Hann tapaði, þýðir lítið að gráta yfir því á netinu. Reglurnar eru svona, ef þú vilt koma fram breytingum á þeim skaltu semja þær og koma með á aðalfund og reyna að fá þær samþykktar
Held að ég hafi aldrei séð neinn svona tapsáran áður samt
Þetta hefur alltaf verið gert, líka í fyrra, þá fór einmitt svona camaro eins og Geir er á í 14,90 flokk því það mætti enginn í 13,90.. og stóð á bremsunni í endanum og vann flokkinn.. Svona er þetta bara og hefur alltaf verið.. Það gerðist ekkert nýtt í þessarri keppni..
Ef hann hefði mætt einn í 13,90, hefði þá átt að setja hann í GT? Það er "hans" flokkur ef RS er imprezuflokkur
Valli þú skalt ekki dirfast að kalla mig tapsárann og er það frekar lélegt að þetta komi frá þér manni sem er að halda þessar keppnir frekar fráhindrandi að sá aðili sem er er að halda keppni skuli segja svona, því ég er langt frá því hefði ég verið sleginn út af Ingu eða Haffa þá hefði þetta legið öðruvísi en að tapa fyrir bíl sem á ekkert erindi í þennan flokk er frekar fúlt og þar með tapa þeim möguleikum að ná titli sem jú við stefnum öll á burtséð frá því hvort við séum í sek flokkum eða OF, eins og sagði áður þá hefði ég farið í 12,90 flokk hefði enginn verið á móti mér i 13,90 og GT ef enginn hefði verið í 12,90 myndi aldrei fara í 14,90 því að vinna kvartmílukeppni með því að standa á bremsunni er glatað.
hann getur sleigið einhvern út sem var í góðum málu en þetta er svoleiðs flokkur að öllum er frjálst að taka þátt td 8sek tæki má vera þarna svo skitur gerist
Kristján veit nú ekki hvað þú ert að tjá þig hérna því að ég held að það séu ekki margir sem að hafa farið heim hálfgrátandi af keppni með skottið á milli lappana og hóta því að keppa ekki í kvartmílu aftur!