Author Topic: '70-'71 torino...?  (Read 33414 times)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
'70-'71 torino...?
« on: October 31, 2008, 23:25:20 »
var að spá hvað það er mikið til af þessum glæsikerrum hér á landi? :)
 8-)
kv.
Andrés

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #1 on: November 02, 2008, 14:27:59 »


Ég átti þetta kvikindi eitthvað i kring um 80 ... og eitthhvað
en þetta er Ford Torino 500 og það var ekki mikið til af þeim hér.
hann var fyrst með 6 cyl 250, síðan setti ég í hann 3 dauða 2 en hann var jafn dauður.,
einhvern tíma máluðum við á hann eld rendur eða flames en það fór misjafnlega í menn.,
síðan fór ég með hann niður í vinnu og reif vélar draslið úr og var búinn að versla 351, (sem kallinn hélt að væri 302)
en þegar ég var inni í vinnu að gera vélina klára kom einn helv djö asni (ég veit hver) og kveikti í bílnum .........
mikið djö... var ég fúll þá , því bíllinn var orðinn ansi góður í krami og innréttingu, vantaði bara að mála hann.

En .... hefndin er sæt.. og ég náði því sko,,,... en það er önnur saga.
« Last Edit: November 02, 2008, 14:33:52 by kiddi63 »
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #2 on: November 02, 2008, 18:40:11 »


Ég átti þetta kvikindi eitthvað i kring um 80 ... og eitthhvað
en þetta er Ford Torino 500 og það var ekki mikið til af þeim hér.
hann var fyrst með 6 cyl 250, síðan setti ég í hann 3 dauða 2 en hann var jafn dauður.,
einhvern tíma máluðum við á hann eld rendur eða flames en það fór misjafnlega í menn.,
síðan fór ég með hann niður í vinnu og reif vélar draslið úr og var búinn að versla 351, (sem kallinn hélt að væri 302)
en þegar ég var inni í vinnu að gera vélina klára kom einn helv djö asni (ég veit hver) og kveikti í bílnum .........
mikið djö... var ég fúll þá , því bíllinn var orðinn ansi góður í krami og innréttingu, vantaði bara að mála hann.

En .... hefndin er sæt.. og ég náði því sko,,,... en það er önnur saga.

hvernig væri að segja þá sögu?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #3 on: November 02, 2008, 19:06:51 »


Ég átti þetta kvikindi eitthvað i kring um 80 ... og eitthhvað
en þetta er Ford Torino 500 og það var ekki mikið til af þeim hér.
hann var fyrst með 6 cyl 250, síðan setti ég í hann 3 dauða 2 en hann var jafn dauður.,
einhvern tíma máluðum við á hann eld rendur eða flames en það fór misjafnlega í menn.,
síðan fór ég með hann niður í vinnu og reif vélar draslið úr og var búinn að versla 351, (sem kallinn hélt að væri 302)
en þegar ég var inni í vinnu að gera vélina klára kom einn helv djö asni (ég veit hver) og kveikti í bílnum .........
mikið djö... var ég fúll þá , því bíllinn var orðinn ansi góður í krami og innréttingu, vantaði bara að mála hann.

En .... hefndin er sæt.. og ég náði því sko,,,... en það er önnur saga.

hvernig væri að segja þá sögu?
Af því hún er bönnuð innan 18 ára og þar með er hún bönnuð fyrir hálft spjallið hér núorðið.....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

@Hemi

  • Guest
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #4 on: November 02, 2008, 19:16:17 »
 :mrgreen:   

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #5 on: November 02, 2008, 19:21:19 »
djöfull hefur þetta verið þetta flottur Torino
afhverju í andskotanum þarf alltaf að eyðileggja alla flottu bílana, er virkilega ekki hægt að láta þá í friði?!! :mad: :evil:
en allavega gott að þú náðir að hefna þín :twisted:
en að Torino-um aftur, vitiði um einvherja fleiri, var ekki einn í einhverjum bílakirkjugarði?
« Last Edit: November 02, 2008, 19:27:25 by Dresi G »

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #6 on: November 02, 2008, 21:32:52 »


Ég átti þetta kvikindi eitthvað i kring um 80 ... og eitthhvað
en þetta er Ford Torino 500 og það var ekki mikið til af þeim hér.
hann var fyrst með 6 cyl 250, síðan setti ég í hann 3 dauða 2 en hann var jafn dauður.,
einhvern tíma máluðum við á hann eld rendur eða flames en það fór misjafnlega í menn.,
síðan fór ég með hann niður í vinnu og reif vélar draslið úr og var búinn að versla 351, (sem kallinn hélt að væri 302)
en þegar ég var inni í vinnu að gera vélina klára kom einn helv djö asni (ég veit hver) og kveikti í bílnum .........
mikið djö... var ég fúll þá , því bíllinn var orðinn ansi góður í krami og innréttingu, vantaði bara að mála hann.

En .... hefndin er sæt.. og ég náði því sko,,,... en það er önnur saga.

hvernig væri að segja þá sögu?
Af því hún er bönnuð innan 18 ára og þar með er hún bönnuð fyrir hálft spjallið hér núorðið.....
þannig, en myndiru nenna að senda hana í ep? væri fróðlegt að vita hvernig þú hefndir þín fyrir torino
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline steinivill

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #7 on: November 06, 2008, 23:01:43 »
Gulli í fellabænum á einn rauðan torino held að hann sé 72árg.. hann er með einhvern svaka mótor! 514cc ef ég man rétt, ætla ekki að fullyrða það  :-k
Þorsteinn Vilberg Þórisson

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #8 on: November 06, 2008, 23:23:25 »
það er nú ekkert voðalega stór mótor  ertu  nú viss um þessar tölur #-o
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline steinivill

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #9 on: November 06, 2008, 23:40:07 »
514cid já.. get heyrt í honum og fengið meira info um bílinn og kannski myndir, man ekki eftir að hafa séð myndir af þessum bíl hér inni
Þorsteinn Vilberg Þórisson

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #10 on: November 06, 2008, 23:45:26 »

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #11 on: November 07, 2008, 00:01:29 »
Sælir félagar. :)

Hér eru tvær myndir af Torino þegar hann var flottur og með 429cid vélinni.





Myndirnar eru teknar að mig mynnir 1994 á sýningu KK.

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #12 on: November 07, 2008, 00:14:06 »
Sælir félagar. :)

Hér eru tvær myndir af Torino þegar hann var flottur og með 429cid vélinni.





Myndirnar eru teknar að mig mynnir 1994 á sýningu KK.

Kv.
Hálfdán.


Er þetta ekki tekið á meðan hann var í þinni eigu?



http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=66&pos=372

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #13 on: November 07, 2008, 00:25:14 »
Sælir félagar. :)

Sæll Anton.

Nei ég átti hann ekki þarna, heldur Jakob Sæmundsson.
Hann seldi bílinn fljótlega eftir að þessi mynd var tekin, sennilega 1981-2 og þá fór hann á flakk.
Jakob eignaðist bílinn síðan aftur og ég keypti hann af honum 1985 og seldi hann 1988.
Þetta er bíll sem ég væri alveg til í að eignast aftur. :!:

Ég tók myndina hins vegar út um bílglugga á leiðinni í bæinn af kvartmílukeppni 1981 eða 82.

Kv.
Hálfdán.

Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #14 on: December 02, 2008, 00:57:25 »
Jæja hérna eru tveir með mismikið af hurðum báðir hafa þeir eflaust verið góðir ölvagnar þó misgott sé að ganga um þá.








En sá sem getur sagt hvað þessir tveir eiga sameiginlegt hann fær stórar plús í kladdann,

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #15 on: December 02, 2008, 00:59:34 »
Það er sama lyktin inní þeim!!!  :mrgreen:

























neeee... eins framdekk/felgur/koppar!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #16 on: December 02, 2008, 01:30:32 »
Það er sama lyktin inní þeim!!!  :mrgreen:





 :smt081
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #17 on: December 02, 2008, 06:40:12 »
Hvorugur þeirra er svartur á litinn :D

Og báðir með hvítan hring á framdekkjum  =D>
« Last Edit: December 02, 2008, 06:46:51 by kiddi63 »
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline beer

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #18 on: December 02, 2008, 23:43:16 »
Átti Hannibal ekki BL 550 "94 :-k
Dodge Ram 3500 2008 DRW
Polaris 800 2006
Land Rover Discovery III 2005

Offline thunder

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 503
    • View Profile
    • https://www.facebook.com/groups/145312835494896/
Re: '70-'71 torino...?
« Reply #19 on: December 03, 2008, 00:38:28 »
 jú mig minnir það og ef það er rétt þá á Gulli á eigilstöðum hann í dag  \:D/ =D>
chevy nova 69
chevy torfærubill 02
chevy monsa 76
islandsmeistari í sandi 2014
5,319 íslandsmet
besti timi á monsu 9,98@134 mph