Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Hvað skal gera í svindli?
GO 4 IT:
Var þessi bíl ekki keirður heila keppni ólöglega. Keppundur eiga ekki að þurfa að standa í kjæruvesini. Til hvers er keppnisskoðun ef ekkert er gert við atugasemndum. Geta men konið á grind og keppt í gt flokki ef eingin keppandi kærir.
Kveðja Magnús.
Valli Djöfull:
Rætt var um það hvort það væru bara öryggisskoðanir á keppnisdegi eða hvort það ætti að vera complete keppnisflokkaskoðun.
Öryggisskoðun voru flestir að tala um svo ég er einmitt að reyna að koma í gang umræðu um það hvort við þurfum ekki að skoða þessi mál eitthvað. Það er að fjölga keppendurm í hverri einustu keppni. Svo nú þurfum við að fara að skoða svona hluti mun betur. Þeir skipta máli og eru ekkert grín.
Harry þór:
Hæ. Ef keppnisstjórn veit um ólöglegan bíl á að gera viðeigandi ráðstafanir. Þetta að keppandi þurfi að kæra er ekki nógu gott. þetta er það persónulegt samband hjá keppendum. Keppnistjórn á að tala við keppendur í sama flokki og ræða vandamálið og þá geta keppendur ákveðið hvort þetta sé vandamál. Keppnistjórn á að hlusta eftir athugasemdum og kanna málið ,því oft eru menn að þusa og hvorki keppnisstjórn né sá umtalaði viti neitt.
mbk Harry
Dodge:
Mykið væri ég til í að fara að sjá reglur um keppnishald sem taka á svona málum á einn eða annan hátt.
Þá sérstaklega í sandi þar sem helmingur eða meirihluti langstandandi meta eru sett á ólöglegum bílum.
þetta er atriði sem er búið að pirra mig verulega lengi!
Og áður en menn fara að skjóta á mig þá veit ég að ég átti aldrei séns í jeppaflokks metið
hvort sem bíllinn væri gerður legal eða ei :D
Hera:
Ég hélt að skoðun á ökutækjum væri bæði til að kanna að tæki væri löglegt í flokkinn og öryggisatriði í lagi. Enda tel ég það vera eðlilegasti og sjálfsagðasti hlutur.Veit að skoðunnarmaður hjóla skoðar tækin miðað við það.
Ég get ekki séð að ég sem keppandi eigi að skoða öll keppnistæki í mínum flokk til að vera viss um að reglum sé fylgt eftir [-X
En eðlilegast væri að það væri kosin keppnisstjórn á aðalfundi og fulltrúi hennar væri viðstaddur á keppni. Og að sá aðili og keppnisstjóri væru með úrskurðarvald.
Veit ekki hvernig það er með bílana en innan MSÍ er nefnd sem er stuðningsaðili í keppnum og það er alltaf einthver af okkur í nefndinni á keppnisstað.
tilvísun af vef MSÍ: http://msisport.is/pages/nefndir/
Kvartmílu og götuhjólanefnd
Tilgangur nefndar:
Nefndin sér um reglur fyrir götuhjóla og sandspyrnu keppnir á vegum MSÍ og uppfærslur á þeim ár hvert ef þörf er á. Nefndin er stuðningaðili mótshaldara hverju sinni þ.e.a.s. ef mótshaldari þarf á faglegri ráðgjöf varðandi túlkun reglna eða til að framfylgja þeim ef um vafaathríði er að ræða fyrir mótshald.
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version