Author Topic: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-  (Read 52259 times)

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
« Reply #140 on: January 12, 2010, 00:09:32 »
Er ekki þessi hvíti sem er /var til sölu miklu betri efniviður til að laga hann er alveg örugglega ekki verri.
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
« Reply #141 on: January 12, 2010, 00:15:04 »
Er ekki þessi hvíti sem er /var til sölu miklu betri efniviður til að laga hann er alveg örugglega ekki verri.

þessi hvíti var nú ekki í mikið betra standi en minn :neutral:
æji ég ætla bara að reyna að finna mér monte carlo, var ekki einhver grár original SS á hornafirði, ca. '86/'87 módel, spurning hvort maður reyni ekki að kaupa hann og færi innréttinguna úr mínum malibu yfir í hann og nota dótið í varahluti, þar sem þetta eru nánast sömu bílar :)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
« Reply #143 on: January 12, 2010, 09:40:36 »
Jæja nafni, hvað var ég búinn að segja áður í þessum þræði um þennan malla :mrgreen:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
« Reply #144 on: January 12, 2010, 11:19:25 »
Þetta er svo ömurlegt, vonandi nærðu að redda þessu einhvernvegin!
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
« Reply #145 on: January 12, 2010, 14:23:46 »
Er ekki þessi hvíti sem er /var til sölu miklu betri efniviður til að laga hann er alveg örugglega ekki verri.

Skelin á mínum er ekkert til að hrópa húrra yfir. Reyndar er samt flest allt annað í ágætis ásigkomulagi.

þessi hvíti var nú ekki í mikið betra standi en minn :neutral:
æji ég ætla bara að reyna að finna mér monte carlo, var ekki einhver grár original SS á hornafirði, ca. '86/'87 módel, spurning hvort maður reyni ekki að kaupa hann og færi innréttinguna úr mínum malibu yfir í hann og nota dótið í varahluti, þar sem þetta eru nánast sömu bílar :)

Get sagt þér strax að sá bíll er ekki falur. Og þessi monte carlo ya jú ég væri til í að reyna að bjarga honum og menn hafa séð þá verri en hann er eins og Malibu alveg uppgerðarefni frá A-Z

Ættir að reyna að grafa upp þennan rjómagula Monte Carlo. Hann var í ágætis standi þegar ég var að brasa í honum hérna fyrir nokkru. Eina sem vantar á hann er að skipta um framenda, ljótur frammendi á honum. Og sá bíll er alltaf á svo miklu flakki að hann fæst örugglega keyptur. Átt svo þessa fínu Fornbílaskráningu af Malibu.

Spyrð bara Halla hvert hann lét hann.
« Last Edit: January 12, 2010, 14:28:49 by bluetrash »

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
« Reply #146 on: January 12, 2010, 23:56:12 »
:D
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=47252.0

væri mikið til í þennan, en vantar pening... :-(

Jæja nafni, hvað var ég búinn að segja áður í þessum þræði um þennan malla :mrgreen:

þú gætir eitthvað hafa sagt um að hann væri ónýtur, þori samt ekki að fullyrða það! :D

Þetta er svo ömurlegt, vonandi nærðu að redda þessu einhvernvegin!

'etta reddast! 8-)
veit um einn grænan 2 dyra malibu sem ég ætla að reyna að hafa uppá!

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
« Reply #147 on: January 13, 2010, 00:00:36 »
Get sagt þér strax að sá bíll er ekki falur. Og þessi monte carlo ya jú ég væri til í að reyna að bjarga honum og menn hafa séð þá verri en hann er eins og Malibu alveg uppgerðarefni frá A-Z

Ættir að reyna að grafa upp þennan rjómagula Monte Carlo. Hann var í ágætis standi þegar ég var að brasa í honum hérna fyrir nokkru. Eina sem vantar á hann er að skipta um framenda, ljótur frammendi á honum. Og sá bíll er alltaf á svo miklu flakki að hann fæst örugglega keyptur. Átt svo þessa fínu Fornbílaskráningu af Malibu.

Spyrð bara Halla hvert hann lét hann.

já það er svosem spurning hvort maður reyni að hafa uppá þessum rjómalitaða :)
maður þyrfti þá auðvitað að setja á hann SS framendan, ekkert rosalega flottur núverandi framendi :neutral:

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
« Reply #148 on: January 13, 2010, 19:25:56 »
endilega ef þið vitið um einhvern malibu sem hægt væri að fá ódýrt, eða eitthvað annað flott A/G-boddý endilega látið mig vita! :)
hef eiginlega ekki peningana i að kaupa þennan appelsínugula, myndi gera það ef maður ætti pening, hver viti nema maður geri það í suma ef hann verður ekki seldur þá :D

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
« Reply #149 on: January 13, 2010, 19:36:32 »
endilega ef þið vitið um einhvern malibu sem hægt væri að fá ódýrt, eða eitthvað annað flott A/G-boddý endilega látið mig vita! :)
hef eiginlega ekki peningana i að kaupa þennan appelsínugula, myndi gera það ef maður ætti pening, hver viti nema maður geri það í suma ef hann verður ekki seldur þá :D

Þú færð varla 2 dyra Malibu í góðu standi fyrir 100 þús kall, myndi reyna semja við Tönju og kaupa þann orange litaða, færð þá ekkert ódýrari en þetta.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
« Reply #150 on: January 13, 2010, 19:48:40 »
já þú ættir að reyna að ná þeim bíl svo þetta staðni ekki hjá þér.. Mjög góður prís á honum.

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
« Reply #151 on: January 13, 2010, 21:33:01 »
endilega ef þið vitið um einhvern malibu sem hægt væri að fá ódýrt, eða eitthvað annað flott A/G-boddý endilega látið mig vita! :)
hef eiginlega ekki peningana i að kaupa þennan appelsínugula, myndi gera það ef maður ætti pening, hver viti nema maður geri það í suma ef hann verður ekki seldur þá :D

Þú færð varla 2 dyra Malibu í góðu standi fyrir 100 þús kall, myndi reyna semja við Tönju og kaupa þann orange litaða, færð þá ekkert ódýrari en þetta.

já ætli það sé ekki satt hjá þér, ætla að kíkja á þetta :neutral:

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
« Reply #152 on: March 21, 2010, 21:51:19 »
orðinn að blæju 8-)




 :neutral:




og allt draslið komið á hauganna :)

já og þetta er þakið sem liggur þarna samanbrotið á jörðinni :lol:

ætli maður reyni ekki bara að finna sér land rover eða eitthvað álíka gáfulegt, eða gera eitthvað sniðugt í volvo....

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
« Reply #153 on: March 22, 2010, 11:50:45 »
Djö..... hefur hann verið orðin ryðgaður :shock: :shock:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
« Reply #154 on: March 23, 2010, 02:21:21 »
Leiðinlegt að það sé bara 305 í orange malibu bilnum.
Tómas Karl Bernhardsson

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
« Reply #155 on: March 23, 2010, 02:27:15 »
komin 350 í orange Malibuinn. úr corvettunni á suðurnesjunum.

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
« Reply #156 on: March 26, 2010, 01:33:43 »
komin 350 í orange Malibuinn. úr corvettunni á suðurnesjunum.

Nice! Er einhver búinn að kaupa hann eða? Hvað á að gera meira fyrir bílinn? var grindin eitthvað illa farin?
Tómas Karl Bernhardsson

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
« Reply #157 on: March 26, 2010, 02:51:57 »
Já Gutti á Höfn á hann núna. Skilst að aftasti hluti grindarinnar hafi verið helvíti slæmur.