Author Topic: Volvo 245, veltiboginn kominn  (Read 16292 times)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Volvo 245, veltiboginn kominn
« on: October 05, 2008, 15:54:47 »
sælir, ég ætla að henda inn nokkrum myndum að dótinu sem ég er að dunda mér í þessa dagana. Fyrstu myndunum stal ég af fyrri eiganda.


svona var bíllinn í byrjun


svo var klippt


og soðið



Svo fór ég að vinna í honum


reif innréttinguna úr, hræðilega ljótt drasl.


spottaði samtals 2 stk ryðgöt í gólfi


hérna er annað þeirra

Meira síðar.
« Last Edit: March 07, 2009, 14:29:11 by Gilson »
Gísli Sigurðsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Volvo 245 projectið mitt.
« Reply #1 on: October 05, 2008, 17:12:03 »
ég á bæði 240 volvo og 740 í varahluti ef þér vantar eitthvað simi 893-3867 :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 245 projectið mitt.
« Reply #2 on: October 05, 2008, 17:48:17 »
Góður Gísli, þú stendur þig 8-)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

dodge74

  • Guest
Re: Volvo 245 projectið mitt.
« Reply #3 on: October 05, 2008, 18:53:39 »
strákar mig vantar gír skiptir úr svona volvo mer var sagt að þetta væri svona barka skiptingar ef þið eigið svona endilega hafið samband við mig :D

dodge74

  • Guest
Re: Volvo 245 projectið mitt.
« Reply #4 on: October 05, 2008, 18:54:21 »
annars er þetta flott hjá þer :D verður töff að sja hann á götuni

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Volvo 245 projectið mitt.
« Reply #5 on: October 05, 2008, 19:36:46 »
Gísli á ekki að seta V8 i hann  :?:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Volvo 245 projectið mitt.
« Reply #6 on: October 05, 2008, 19:39:08 »
Gísli á ekki að seta V8 i hann  :?:

lestu undirskriftina hans betur  :wink:

Quote
Volvo 245 sbc [vetrar project] Nip/tuck
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Volvo 245 projectið mitt.
« Reply #7 on: October 05, 2008, 19:42:50 »
flottur volvo hjé þér. 8-)
eða kannski el volvino. :)

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: Volvo 245 projectið mitt.
« Reply #8 on: October 06, 2008, 19:20:08 »
gísli bara flott hjá þér þessi mun mökka á einari  :roll:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Volvo 245 projectið mitt.
« Reply #9 on: October 06, 2008, 19:24:41 »
Duglegur Gísli, gangi þér vel, FORD í húddið!  :mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Volvo 245 projectið mitt.
« Reply #10 on: October 06, 2008, 21:09:14 »
gísli bara flott hjá þér þessi mun mökka á einari  :roll:

rólegur foli

Duglegur Gísli, gangi þér vel, FORD í húddið!  :mrgreen:

rólegur moli
...það er einn svoleiðis á leiðini +
Einar Kristjánsson

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Volvo 245 projectið mitt.
« Reply #11 on: October 07, 2008, 00:12:13 »
gísli bara flott hjá þér þessi mun mökka á einari  :roll:

rólegur foli

Duglegur Gísli, gangi þér vel, FORD í húddið!  :mrgreen:

rólegur moli
...það er einn svoleiðis á leiðini +
:oops:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Volvo 245 projectið mitt.
« Reply #12 on: October 07, 2008, 01:30:35 »
Flottur Gísli, en var ég ekki búinn að útskýra þetta með tegundarheitið á bílnum, þetta er náttúrulega klárlega 242,5 GL.
Good luck með vagninn
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: Volvo 245 projectið mitt.
« Reply #13 on: October 07, 2008, 02:29:14 »
Duglegur Gísli, gangi þér vel, CHEVROLET í húddið!  :mrgreen:


það væri geggjað......  bara flott hjá þér
Tanja íris Vestmann

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Volvo 245 projectið mitt.
« Reply #14 on: October 07, 2008, 08:32:50 »
Duglegur Gísli, gangi þér vel, CHEVROLET í húddið!  :mrgreen:


það væri geggjað......  bara flott hjá þér


haha ekki hlusta á bullið í mola, það fer sbc í húddið
Gísli Sigurðsson

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: Volvo 245 projectið mitt.
« Reply #15 on: October 07, 2008, 15:59:22 »
svalt 8-)gangi þér vel með afganginn :D
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline hannes92

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: Volvo 245 projectið mitt.
« Reply #16 on: October 07, 2008, 16:38:59 »
snilldar project gangi þér vel
« Last Edit: October 07, 2008, 18:33:22 by hannes92 »
Hannes Hlífar Gunnarsson

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: Volvo 245 projectið mitt.
« Reply #17 on: October 07, 2008, 17:10:33 »
haha fylgstu med í ensku hannes  :lol:


hvernig er það þarftu ekkert að styrkja skúffuna ?
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Volvo 245 projectið mitt.
« Reply #18 on: October 07, 2008, 23:54:11 »
haha fylgstu med í ensku hannes  :lol:


hvernig er það þarftu ekkert að styrkja skúffuna ?

Gísli var e-ð að tala um að steypa bara upp í skúffuna
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Volvo 245 projectið mitt.
« Reply #19 on: October 07, 2008, 23:59:27 »
haha fylgstu med í ensku hannes  :lol:


hvernig er það þarftu ekkert að styrkja skúffuna ?

Gísli var e-ð að tala um að steypa bara upp í skúffuna

Já, ég er búinn að fá góðan díl hjá Bm vallá og við gerðum 3 ára styrktarsamning, þannig að bíllinn mun bera bm vallá límmiða næstu árin.  :lol:
Gísli Sigurðsson