Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
13,90 flokkur
Danni Málari:
Magnað. Eina keppnin sem ég mæti ekki á og þá er flokkurinn minn ekki keyrður :)
Annars eru þessir sekúnduflokkar svolítið keppni um hver á bíl sem hentar betur en aðrir í flokkinn (mátulega öflugur) og getur skilað jöfnum tímum. Maður sem fer 13.6 á náttúrulega rosalega lítinn séns í 12.90 flokkin, væri ekki nær lagi fyrir hann að lækka bara blásturinn á bílnum aðeins og gera hann að spennandi 13.90 bíl eða myndu menn væla yfir því?
Annars kvarta ég ekki, ég fór 12.928 í síðustu ferð minni í 12.90 flokknum þannig ég er greinilega með bíl sem hentar vel í flokkinn.
Geir-H:
Davíð, við Haffi höfum báðir farið undir 13,90 en það er ekki langt undir, mér mynd aldrei detta það til hugar að færa mig niður í 14,90 flokk ef það væri ekki skráning í mínum flokk ég myndi fara upp um flokk, eins og komið hefur fram áður í þessum þræði hefur verið hörð barátta í þessum flokk í sumar, en það var eiðilagt í gær með þessari bikargirnd þinni Davíð. Þú segir að þær spyrnur sem að spyrntir við mig hafiru haft mig auðveldlega það er kannski ekki skrítið því að það segir sig sjálft að RWD bíll hefur lítð í 4WD bíl í rakri braut, ég og Haffi hofum verið mjög jafnig í allt sumar og hef ég yfirleitt haft vinningin þú getur ekki dæmt þetta svona.
Og annað þú hefðir átt heima betur í RS í gær þar sem að t.d eins og Danni sagði þá var EVO V í 13sec eins og þú.
Svo er annað einn góður maður benti mér á það í gær að allir boddyhlutir þyrftu að vera á bílnum til að hann væri löglegur er það ekki rétt?
Danni Málari:
Smá pæling, nú veit ég ekkert hvernig keppnin fór en hvernær getur það eyðilagt stigakeppnina að nýr bíll komi í flokkinn? Ef hann kom inn og tók 1. sætið fara þeir sem annars hefðu verið í 1. og 2. niður í 2. og 3. en stigamunurinn á þeim er þá hinn sami því það eru 20 stig milli 1. og 2. og líka 20 stig milli 2. or 3. (90-70-50)
Kristján Skjóldal:
hann getur sleigið einhvern út sem var í góðum málu :idea: en þetta er svoleiðs flokkur að öllum er frjálst að taka þátt td 8sek tæki má vera þarna svo skitur gerist :D
baldur:
Það eru bara engar reglur um útbúnað bíla í þessum sekúnduflokkum. Ekki nema bara öryggisatriðin.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version