Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

13,90 flokkur

<< < (4/5) > >>

Lanzo:

--- Quote from: Danni Málari on September 08, 2008, 12:18:35 ---Smá pæling, nú veit ég ekkert hvernig keppnin fór en hvernær getur það eyðilagt stigakeppnina að nýr bíll komi í flokkinn? Ef hann kom inn og tók 1. sætið fara þeir sem annars hefðu verið í 1. og 2. niður í 2. og 3. en stigamunurinn á þeim er þá hinn sami því það eru 20 stig milli 1. og 2. og líka 20 stig milli 2. or 3. (90-70-50)

--- End quote ---

Þannig var mál með vexti að Geiri hefði þurft að vinna þessa keppni til að halda spennuni í gángi en þar sem davíð slóg hann út og hann endaði í 3.sæti þá dó það nátturlega alveg.

Hefði viljað að fá geira í úrslitt og sjá hvernig það hefði farið :)

Valli Djöfull:
Hann tapaði, þýðir lítið að gráta yfir því á netinu.  Reglurnar eru svona, ef þú vilt koma fram breytingum á þeim skaltu semja þær og koma með á aðalfund og reyna að fá þær samþykktar :)

Held að ég hafi aldrei séð neinn svona tapsáran áður samt :lol:

Þetta hefur alltaf verið gert, líka í fyrra, þá fór einmitt svona camaro eins og Geir er á í 14,90 flokk því það mætti enginn í 13,90..  og stóð á bremsunni í endanum og vann flokkinn..  Svona er þetta bara og hefur alltaf verið..  Það gerðist ekkert nýtt í þessarri keppni..

Ef hann hefði mætt einn í 13,90, hefði þá átt að setja hann í GT?  Það er "hans" flokkur ef RS er imprezuflokkur :)

Harry þór:
Sæll Valli. Menn eru í keppni þetta snýst ekki um að vera tapsár. Mér er alveg sama hvort hann eða hinn geti verið hér og þar. Það er samt alveg glatað að hafa 8 sec bíl í 13,90 og ekki orð frá mér meira um þetta mál. #-o

mbk Harry

Jón Þór Bjarnason:
Reglur eru reglur og þetta var/er leyfilegt.
Í sekondu flokkana meiga allir vera, líka Stjáni Skjól.  :wink:

Daníel Már:
má skjóldal þá keyra út 1/4  :lol:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version