Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Stigamál
Valli Djöfull:
Og svo þurfum við að skrifa þetta upp á íslensku og fá samþykkt hjá okkur. Við þurfum að búa til okkar eigin reglubók. Við erum að keyra "að hluta til" eftir NHRA reglum og veit þessi og hinn en er hvergi á blaði og hvergi samþykkt.
Nú er bara komið að því að það þarf að skoða þessi mál frekar. Eins og mörg önnur.
Þurfum keppnishandbók með öllum svona upplýsingum í og samþykkja svoleiðis bók á aðalfundi svo þetta verði ekkert vandamál.
Það er allavega mín skoðun. Þó þetta hafi verið svona í þessi 30 ár gengur það bara ekki upp lengur. Reglur sem hvergi eru samþykktar hjá okkur geta varla gilt, nema það sé tekið fram í lögum okkar að við keyrum eftir reglum nhra í þessum málum og öðrum. Þá breytist það þegar þeir breyta, hvenær svo sem þeir gera það.
En á meðan ekkert er til hjá okkur varðandi keppnishald koma upp svona atriði.. Aftur og aftur..
Við verðum hreinlega að eiga íslenska bók með íslenskum reglum eða keyra alfarið eftir reglum og flokkum annarra félaga úti í heimi. Það þarf allavega að vera betur skilgreint hvaða reglur gilda. Er eitthvað í okkar lögum og reglum sem segir að við eigum að nota þessar reglur frá NHRA?
kv.
Valli
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Þið verið að afsaka en ég er ekki með NHRA reglubókina mína við höndina.
Þetta sem að ég skannaði inn hér að ofan er úr því sem er kallað "race policies and procedures" og er grunnurinn að öllum reglum NHRA.
Reglubókin er í raun úrdráttur úr þessum grunnreglum auk flokkareglna sem eru ekki í þessari bók.
Hinns vegar hafa reglur breyst frá 1992 þegar við fengum þessa bók, og það var líka á þeim árum sem að margt Íslenskt var sett inn sem að hefur ekki verið tekið út.
Í dag keyrum við eftir reglum FIA sem eru fengnar að láni frá NHRA!
IHRA og NHRA hafa að grunni til sömu reglur þó að þeir til dæmis noti ekki sömu stigagjöf.
IHRA stigagjöfin hentaði okkur betur þannig að við notuðum hana og ætlum að gera það áfram.
En eins og ég segi strax og ég kemst yfir NHRA reglubók sem er nýleg þá skal ég skanna þessar reglur hér inn á spjallið.
Kv.
Hálfdán. :roll:
Belair:
--- Quote from: 429Cobra on September 13, 2008, 20:56:16 ---
En eins og ég segi strax og ég kemst yfir NHRA reglubók sem er nýleg þá skal ég skanna þessar reglur hér inn á spjallið.
Kv.
Hálfdán. :roll:
--- End quote ---
2008 uppselt en 2009 bókin kemur ut i desember 2008
:D
Valli Djöfull:
Ég fann 2008 bókina á ebay.. hún er komin í póst :wink:
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Fann IHRA 2008 reglubókina í pdf formi á netinu hér er hlekkur: http://www.thundervalleydragways.com/Rules.html smellið á myndina af reglubókinni hægra megin á síðuni.
En svona er met-reglan hjá IHRA bls 135-136 í þeirra reglubók:
Record Setting Procedure
Two passes are required within allotted time periods. One run must be under record, and
one must be a backup of at least 1% of sub-record time. Whenever a record attempt is
successful, the entry must report DIRECTLY to the Scales. In the case of ties for an ET
record, the participant who records the highest mph will be used to as a tie break for the
elapsed time record. If still a tie the competitor who establishes the record first will be
considered the record holder. The competitor who holds the record at the conclusion of
competition shall be considered the “New” record holder and be awarded all related points.
PRO RECORDS: Records may be set and backed-up by Professional entries during
qualifying or eliminations. Professional may set MPH and ET records independently.
Championship points do not accrue with MPH records.
SPORTSMAN RECORDS: Sportsman record and back-up runs are only allowed during
qualifying at Pro-Am Events and Record Meets. No Sportsman records established at
National Events unless advertised as a Record Meet. A driver can only set a record, for
a particular class, once a year unless that record is reset by another competitor. A
competitor may not set records in one car and race eliminations with another. Sportsman
MPH records must be set in conjunction with ET records only. No points will be awarded
for setting records.
Það undirstrikaða myndi eiga við þetta mál.
Kv.
Hálfdán. :roll:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version