Author Topic: 13,90 flokkur  (Read 7870 times)

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
13,90 flokkur
« on: September 07, 2008, 11:18:28 »
Hæ. Í keppninni í gær gerðist sá leiðinlegi atburður að bíll sem var skráður í 12,90 var settur í 13,90. Hvað hefur bíll að gera sem keppir í 12,90 að gera í 13,90? Í 13,90 er mjög hörð keppni til Íslandsmeistara, en þessi gjörningur skemmdi það. Að það sé löglegt er bara ekki að gera sig í þessu máli.Þessi umræddi bíll þurfti að slá af á 1/8 og bara passa sig á að vera á undan og hvað er það gaman , þá sérstaklega fyrir bílstjórann. Hann á bikar eftir daginn og búinn að skemma mikið fyrir öðrum :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:

Var þetta kannski einhverskonar keppnisskipulag til að hjálpa öðrum í baráttunni til meistara,ég bara spyr. Sá sem vann 13,90 átti ekki sigur skilið og þegar hann horfir á dolluna þá vonandi :oops:

Þarna á keppnistjórn lika sinn þátt.

mbk Harry Þór
« Last Edit: September 07, 2008, 11:34:56 by Harry »
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 13,90 flokkur
« Reply #1 on: September 07, 2008, 12:23:05 »
það er svo sem ekkert sem bannar það en hefur ekki bara vantað í hans flokk þessvegna hefur hann farið upp um flokk  :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: 13,90 flokkur
« Reply #2 on: September 07, 2008, 12:26:40 »
já enn það segir sig sjálft að bíll sem er í 12.90 flokk fer ekki í 13.90 flokk það er bara heimska hann færir sig í flokk ofar ekki neðar, hversu gaman er það að vera á bíl sem þú þarft að slá af áður enn þú ferð í mark.. Auðvitað átti þessi einstaklingur að koma í RS
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: 13,90 flokkur
« Reply #3 on: September 07, 2008, 13:19:15 »
Sæll Kristján. það er nefnilega málið, upp um flokk ekki niður um flokk.

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: 13,90 flokkur
« Reply #4 on: September 07, 2008, 13:37:00 »
umræddur bíl og sá sem lentu í 2 og 3 sæti hafa allir farið undir 13.90 tíma og eru allir að dominata bara mismikið :mrgreen:
Málið snýst um að umræddur bíl hefur bara farið lengra undir 13.90 en hinir , nákvæmilega 13.384 en er að flakka í 13.6-13.8 nema með slæmum rönnum yfir 14 sec.

Þetta er ástæða að Bracket er nú ekki vinsælt sport á þessu skeri að allir geta nú mætt og gert þetta.

ósanngjarnt já

Mér finnst að menn ættu nú að spá hvar þessir hinir 3 keppendur í 12.90 voru sem varð til þess að ég fór nú nær mínum aksturtíma en að ég færi í flokk sem menn eru að fara lágar 12 sec háar 11 sec  :wink:

Enn ég hefði nú geta gert þetta í allt sumar að skrá mig í 13,90 en það hefði nú orðið til þess að menn hefðu bara hætt að mæta í flokkinn , ekki kvarta ég þó ég hef haft 2 í 12.90 sem hafa verið að dominata og allir geta skráð sig sem þurfa að passa sig að fara ekki undir tíma.

svo er það að ég sló nú bara af í spyrnum á móti Camaro hans Geirs Harrys en þær spyrnur á móti þeim sem lenti í öðru sæti Hafþór á civic þar þurfti ég að gefa allt í og að það er sagt að Camaro hefði geta nælt sér í 1 sæti í heildarstig ef hann hefði unnið er bara fáránlegt þar sem það munaði slatta á mér og camaro.

annars reiknaði ég þetta dæmi með heildarstig í gær og komst að spennandi hlut í gær
397 ef Haffi hefði unnið , 376 fékk hann fyrir annað sætið
ef Geir hefði unnið 346 og Geir hefði fengið 325 fyrir annað sætið.
já Haffi hefði samt verið á undan með stig.
« Last Edit: September 07, 2008, 13:52:07 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Danni EVO

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: 13,90 flokkur
« Reply #5 on: September 07, 2008, 15:31:16 »
það eru nu ekki allir í RS flokknum í lágu 12 eða háum 11sec, Evo V er að ég held aldrei buinn að fara undir 13sec og er mikið að fara 13,3-5 svo það þíðir ekki að segja að RS sé har 11 eða lagar 12 sec flokkur
Daníel Guðmundsson
Lancer Evolution IX MR
9.467@158.02

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: 13,90 flokkur
« Reply #6 on: September 07, 2008, 15:46:59 »
Hæ. Ég man ekki betur en að þegar þessir flokkar voru búnir til þá voru menn að tala um að menn myndu bara bremsa og nota svoleiðis hundakunstir.Bannað að bremsa - throttle stop bannað , menn sögðu höfum ekki áhyggjur af því - þetta er kvartmíla. Þessi tegund af bracket er frábrugðin af því leiti að startað er á jöfnu.Hvar eru annars reglurnar fyrir þessa flokka?

Þú þarft ekkert að reikna fyrir okkur við erum fullfærir um það sjálfir.

mbk Harry
« Last Edit: September 07, 2008, 15:51:46 by Harry »
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Lanzo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Re: 13,90 flokkur
« Reply #7 on: September 07, 2008, 16:13:42 »
Já þetta var svakalega leiðilegt því að ég og geiri vörum að berjast um bikarinn í þessum flokki

Og það er gjörsamlega farið í vaskin nuna sem er bara leiðilegt, hefði viljað að berjast við geira í úrslitum.

Það þarf eitthvað að endurskoða þetta með sec flokkan fyrir næsta sumar, fáranlegt að bíl sem er að fara 12.90 - 13.5 þá á hann ekki að fá að fara í 13.90 flokk

Kveðja. Hafsteinn Örn
Hafsteinn Örn Eyþórsson

Íslandsmeistari 13.90 2008

Honda Civic Type-R '05

13.855 @ 99.55 mph

Offline Ingsie

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: 13,90 flokkur
« Reply #8 on: September 07, 2008, 16:49:12 »
Sammála, fannst þetta frekar asnalegt að hann fór niður um flokk ekki upp, hann hefði klárlega átt að fara í RS :)

Finnst það ættti örlítið að endurskoða hverjir mega vera í hverjum flokk fyrir sig, þeas að bíll sem fer undir 13.5 ma ekki vera í 13.9 osfrv.

en það er að sjálfsögðu bara mitt mat :)
Takk fyrir daginn strákar ;)
kv. Inga
Inga Björg

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: 13,90 flokkur
« Reply #9 on: September 07, 2008, 17:11:27 »
Jæja semjið þá reglubreytingu sem hægt er að framfylgja og sendið hana inn fyrir næsta keppnistímabil.
Við höfum ekkert löglegt viðmið um getu bíls nema tímatökur fyrir keppni!
Við getum ekki bannað bíl afþví að hann fór einhverntímann árið 1989 á 12 sek í eigu jonna joð sem setti í hann big block mótor sem núna er löngu úrbræddur og seldur.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Danni Málari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: 13,90 flokkur
« Reply #10 on: September 07, 2008, 20:43:13 »
Magnað. Eina keppnin sem ég mæti ekki á og þá er flokkurinn minn ekki keyrður  :)

Annars eru þessir sekúnduflokkar svolítið keppni um hver á bíl sem hentar betur en aðrir í flokkinn (mátulega öflugur) og getur skilað jöfnum tímum. Maður sem fer 13.6 á náttúrulega rosalega lítinn séns í 12.90 flokkin, væri ekki nær lagi fyrir hann að lækka bara blásturinn á bílnum aðeins og gera hann að spennandi 13.90 bíl eða myndu menn væla yfir því?

Annars kvarta ég ekki, ég fór 12.928 í síðustu ferð minni í 12.90 flokknum þannig ég er greinilega með bíl sem hentar vel í flokkinn.

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: 13,90 flokkur
« Reply #11 on: September 08, 2008, 00:34:46 »
Davíð, við Haffi höfum báðir farið undir 13,90 en það er ekki langt undir, mér mynd aldrei detta það til hugar að færa mig niður í 14,90 flokk ef það væri ekki skráning í mínum flokk ég myndi fara upp um flokk, eins og komið hefur fram áður í þessum þræði hefur verið hörð barátta í þessum flokk í sumar, en það var eiðilagt í gær með þessari bikargirnd þinni Davíð. Þú segir að þær spyrnur sem að spyrntir við mig hafiru haft mig auðveldlega það er kannski ekki skrítið því að það segir sig sjálft að RWD bíll hefur lítð í 4WD bíl í rakri braut, ég og Haffi hofum verið mjög jafnig í allt sumar og hef ég yfirleitt haft vinningin þú getur ekki dæmt þetta svona.

Og annað þú hefðir átt heima betur í RS í gær þar sem að t.d eins og Danni sagði þá var EVO V í 13sec eins og þú.

Svo er annað einn góður maður benti mér á það í gær að allir boddyhlutir þyrftu að vera á bílnum til að hann væri löglegur er það ekki rétt?
Geir Harrysson #805

Offline Danni Málari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: 13,90 flokkur
« Reply #12 on: September 08, 2008, 12:18:35 »
Smá pæling, nú veit ég ekkert hvernig keppnin fór en hvernær getur það eyðilagt stigakeppnina að nýr bíll komi í flokkinn? Ef hann kom inn og tók 1. sætið fara þeir sem annars hefðu verið í 1. og 2. niður í 2. og 3. en stigamunurinn á þeim er þá hinn sami því það eru 20 stig milli 1. og 2. og líka 20 stig milli 2. or 3. (90-70-50)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 13,90 flokkur
« Reply #13 on: September 08, 2008, 12:28:13 »
hann getur sleigið einhvern út sem var í góðum málu :idea: en þetta er svoleiðs flokkur að öllum er frjálst að taka þátt td 8sek tæki má vera þarna svo skitur gerist :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: 13,90 flokkur
« Reply #14 on: September 08, 2008, 12:30:28 »
Það eru bara engar reglur um útbúnað bíla í þessum sekúnduflokkum. Ekki nema bara öryggisatriðin.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Lanzo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Re: 13,90 flokkur
« Reply #15 on: September 08, 2008, 13:18:04 »
Smá pæling, nú veit ég ekkert hvernig keppnin fór en hvernær getur það eyðilagt stigakeppnina að nýr bíll komi í flokkinn? Ef hann kom inn og tók 1. sætið fara þeir sem annars hefðu verið í 1. og 2. niður í 2. og 3. en stigamunurinn á þeim er þá hinn sami því það eru 20 stig milli 1. og 2. og líka 20 stig milli 2. or 3. (90-70-50)

Þannig var mál með vexti að Geiri hefði þurft að vinna þessa keppni til að halda spennuni í gángi en þar sem davíð slóg hann út og hann endaði í 3.sæti þá dó það nátturlega alveg.

Hefði viljað að fá geira í úrslitt og sjá hvernig það hefði farið :)
Hafsteinn Örn Eyþórsson

Íslandsmeistari 13.90 2008

Honda Civic Type-R '05

13.855 @ 99.55 mph

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: 13,90 flokkur
« Reply #16 on: September 08, 2008, 14:59:52 »
Hann tapaði, þýðir lítið að gráta yfir því á netinu.  Reglurnar eru svona, ef þú vilt koma fram breytingum á þeim skaltu semja þær og koma með á aðalfund og reyna að fá þær samþykktar :)

Held að ég hafi aldrei séð neinn svona tapsáran áður samt :lol:

Þetta hefur alltaf verið gert, líka í fyrra, þá fór einmitt svona camaro eins og Geir er á í 14,90 flokk því það mætti enginn í 13,90..  og stóð á bremsunni í endanum og vann flokkinn..  Svona er þetta bara og hefur alltaf verið..  Það gerðist ekkert nýtt í þessarri keppni..

Ef hann hefði mætt einn í 13,90, hefði þá átt að setja hann í GT?  Það er "hans" flokkur ef RS er imprezuflokkur :)
« Last Edit: September 08, 2008, 15:01:42 by Valli Djöfull »
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: 13,90 flokkur
« Reply #17 on: September 08, 2008, 18:01:12 »
Sæll Valli. Menn eru í keppni þetta snýst ekki um að vera tapsár. Mér er alveg sama hvort hann eða hinn geti verið hér og þar. Það er samt alveg glatað að hafa 8 sec bíl í 13,90 og ekki orð frá mér meira um þetta mál. #-o

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: 13,90 flokkur
« Reply #18 on: September 08, 2008, 19:27:14 »
Reglur eru reglur og þetta var/er leyfilegt.
Í sekondu flokkana meiga allir vera, líka Stjáni Skjól.  :wink:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: 13,90 flokkur
« Reply #19 on: September 08, 2008, 20:33:36 »
má skjóldal þá keyra út 1/4  :lol:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph