sprautun.Held að hann hafi farið á Snæfellsnesið eða lengra vestur eftir það.

Græni GT Torino-inn fyrir utan Gróðurhúsið brann.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline brasi1

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #29 on: January 03, 2011, 23:12:15 »
Quote from: brasi1
Ég átti þennan græna kringum 84. Var þá á Hornafirði. Viku eftir að ég seldi hann valt hann á hliðina en var ekkert stórvægilega skemmdur. Þurfti þó réttingu og sprautun. Þetta er ekki sá sami og var á Neskaupsstað. Sá hann síðast þegar hann stóð á planinu gegnt Bílabúð Benna og beið þar eftir sprautun.Held að hann hafi farið á Snæfellsnesið eða lengra vestur eftir það.

Græni GT Torino-inn fyrir utan Gróðurhúsið brann.
Veistu eitthvað nánar um það ? Var búinn að vera að leita að honum.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #30 on: January 03, 2011, 23:45:07 »
Nei, en skilst að það hafi gerst í Keflavík, þetta gerðist þegar Kiddi hér á spjallinu átti hann (kiddi63)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline brasi1

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #31 on: January 04, 2011, 12:53:14 »
Nei, en skilst að það hafi gerst í Keflavík, þetta gerðist þegar Kiddi hér á spjallinu átti hann (kiddi63)
Bíllinn sem kiddi63 átti er ekki sá sami og er fyrir utan gróðurhúsið. Sá var GT. Takk samt.

Offline brasi1

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #32 on: January 04, 2011, 13:06:20 »
Quote from: brasi1
Ég átti þennan græna kringum 84. Var þá á Hornafirði. Viku eftir að ég seldi hann valt hann á hliðina en var ekkert stórvægilega skemmdur. Þurfti þó réttingu og sprautun. Þetta er ekki sá sami og var á Neskaupsstað. Sá hann síðast þegar hann stóð á planinu gegnt Bílabúð Benna og beið þar eftir sprautun.Held að hann hafi farið á Snæfellsnesið eða lengra vestur eftir það.

Græni GT Torino-inn fyrir utan Gróðurhúsið brann.
Veistu eitthvað nánar um það ? Var búinn að vera að leita að honum.
Gulli Emils á Flúðum átti hann,Ég keypti hann af Gesti Traustasyni sem ég held að hafi keypt hann af honum. Númerið var X 3113.

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #33 on: January 05, 2011, 07:16:23 »
Nei, en skilst að það hafi gerst í Keflavík, þetta gerðist þegar Kiddi hér á spjallinu átti hann (kiddi63)
Bíllinn sem kiddi63 átti er ekki sá sami og er fyrir utan gróðurhúsið. Sá var GT. Takk samt.

Þetta er ekki sami bíll, munurinn sést vel á hliðargluggum afturí,
minn hét Torino 500 minnir mig og það er rétt, hann brann blessaður. :-(
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #34 on: January 05, 2011, 08:19:40 »
Nei, en skilst að það hafi gerst í Keflavík, þetta gerðist þegar Kiddi hér á spjallinu átti hann (kiddi63)
Bíllinn sem kiddi63 átti er ekki sá sami og er fyrir utan gróðurhúsið. Sá var GT. Takk samt.

Þetta er ekki sami bíll, munurinn sést vel á hliðargluggum afturí,
minn hét Torino 500 minnir mig og það er rétt, hann brann blessaður. :-(

það er hræðilegt að heyra samhryggist þér (og bílnum má ekki gleyma honum)
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline brasi1

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #35 on: January 18, 2011, 11:41:27 »
Jæja hérna eru tveir með mismikið af hurðum báðir hafa þeir eflaust verið góðir ölvagnar þó misgott sé að ganga um þá.








En sá sem getur sagt hvað þessir tveir eiga sameiginlegt hann fær stórar plús í kladdann,
Þessi græni fyrir utan gróðurhúsið er nú ansi merkilegur.
Þetta er GT Torino, Það er miklu lægri toppur á honum og annað grill og fl.
Það hafa líklega ekki komið margir svona á skerið.
Ætli þetta sé sami bíllin og er gulur í dag.

kv Beggi.
Ég átti þennan græna kringum 84. Var þá á Hornafirði. Viku eftir að ég seldi hann valt hann á hliðina en var ekkert stórvægilega skemmdur. Þurfti þó réttingu og sprautun. Þetta er ekki sá sami og var á Neskaupsstað. Sá hann síðast þegar hann stóð á planinu gegnt Bílabúð Benna og beið þar eftir sprautun.Held að hann hafi farið á Snæfellsnesið eða lengra vestur eftir það.
Sá græni endaði ævina á Kópaskeri. Eyþór Margeirsson ´Kópaskeri sagði að skiptingin hefði farið og hann verið rifinn eftir það.

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #36 on: January 19, 2011, 05:57:49 »
Það stóð alltaf einn Torino við Kleppsveginn, á túninu rétt fyrir neðan kassagerðina, hann var blár og með svartan vinyltopp minnir mig
alveg orginal og heillegur bíll.
Ég held að einhver eldri maður hafi átt hann en svo bara einn daginn var hann horfinn.
Þetta hefur sennilega verið 70 - 71 bíll.
Gaman að vita hvort bíllinn fór í geymslu eða hvort hann var seldur.
Auðvitað hafði maður ekki vit á því að taka mynd af honum  :-(
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #37 on: January 19, 2011, 20:14:29 »
Það var einn svona 71 í Neskaupstað "in the eightees", grænn með hvítum og rauðum flames sem teygðu sig alla leið á afturbrettin. Sá bíll var með 351 Cleveland og auto. Hann kom til Nesk frá Seyðisfirði og var keyptur af dreng sem tengdist Óla og Sigga Mikk einhvernvegin. Maxima 70 að framan og 60 að aftan, sílsapúst og Cragar felgur, töff bíll. Ef einhver man eftir þessum bíl, jafnvel á myndir þá væri gaman að fá að sjá þær.
K.v.
Ingi Hrólfs. 

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #38 on: January 20, 2011, 00:00:11 »
þessi blái fór í vöku búið að stafla öðrum bílum ofaná hann þegar hann var tekinn þaðan og rifinn í varahluti man eftir honum uppá höfða við hliðiná jeppapartasölunni þar sem hann var rifinn.
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline brasi1

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #39 on: January 20, 2011, 19:46:12 »
Ég átti græna X 3113, Torino GT bílinn á sínum tíma. Leitaði að honum af og til í mörg ár, þar sem ekki hafðist upp á síðasta skráða eiganda sem var fluttur til Danmerkur. Fyrir löngu síðan sá ég bregða fyrir í stuttmynd sem var tekin í einhverri sveit í nágrenni við Neskaupsstað gulum Torino GT, sem ég hélt að væri gamli  Torinoinn minn. Ég lét rekja hann fyrir mig en í ljós kom að svo var ekki. Oft er búið að rugla saman þessum bílum, gula Norðfjarðar Torinoinum og græna X 3113 bílnum.  Leitinni lauk því miður ekki vel. Staðan er sú í dag að sá græni var rifinn á Kópaskeri en sá guli er líklega sá sami og er nú á Garðsstöðum í Ísafjarðardjúpinu.  Halldór G.