Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Hvað skal gera í svindli?

<< < (2/3) > >>

Valli Djöfull:
Ég er ekki að segja að met hafi verið sett..  Bara "EF"..
Ég er alveg rólegur.  Finnst þetta bara mjög spes..
Ég veit ekkert hvaða bíll og hvernig þetta var, skiptir ekki núna.
En ef bíll er eins og í einu tilfelli 50 kg of léttur í einhvern flokk, hver ber þá ábyrgð á að neita þeim bíl að keyra í þeim flokki?

Eða á að leyfa þeim aðilum að keyra ólöglegir í þeim flokki og jafnvel slá met, og "vona" að einhver annar keppandi kæri þetta..  Eða á að taka á þessu strax áður en keppni hefst?

Kimii:

--- Quote from: Valli Djöfull on September 09, 2008, 23:13:11 ---Ég er ekki að segja að met hafi verið sett..  Bara "EF"..
Ég er alveg rólegur.  Finnst þetta bara mjög spes..
Ég veit ekkert hvaða bíll og hvernig þetta var, skiptir ekki núna.
En ef bíll er eins og í einu tilfelli 50 kg of léttur í einhvern flokk, hver ber þá ábyrgð á að neita þeim bíl að keyra í þeim flokki?

Eða á að leyfa þeim aðilum að keyra ólöglegir í þeim flokki og jafnvel slá met, og "vona" að einhver annar keppandi kæri þetta..  Eða á að taka á þessu strax áður en keppni hefst?

--- End quote ---

verður þá ekki að koma kæra frá keppendum, þar sem við getum ekki fært menn um flokk nema eftir öryggisatriðum ( eða mér var allavega sagt það )

maggifinn:
hvad er verid ad rugla um tetta hèr, aðdrottanir um svindl?
Veit ekki annad en bìllinn hafi farid i gf!
Ef vitad er ad taeki se ologlegt fyrir keppni ta er tad a abyrgd keppnisstjornar ad ekki se verid ad brjota a odrum keppendum.

Dodge:
Hingað til hafa svona hlutir verið höndlaðir þannig að öllum tækjum er hleipt inn
en svo er það á ábyrgð keppenda í flokknum að kæra hann út.
Þá er ég ekki endilega að tala um kvartmílu heldur sand og fleira.
En þetta system verður að breytast, það eru standandi ótal met í ýmsum
flokkum og greinum sem eru sett með kolólöglegum bílum.

Hvort það ætti umsvifalaust að stoppa menn af í keppnis skoðun eða skrifa niður athugasemdir
við þau atriði sem ekki ganga í flokkinn, og met séu ekki gild nema keppandi hafi fengið
athugasemdalausa keppnisskoðun.

Valli Djöfull:
Takk Stebbi, loksins einhver sem skildi mig :)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version