Beggi, "D1" er fyrir ´71 afsteypu af blokk. "A" stendur fyrir Fairlane og "E" fyrir vélarhlutur og "6015" er stofnnúmer fyrir vélarblokk.
Eins og ég sagði er dagsetningarkóðinn, (sá dagur sem blokkinn er steypt) í 4 stafa runu beint fyrir neðan rununa sem þú gafst upp, Hann er einn tölustafur (stypuár), einn bókstafur (mánuður) og tveir bókstafir (dagsetning)
Á blokkinni minni er það t.d. "3F21" Hún er steypt 21. Júní 1973.