Author Topic: Rallýcrossæfing á Laugardag  (Read 1529 times)

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Rallýcrossæfing á Laugardag
« on: October 02, 2008, 19:09:34 »
Rallýcrossæfing verður haldin á Laugardag klukkan 13.00 á brautinni við krýsuvíkurveg,nýjir bílar og gamlir mæta og verður einn bíll í einu í braut,búið er að hefla alla brautina og valta ásamt því að tína úr henni mikið grjót og er hún í mjög góðu standi,
æfingagjald er 5 þús krónur fyrir félagsmenn AÍH
Eingöngu sumardekk og slikkar eru leyfð
M+S dekk eru ekki leyfð,leyflegt er að hafa farþega ef bíll er með 2 löglega körfustóla og allan öryggisbúnað í lagi.

Rallýcrossdeild AÍH
« Last Edit: October 02, 2008, 22:45:51 by HK RACING2 »
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...