Kvartmílan > Hlekkir

2200hp á bensíni N/A

<< < (2/4) > >>

stefth:
Já, maður vissi þetta alltaf. Nú hafa þeir náð hæsta þróunarstigi fyrir Big-Block Chevy og þá með því að herma eftir Chrysler HEMI. Þetta verða Chevrolet-menn bara að sætta sig við.
Kveðja, Stebbi Þ.

Shafiroff:
sælir félagar.vertu spakur stebbi þetta er einn möguleiki ekkert annað SONNY LEONARD hannaði þessi hedd og þess vegna er hann að bjóða þau á allar vélar frá sér.af hverju nota hinir þessi hedd ekki eins og til dæmis scoth sjálfur hann er ekkert að ná minni árangri en þessi með þessar stóru vélar langur vegur frá því svo hitt hvernig stendur á því að svona hedd eru ekki að dóminera ja til dæmis í pro stockinu þar er allt annað upp á teningnum og svo er einnig í pro mod nítró bílarnir þar eru með hin heddin og jú kannski einhverjir með svona hedd en þessi hedd eru ekkert að gera betur langt frá því.þetta er bara sölumennska ekkert annað.mundu eitt það sem telur í þessu er ET OG MPH.KV AUÐUNN HERLUFSEN.

stefth:
Það var mikið að Chevrolet-kóngurinn svarar mér, ég byrjaði að telja mínúturnar um leið og ég kommentaði. Þetta getur vel verið rétt hjá þér Auðunn, en hitt er annað mál að þegar við hættum að tala um þetta barnadót og förum í efstu þrep kvartmílunnar, þá vita allir hvaða mótor er konungur kvartmílu-mótoranna. Það er og verður alltaf Chrysler-HEMI.
Kv, Stebbi   

 

Einar Birgisson:
Ok Stebbi ég skal þá losa þig við þetta Letta-grei sem er greinilega að sliga samviskuna  :D

Shafiroff:
SÆLIR .JÁ það er rétt innan vissra marka STEFÁN.HEMI er besti blásaramótorinn enginn spurning en þegar þú ferð yfir í allt hitt þá eru það gaurarnir sem eru með mótorana í höndunum sem telja,tökum dæmi.pro stock við vitum hvað er að gerast þar reyndar er ALLEN JHONSON að gera fina hluti og er með í leiknum en hann er líka bara sá eini .í pro mod er allur gangur á þessu fer bara eftir mönnunum sem eru með draslið í höndunum.í comp eru stóru mótorarnir varla með í leiknum eiga bara ekki séns sjáðu til dæmis dean carter hann er á dragga svipaður og þessi sem VALUR á hann er með 300 cid.einn 750 ekkert nos,og hann er að fara 6,90, 202 mph.lægsta indexið í comp er aa pm.sem er sirka 6,80.þeir sem voru þar og þá tek ég einn vinny deglite hann var með mótor frá SONNY með svona heddum og átti ekki sjéns.í þessu götubíladæmi sem MÖLLERINN sér ekki sólina fyrir er allur gangur á þessu það er að segja turbo blásara nítró menn eru að nota allan fjandann engin takmörk þar.það þýðir ekkert að vera fúll út í big blockina þó bíllinn hjá þér sé alltaf að losa sig þú verður bara að vinna í þessu vinur.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version