Author Topic: Brandarar!!!  (Read 7018 times)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Brandarar!!!
« on: September 13, 2008, 19:51:24 »
langt síðan það voru sagðir brandarar hérna er það ekki??

Kona vekur manninn sinn um miðja nótt og segir honum að það sé þjófur niðri að ég kökuna sem móðir hennar hafði bakað.
maðurinn segir:,,Hvort á ég að hringja í lögguna eða sjúkrabílinn fyrst?“
 :lol:

Lítill strákur sem var að bíða eftir strætó á Hlemmi tók því fagnandi
þegar leið 3 lét loksins sjá sig og skellti sér upp í vagninn.
Hann settist beint fyrir aftan bílstjórann og tók að öskra hástöfum:
„Ef pabbi minn væri naut og mamma mín belja þá væri ég lítill kálfur”.
Bílstjóranum var lítið skemmt eins og reyndi að halda aftur að sér
en strákurinn hélt áfram og öskraði af örlítið meiri krafti en áður :
„Ef pabbi minn væri hestur og mamma mín hryssa þá væri ég lítið folald”.
Og svona hélt hann áfram. Þegar stráksi var kominn langleiðina með að
telja upp flestar tegundir í dýraríkinu var bílstjóranum nóg boðið
og hann gleymdi snarlega öllum reglum um háttsemi sem bílstjórum SVR
er uppálagt að fara eftir. Hann sneri sér að stráknum og sagði:
„En ef ég væri pabbi þinn væri ég hommi og mamma þín vændiskona,
hvað værirðu þá?” Stráksi var ekki seinn til að svara og sagði brosandi út að eyrum:
„Nú þá væri ég strætóbílstjóri!
 :lol:

Björn var í vandræðum, hann gleymdi nefnilega brúðkaupsafmælinu og kona hans var bálreið þegar hann kom heim án gjafar.   Konan tók hann því í strangt tiltal.
-Það er eins gott að á morgun þegar ég vakni verði gjöf í innkeyrslunni, gerð úr járni og gleri og komist í 100 á innan við 6 sekúndum!
Morgunin eftir hvarf hann snemma í vinnuna en þegar konan hans vaknaði sá hún kassa í innkeyrslunni.  Hann var ekki alveg eins stór og hún átti von á.  Hún gekk út og opnaði kassann.

Á botninum var baðherbergisvikt!


Þrír aldraðir menn sátu á bekk í garðinum fyrir utan elliheimilið.  Sá níræði dregur djúpt andann og segir: Mér líður eins og sextugum manni.  Sá nítíu og fimm gerir slíkt hið sama og segir. Umm. Mér líður eins og ég sé fimmtugur.   Sá hundrað ára dregur andann langt og djúpt og segir eftir dálitla stund:   “Mér líður eins og ég sé nýfæddur.
Sköllóttur, tannlaus og búinn að skíta á mig…….”


SP:Hver er munurinn á venjulegum manni og Súpermann?
SV:Venulegur maður er í nærbuxunum sínum innan undir buxunum.

SP: Af hverju hætti tannlæknirinn störfum?
SV:Hann reif kjaft!

SP:Hvers vegna eru Hafnafjarðarbrandarar svona vitlausir?
SV:Til þess að Reykvíkingar skilji þá.

SP:Hver er munurinn á Spice Girls myndinni og klámmyndum?
SV:Það er betri tónlist í klámmyndum

Kennari: Stafaðu orðið rúm.
Drengur: Rúmm
Kennari: Slepptu öðru m-inu.
Drengur: Hvoru?

SP:Hvernig drekkir þú ljósku?
Sv:Lætur spegil í botninn á baðinu.

Sp: Hvers vegna veiddi Nói bara 2 fiska á meðan hann var í örkinni
Sv: Hann var bara með tvo ánamaðka.
 :lol:
Fíll og mús fóru í bíó. Fíllinn sat beint fyrir framan músina.
Í hléinu spurði músin fílinn: “Gætirðu nokkuð fært þig um eitt sæti svo ég sjái myndina líka?” En fíllinn svaraði neitaði Þá settist músin fyrir
framan fílinn og sagði: “Nú sérðu hvað þetta er pirrandi.”


Besta leiðin til að muna alltaf eftir afmælisdegi konunnar; er að gleyma honum einu sinni.

Mundu næst þegar einhver er að pirrar þig, að það þarf að hreyfa 42 vöðva til að gretta þig, en það þarf bara að hreyfa 4 vöðva til að gefa asnanum einn á 'ann!
 :lol:
Það sem á ekki að segja við Löggu:
”Ég hélt að löggur þyrftu að vera í góðu líkamlegu formi”
“Ertu ekki einn af Village People?”
”Ég ætlaði að verða lögga, en ákvaða að fara frekar í framhaldsskóla”
 :lol: :lol:

jæja nóg í bili...

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Brandarar!!!
« Reply #1 on: September 14, 2008, 00:40:45 »
hehe góður...    Hvernig komst Gosi af því að hann væri spítukall???
                      Það rauk úr honum þegar hann var að rúnka sér :mrgreen:
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Brandarar!!!
« Reply #2 on: September 14, 2008, 01:04:03 »
Breti, Íri og skoti eru á bar og drekka og fara að bera saman sögur sínar.
Skotinn byrjar og segir að í Skotlandi sé bar sem heiti McManus, þar kaupi hann sér 4 bjóra og vertinn gefi honum þá þann fimmta.
Írinn segir að það sé ekki neitt, heima hjá sér sé til bar sem heiti O’Malley’s, þar fái hann þriðja hvern bjór í boði hússins.
Bretanum finnst nú ekki mikið til þessa koma og segir að heima hjá sér sé boðið upp á bjór um leið og maður gangi inn, eins mikið og maður vilji. Svo sé manni boðið upp á efrihæðina og þar geti maður fengið drátt. Allt í boðið hússins.
Hinir eru alveg gáttaðir á þessu og spyrja hvort hann hafi sjálfur lent í þessu.
"Ekki ég sjálfur" segir Bretinn, “en systir mín gerði það!”


Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Brandarar!!!
« Reply #3 on: September 14, 2008, 08:48:34 »
HAHAHAHAAAAA, skemmti mér konunglega yfir lestrinum á þessu... Takk fyrir þetta.... =D>

@Hemi

  • Guest
Re: Brandarar!!!
« Reply #4 on: September 14, 2008, 22:37:28 »
hahaha þetta er snild :D =D> koma með meira af þessu, gaman að lesa þessa brandara ;) :D

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Brandarar!!!
« Reply #5 on: September 14, 2008, 22:41:50 »
why are divorces ( skilnaðir ) so expensive? because they are worth it :D

Dukes Of Hazzard
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Brandarar!!!
« Reply #6 on: September 14, 2008, 22:47:20 »
SP: Hvað heitir Sinfoníuhljómsveit Kúbu eftir ferðalag til Evrópu?
SV: Kvartett

Sp: Hvað segir ljóskan þegar hún lítur ofan í Cheerios hringja pakka?
Sv: Nei, kleinuhringjafræ

Bíll keyrir á 120 km/klst á svæði þar sem 50 km/klst var hámarkshraði og keyrir fram hjá löggu. Löggan fer að sjálfsögðu á eftir honum.  Bílstjórinn vissi að þetta yrði mjög há sekt og ákveður því að reyna að stinga lögguna af.  Hann eykur hraðan í 130, 140, 150 og ljósin eru þarna enn.  Að lokum er hann komin í 180 km/ klst og löggan hefur nálgast hann.  Hann gefst því upp.

Þegar lögreglumaðurinn kemur að bílnum er hann alveg brjálaður og hreytir í hann, „Af hverju í veröldinni keyrðirðu svona hratt?“
„Jú“, segir hann,“konan mín hljópst á brott með löggu í seinustu viku“
„OG HVAÐ MEÐ ÞAГ, öskrar löggan á hann
„Ég hélt að þú værir að reyna að skila henni“, segir ökumaðurinn þá.


Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Brandarar!!!
« Reply #7 on: September 15, 2008, 02:27:44 »
Fangi sleppur úr fangelsi þar sem hann hefur verið í 15 ár. Á flóttanum brýst inn í hús og finnur þar par. það til að leita af peningum og byssum, en hann finnur bara ungt par í rúmi.  Hann skipar stráknum að fara úr rúminu, og bindur hann fastann á stól.

Á meðan hann er að binda stelpuna upp í rúmi….þá fer hann uppá hana, kyssir hana á hálsinn og fer svo inná baðherbergi.

Á meðan hann er þar segir strákurinn við stelpuna: “Hann er fangi sem hefur flúið, sjáðu bara fötin hans!  Hann hefur örugglega verið lengi í fangelsi og hefur ekki séð konu í mörg ár. Ég sá hvernig hann kyssti á hálsinn á þér. Ef hann vill kynlíf ekki segja nei eða neitt gerðu bara það sem hann segir þér að gera.  Vertu sterk elskan, ég elska þig!”

Stelpan svarar: “Hann var ekki að kyssa á mér hálsinn, hann var að hvísla að mér og sagði að hann væri hommi og fannst þú vera mjög kynþokkafullur og spurði hvort við ættum eitthvað vaselín.  Vertu sterkur ég elska þig líka!”
 :lol:

Nöldurgjörn kona kemur upp að drukknum manni í partý og segir við hana.  „Ef þú værir eiginmaður minn myndi ég eitra drykinn þinn“.  Maðurinn svarar um hæl:“Ef þú værir konan mín myndi ég drekka hann“.

 :lol: :lol:

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Brandarar!!!
« Reply #8 on: September 15, 2008, 17:20:13 »
Sigríður nunna dó og fyrir misskilning lenti í neðra
Hún hringdi í Pétur og sagð honum frá því hvað hefði gerst og Pétur sagðist mundi kippa þessu í liðinn hið snarasta.

Dagur leið og ekkert breyttist svo Sigríður hringir aftur í Pétur:
"Sæll Lykla Pétur, þetta er Sigríður nunna. Nú hefur liðið dagur og ekkert breyst. Það er allt mjög skrítið hér. Mér þætti vænt um ef þú gætir hraðað þessu"
"Já afsakaðu Sigríður mín. Það hefur verið svo mikið að gera að ég hef ekki komist í þetta. Kíki strax á það"

Nóttin líður og enn bólar ekkert á breytingum svo Sigríður hringir aftur í Pétur:
"Sæll Lykla Pétur. Þetta var hræðileg nótt hér í neðra og og mér sýnist það eigi eftir að verða hræðilegra. Í kvöld verður kynsvall hér í neðra og þú verður að bjarga mér upp til himna sem fyrst"
"Fyrirgefðu mér Sigríður. Ég því miður steingleymdi þessu en skal redda þessu strax"

Önnu nótt leið og Sigríður nunna hringir aftur:
"Sæll Pési, Sigga hérna. Gleymd'essu!"




Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Brandarar!!!
« Reply #9 on: September 15, 2008, 17:21:12 »
Ég og kærastan mín vorum búin að vera saman í meira en ár svo að við ákváðum að gifta okkur.

Foreldrar okkar hjálpuðu okkur á allan hátt, vinir mínir hvöttu mig og kærustuna. Hún var algjör draumur!

Það var aðeins eitt sem var að bögga mig og þessi eini hlutur var yngri systir hennar . Mín tilvonandi mágkona var 20 ára og var í míni pilsi og í stuttri blússu. Hún beygði sig yfirleitt þegar hún var nálægt mér og ég fékk mjög oft ánægjulegt útsýni á nærfötin hennar.

Þetta hafði verið úthugsað. Hún gerði þetta aldrei þegar hún var nálægt einhverjum öðrum.

Einn daginn hringdi hún og spurði (litla systirin) hvort ég vildi ekki koma til að kíkja á giftingarboðskortin með sér. Hún var alein þegar ég kom. Hún hvíslaði að mér að fljótlega yrði ég giftur, og hún hafði tilfinningar og löngun til mín.Hún sagði mér að hana langaði að hafa mök við mig bara einu sinni áður en ég giftist og eyddi ævinni með systur hennar. Ég var í algjöri sjokki og kom ekki einu orði út úr mér. Hún
sagði: "Ég ætla upp í rúm og ef þig langar að halda áfram með þetta komdu þá upp og náðu í mig". Ég var agndofa. ég var frosinn, ég var í sjokki þegar ég horfði á hana fara upp stigann. Þegar hún var komin upp fór hún úr nærbuxunum og henti þeim niður til mín. Ég stóð þarna í smátíma snéri mér síðan að dyrunum, opnaði þær og fór út úr húsinu. Ég gekk beint að bílnum mínum. Tengdapabbi minn tilvonandi stóð fyrir utan og með augun full af tárum faðmaði hann mig og sagði: "Við erum svo ánægð með að þú stóðst okkar litla próf og við getum ekki beðið um betri mann fyrir okkar dóttir". Velkominn í fjölskylduna.

BOÐSKAPURINN MEÐ ÞESSARI SÖGU ???



"ALLTAF AÐ GEYMA SMOKKANA Í BÍLNUM"


Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Brandarar!!!
« Reply #10 on: September 15, 2008, 17:43:37 »
Ég og kærastan mín vorum búin að vera saman í meira en ár svo að við ákváðum að gifta okkur.

Foreldrar okkar hjálpuðu okkur á allan hátt, vinir mínir hvöttu mig og kærustuna. Hún var algjör draumur!

Það var aðeins eitt sem var að bögga mig og þessi eini hlutur var yngri systir hennar . Mín tilvonandi mágkona var 20 ára og var í míni pilsi og í stuttri blússu. Hún beygði sig yfirleitt þegar hún var nálægt mér og ég fékk mjög oft ánægjulegt útsýni á nærfötin hennar.

Þetta hafði verið úthugsað. Hún gerði þetta aldrei þegar hún var nálægt einhverjum öðrum.

Einn daginn hringdi hún og spurði (litla systirin) hvort ég vildi ekki koma til að kíkja á giftingarboðskortin með sér. Hún var alein þegar ég kom. Hún hvíslaði að mér að fljótlega yrði ég giftur, og hún hafði tilfinningar og löngun til mín.Hún sagði mér að hana langaði að hafa mök við mig bara einu sinni áður en ég giftist og eyddi ævinni með systur hennar. Ég var í algjöri sjokki og kom ekki einu orði út úr mér. Hún
sagði: "Ég ætla upp í rúm og ef þig langar að halda áfram með þetta komdu þá upp og náðu í mig". Ég var agndofa. ég var frosinn, ég var í sjokki þegar ég horfði á hana fara upp stigann. Þegar hún var komin upp fór hún úr nærbuxunum og henti þeim niður til mín. Ég stóð þarna í smátíma snéri mér síðan að dyrunum, opnaði þær og fór út úr húsinu. Ég gekk beint að bílnum mínum. Tengdapabbi minn tilvonandi stóð fyrir utan og með augun full af tárum faðmaði hann mig og sagði: "Við erum svo ánægð með að þú stóðst okkar litla próf og við getum ekki beðið um betri mann fyrir okkar dóttir". Velkominn í fjölskylduna.

BOÐSKAPURINN MEÐ ÞESSARI SÖGU ???



"ALLTAF AÐ GEYMA SMOKKANA Í BÍLNUM"




hahaha þessi er alltaf klassi :D
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Brandarar!!!
« Reply #11 on: September 15, 2008, 18:50:45 »
Dómarinn: Hraðakstur? Hve oft hefur þú verið fyrir framan mig?
Reykvíkingurinn: Aldrei Herra. Ég hef tvívegis reynt að komast fram fyrir þig á suðurlandsrautinni. en bíltíkin mín kemst ekki hraðar en sextíu og fimm.
+
*Síminn hringir á lögreglustöðinni*
Það er kynferðisbrotamaður í íbúðinni minni hvæsti kona
Við sendum bíl í hvelli sagðir lögreglan
Látið hann koma í fyrramálið og sækja Náungann.
+
Nú er komið í ljós hvernig stendur á því á öllum þessum röndóttu börnum í hafnarfirði.
Mömmurnar tóku smartís í staðinn fyrir pilluna.
+
Fimm ára gutti stóð við vegg og var að pissa þegar tíu ára stelpa labbaði framhjá honum og sagði "Hí -sjáðu bara hvað typpið á þér er lítið"
Þú veist ekkert um það sagði strákurinn , helduru að maður fari að hala út marga metra af þessum bara til að míga.
+
Kona sem hefur fortíð dregur að sér menn sem vona að sagan endurtaki sig.
+
Klára og Elsa voru í heimsókn hjá Villa
Villi fór fram í eldhús til að ná í kaffið, en komst ekki hjá því að heyra það sem fór á milli stúlknana.
Já ég skil hvað þú átt við, Elsa, en hans Gvendar er nú bæði stærri og flottari en hans Villa. Og það sem hann getur. Og svo lengi.
Þú mátt trúa því, að það er kraftur í honum þegar hann er kominn af stað.
Sárgramur þýtur Villi inní stofu, kaffilaus, rífur niður um sig buxurnar og hrópar.
"Nú svo þér þykir meira varið í Gvendar en MINN"
Ertu eitthvað lasinn, maður? Hér sitjum við bara og tölum um bíla.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Brandarar!!!
« Reply #12 on: September 19, 2008, 12:46:21 »
A 3-year-old boy examined his testicles while taking a bath. 'Mom', he asked, 'Are these my brains?'
'Not yet,' she replied


Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.