Mottó vetrarins er: Vinna í tryllitækinu í vetur og koma því í notkun á Kvartmílubrautinni næsta sumar
Sælir,það væri frábært ef það væri hægt að láta sópa eða smúla brautina fyrir keppni,hún er löðrandi í gæsaskít aftan við endamark,svo mætti trackbæta brautina fyrir keppni ef möguleiki er á því,vinstri brautin er bara eins og svell!KV.Frikki
Quote from: Trans Am on August 27, 2008, 23:15:01Sælir,það væri frábært ef það væri hægt að láta sópa eða smúla brautina fyrir keppni,hún er löðrandi í gæsaskít aftan við endamark,svo mætti trackbæta brautina fyrir keppni ef möguleiki er á því,vinstri brautin er bara eins og svell!KV.FrikkiÞá veistu hvað þú hefur að gera Frikki minn. Brunaslangann er á sínum stað og henntar alveg ágætlega til að spúla brautina.Svo læturðu bara track-bite mennina vita þegar þú ert búinn.
Miðað við hvernig Transinn lét á henni þá er hún hættuleg,hægri brautin var fín.Ef það verður gott veður á sunnudag þá gætum við kannski mætt eldsnemma og trackbætað brautina??
Væri gaman að prufa þetta og síðan það sem þeir gera í videoinu Http://1320video.com/STLSR.php
Quote from: Kiddi on August 28, 2008, 23:03:49Væri gaman að prufa þetta og síðan það sem þeir gera í videoinu Http://1320video.com/STLSR.php