sælir, ég ætla að henda inn nokkrum myndum að dótinu sem ég er að dunda mér í þessa dagana. Fyrstu myndunum stal ég af fyrri eiganda.

svona var bíllinn í byrjun

svo var klippt

og soðið

Svo fór ég að vinna í honum

reif innréttinguna úr, hræðilega ljótt drasl.

spottaði samtals 2 stk ryðgöt í gólfi

hérna er annað þeirra
Meira síðar.