Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
bronco 1966....uppgerð
AlexanderH:
Til hamingju með það!
SceneQueen:
--- Quote from: trommarinn on August 31, 2008, 16:53:08 ---jæja hér eru nokkrar myndir þar sem ég er búinn að rífa allt teip og vesen af honum og kemur svona hvelvíti vel út(sprautarinn sagði að það þyrfti ekki að grunna grillið :smt102)og nú er bara að keyra hann eða flytja hann í klefan á verkstæðinu þar aem hann verður sprautaður :D
Kv. Þórhallur Guðlaugsson
--- End quote ---
FLottur! alveg eins á litinn eins og Skódinn minn. :)
trommarinn:
jæja hef ákveðið hér með að gera upp 1966 broncoinn sem ég fékk gefins.
þá byrjaði ég bara á því að koma honum inní nýja skemmu, reif af honum grillið, frammbrettin, mælaborðið, gluggastykkið, stólana, losaði allar snúrur frá boddýinu.
Keyrði pabbi traktorinn inn og lyftum boddýinu af, þá stóð eftir grindin með vél og öllu tilheyrandi.
Svo reif ég meira, ohhhh það er svo gaman :D, tók stýrismaskínuna, stýrisdemparann, afturdrifskaftið, framdrifskaftið, pústkerfið, losaði vél og kassann með öllu.....og þar er ég staddur núna :D grindin fer svo vonandi í sandblástur með hásingum, stífum og fl.
ætla svo að kaupa allt nýtt dempara, gorma, bremsur, fóðringar, fjaðrir og fl.
mun trúlega setja 300 vél sem ég á í hann allveg orginal look en búið að eiga við hana e-h t.d. stærri stimpla og plana hedd eins mikið og hægt er, svo inná milli vinn ég í boddýinu, innribrettinn að framan verður skift um allveg og allt gólfið.
allir boddýhlutir trúlega sandblásnir, svo sprauta ég allt.....einhverjar hugmyndir um lit? :P
Læt bólstra alla innréttingu uppá nýtt.
já þssi verður allveg tekinn frá grunni
Fer í skóla í haust(borgó) læri að sprauta og rétta.
kem með myndir seinna þegar ég get sett þær inní tölvuna :wink:
kv.þórhallur
ADLER:
--- Quote from: trommarinn on July 20, 2009, 20:33:49 ---jæja hef ákveðið hér með að gera upp 1966 broncoinn sem ég fékk gefins.
þá byrjaði ég bara á því að koma honum inní nýja skemmu, reif af honum grillið, frammbrettin, mælaborðið, gluggastykkið, stólana, losaði allar snúrur frá boddýinu.
Keyrði pabbi traktorinn inn og lyftum boddýinu af, þá stóð eftir grindin með vél og öllu tilheyrandi.
Svo reif ég meira, ohhhh það er svo gaman :D, tók stýrismaskínuna, stýrisdemparann, afturdrifskaftið, framdrifskaftið, pústkerfið, losaði vél og kassann með öllu.....og þar er ég staddur núna :D grindin fer svo vonandi í sandblástur með hásingum, stífum og fl.
ætla svo að kaupa allt nýtt dempara, gorma, bremsur, fóðringar, fjaðrir og fl.
mun trúlega setja 300 vél sem ég á í hann allveg orginal look en búið að eiga við hana e-h t.d. stærri stimpla og plana hedd eins mikið og hægt er, svo inná milli vinn ég í boddýinu, innribrettinn að framan verður skift um allveg og allt gólfið.
allir boddýhlutir trúlega sandblásnir, svo sprauta ég allt.....einhverjar hugmyndir um lit? :P
Læt bólstra alla innréttingu uppá nýtt.
já þssi verður allveg tekinn frá grunni
Fer í skóla í haust(borgó) læri að sprauta og rétta.
kem með myndir seinna þegar ég get sett þær inní tölvuna :wink:
kv.þórhallur
--- End quote ---
:lol: þú heldur það.
trommarinn:
já! er þegar búinn að gera þetta allt, þannig mig langaði að læra þetta.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version