Author Topic: Hvaða dót er búið að selja út  (Read 61230 times)

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #40 on: December 12, 2008, 21:34:57 »
Vita menn eitthvað um verð sem Norðmenn voru til í að borga.........kanski sama og landinn helst lítið? :-k

Kv ÓE
« Last Edit: December 12, 2008, 21:53:41 by ÓE »
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #41 on: December 12, 2008, 22:01:47 »
Þessi Norðmaður borgaði vel fyrir minn, annars hefði ég aldrei selt hann.  :neutral:
« Last Edit: December 12, 2008, 22:05:09 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #42 on: December 12, 2008, 22:15:43 »
Hva..vildu þeir bara Mustang..? hafa þeir ekkert vit á þessu... :lol:
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Valdemar Haraldsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 273
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #43 on: December 14, 2008, 07:39:17 »
Hva er tetta ekki 65 Musinn sem Dåni er buin ad gera up i fl år.

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #44 on: December 14, 2008, 12:49:53 »
Hva..vildu þeir bara Mustang..? hafa þeir ekkert vit á þessu... :lol:
Ekki að mér sé neitt illa við Mustang en þá finnst mér ágætt að losna við nokkra út,það er búið að flytja inn svo gríðarlega mikið magn af þeim að það er ágætt að að leiðrétta aðeins lagermagnið á landinu =D>
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #45 on: December 14, 2008, 13:46:06 »
Sælir félagar. :)

Sæll Valdemar.

Ójú þetta er minn gamli sem er núna á leiðinni til Stokke í Noregi. :!:

Ég get nú ekki sagt að það hafi verið neitt sérstaklega gaman að selja hann eftir 28. ár, en mér fannst einhvern veginn að það væri skemmtilegra að einhver gerði eitthvað úr honum frekar en hann yrði næstu 28. árin hjá mér í svipuðu standi. :-(

Ég veit alla vega að sá sem að keypti bílinn ætlar að gera gott úr honum.

En svona er það, svo bregðast krosstré.......................... :-(

Já og Hilmar eins skrítið og kanski fólki kann að fynnast það þá vildu norðmennirnir bara "fastback" bíla en ekki "hardtop".
Og það var einn Camaro sem var nærri farinn en það stoppaði á því að það var ekki Original vél í honum, þá er víst ekki hægt að flytja þá til Noregs.

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #46 on: December 16, 2008, 22:39:27 »
429cobra: eru þeir alveg harðir á svoleiðist málum? Ég seldi bílinn minn til noregs í haust og hann var langt frá því að vera original. Sá sem keypti hann sagðist að vísu búast við því að þeir yrðu erfiðir, varðandi vél, hjólbarða ofl. Hann sagði að það væri erfitt að koma bílunum inní landið fyrst, en eftir að þeir færu í gegn þá þurfi þeir ekki einu sinni í skoðun nema þú ákveðir það sjálfur  :-k  Hann þurfti að fiffa til skráningarskírteinið hérna á Íslandi til að það samræmdist núverandi vélarstærð og annað, hann þurfti meira að segja að setja hann á original blöðrurnar líka  O:)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #47 on: December 16, 2008, 23:47:33 »
Sælir félagar. :)

Sæll Kristján.

Ég heyrði að "MIB" svartur 1966 Fastback Mustang hefði ekki komist inn út af þessu, einnig hefði verið hætt við að kaupa 1967 Camaro út af því sama og líka 1969 Mustang BOSS "clone".

Hvað minn varðar þá var hann vélarlaus.  :wink:

Ég fæ að vita fyrir helgi hvort það eru einhver vandamál, hann á að koma til Fredrekstad á morgun (17-12).

Kv.
Hálfdán.
« Last Edit: December 17, 2008, 11:49:49 by 429Cobra »
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #48 on: December 17, 2008, 11:41:55 »
Vélarlaus..??  Eru þeir með sérstaka norska 289/302 :roll:...er Norðmaðurinn að tala um matching # eða upprunalegt slagrými..??

Kv ÓE
« Last Edit: December 17, 2008, 11:44:23 by ÓE »
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #49 on: December 17, 2008, 11:49:23 »
Sælir félagar. :)

Sæll Óskar.

Nei það er nú ekki alveg svo að þeir noti "Flintstone" búnaðinn.

Það fylgdi bílnum 289cid vél úr 1965 Mustang sundurtekin.
Þannig að það ætti ekki að vera neitt mál.

Ég veit hins vegar ekki meira um Norska tollalöggjöf en það sem mér hefur verið sagt síðustu vikur og það er ekki mikið, en þeir eru víst nokkuð harðir á þessu með vélarnar ef bílarnir eiga að vera skráðir.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #50 on: December 17, 2008, 12:44:30 »
Ok þetta getur varla verið flókið í gömlum skrjóð, sennilega upprunalegt slagrými, hvort sem það er matching eða ekki. Þá er bara að hífa úr og skipta :roll:

Kv ÓE
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #51 on: December 17, 2008, 16:59:26 »
er þetta ekki bara svoleiðis að þeir fá læri tolla ef öll númer passa :idea: en öruglega hægt að flitja inn bila með öðrum vélum og dekk bara dýrara  :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #52 on: December 17, 2008, 17:27:49 »
Sælir félagar. :)

Það er örugglega hægt að flytja inn bíla til Noregs með örðum vélum en original.

Spurningin er bara hvort hægt sé að skrá þá þar sem vélar og VIN númer passa ekki saman. :smt017

Þeir sögðu mér að þar væru gjöldin af bílum 30. ára og eldri 25% plús Vsk.

Þessi 1967 Camaro sem var ekki hægt að selja til Noregs var að mér skilst seldur norður á Akureyri. :mrgreen:

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #53 on: December 17, 2008, 17:31:36 »
Rétt '67 Camaroinn seldist norður.

Það sem þarf að vera til staðar þegar bíll er fluttur inn til Noregs er það að vélarstafur í VIN# númeri bílsins þarf að "matcha" við þá vél sem í honum þegar hann er fluttur inn, burtséð frá því hvort hún sé original eða ekki.

'69 Mustagnin hans Sverris í Keflavík er "F" code sem er 302 orignal, en hann er núna með 429. Það má ekki í Noregi, ekki heldur þegar bílar fara í skoðun, þá þarf upphafleg vélarstærð að vera til staðar.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #54 on: December 17, 2008, 17:57:12 »
Mikið held ég sé leiðinlegt í Noregi......
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #55 on: December 17, 2008, 18:04:00 »
Þetta er samt ekkert vandamál, menn fara bara aldrei með breytta bíla í skoðun, það hreinlega tekur því ekki.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #56 on: December 17, 2008, 20:27:05 »
Það þarf samt að skoða þá þegar þeir koma í höfn, áður en þeir fara á götuna. Eftir það þarf ekki að skoða frekar en maður vill. En hann gæti þá hafa lent í basli sá sem keypti bílinn minn, hann var original 6cyl beinsk en var með 350/350 þegar hann fór úr landi. Svo var hann kominn með 10 bolta og var á 17" felgum, hann hafði einnig miklar áhyggjur af því  :shock:  8-)

Kv Kristján
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #57 on: December 17, 2008, 20:33:01 »
Hér er mynd af kvikindinu svona til gamans  :wink:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #58 on: December 18, 2008, 08:43:48 »
Hvert fór þessi ?
Sigurbjörn Helgason

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hvaða dót er búið að selja út
« Reply #59 on: December 18, 2008, 18:08:12 »
Hann fór til Noregs  :smt009

Kv. Kristján
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)