Author Topic: Enn ein veltibogaspurning  (Read 2825 times)

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Enn ein veltibogaspurning
« on: September 27, 2008, 16:13:21 »
Til að velti bogi sé löglegur og uppfylli sett skilyrði þegar þess er þörf, er þverslá, og "doorbars" skylda? Eða er 4 puntar nóg?
Ef þverslá er skylda má hún vera fjarlægjanleg? Var að skoða þessar blessuðu reglur og þetta kemur eginlega ekki nógu skírt fram þar.
Einar Kristjánsson

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Enn ein veltibogaspurning
« Reply #1 on: September 29, 2008, 09:28:28 »
hmmm, enginn?
Einar Kristjánsson

Offline simmi_þ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
Re: Enn ein veltibogaspurning
« Reply #2 on: September 30, 2008, 19:55:38 »
skelltu honum bara á hrygginn og álagsprófaðu þetta !!!!
sigmar þrastarson
s8663188

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Enn ein veltibogaspurning
« Reply #3 on: September 30, 2008, 23:45:14 »
Er LIA reglugerðabókin hvergi á netinu, er með möppuna en væri snilld að hafa hana í tölvutæku formi svo maður þurfi ekki að vera að veltast með bókina með sér hver sem maður fer til að smíða eða spá í öllu bullinu.
Kv. Anton

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Enn ein veltibogaspurning
« Reply #4 on: October 01, 2008, 00:09:13 »
Það er farið eftir NHRA/IHRA reglunum en ekki LIA enda má ekki nota Chromemoly í búrasmíði t.d í torfærunni :roll:

Þetta var á gömlu síðunni minnir mig
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Enn ein veltibogaspurning
« Reply #5 on: October 01, 2008, 00:11:27 »
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Enn ein veltibogaspurning
« Reply #6 on: October 01, 2008, 08:19:17 »
Hérn er þetta

http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Reglur:A%C3%B0alreglur#4:10_VELTIB.C3.9AR:

Regla 4:10

takk fyrir þetta, þarna kemur fram að þverstífan er skylda, samt ekki talað um hvort hún má vera fjarlægjanleg. Ég var búinn að fá svör annarstaðar frá um þetta topic og hún má vera fjarlægjanleg, svo hún verður höfð þannig
Einar Kristjánsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Enn ein veltibogaspurning
« Reply #7 on: October 01, 2008, 09:12:07 »
Aaa.. þarna voru þessar reglur..
Ég vissi að þetta væri til einhversstaðar  :oops:
Búinn að bæta þessu inn á forsíðu..:)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Enn ein veltibogaspurning
« Reply #8 on: October 01, 2008, 17:40:24 »
Held það það se bara 9.99 og neðar sem þú mátt ekki vera með hana pinnaða eða swing out

Þetta ætti að setanda í IHRA/NHRA Reglubókinni 2008,er ekki annars farið eftir henni?

Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Enn ein veltibogaspurning
« Reply #9 on: October 01, 2008, 23:24:19 »
Held það það se bara 9.99 og neðar sem þú mátt ekki vera með hana pinnaða eða swing out

Þetta ætti að setanda í IHRA/NHRA Reglubókinni 2008,er ekki annars farið eftir henni?


http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/%C3%96ryggiskr%C3%B6fur
Ég er með NHRA 2008 bókina heima, skal kíkja í hana á morgun
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488