Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: 1965 Chevy II on August 27, 2008, 23:15:01

Title: Fyrir keppni!!!!!
Post by: 1965 Chevy II on August 27, 2008, 23:15:01
Sælir,það væri frábært ef það væri hægt að láta sópa eða smúla brautina fyrir keppni,hún er löðrandi í gæsaskít aftan við endamark,svo mætti trackbæta brautina fyrir keppni ef möguleiki er á því,vinstri brautin er bara eins og svell!

KV.Frikki
Title: Re: Fyrir keppni!!!!!
Post by: Jón Þór Bjarnason on August 28, 2008, 18:18:51
Sælir,það væri frábært ef það væri hægt að láta sópa eða smúla brautina fyrir keppni,hún er löðrandi í gæsaskít aftan við endamark,svo mætti trackbæta brautina fyrir keppni ef möguleiki er á því,vinstri brautin er bara eins og svell!

KV.Frikki
Þá veistu hvað þú hefur að gera Frikki minn. Brunaslangann er á sínum stað og henntar alveg ágætlega til að spúla brautina.
Svo læturðu bara track-bite mennina vita þegar þú ert búinn.  :lol: :lol:
Title: Re: Fyrir keppni!!!!!
Post by: Jón Geir Eysteinsson on August 28, 2008, 19:09:08
 :smt045
Title: Re: Fyrir keppni!!!!!
Post by: 1965 Chevy II on August 28, 2008, 19:19:54
:smt045
Hvað ert þú að rífa þig :-#
Title: Re: Fyrir keppni!!!!!
Post by: 1965 Chevy II on August 28, 2008, 19:23:48
Sælir,það væri frábært ef það væri hægt að láta sópa eða smúla brautina fyrir keppni,hún er löðrandi í gæsaskít aftan við endamark,svo mætti trackbæta brautina fyrir keppni ef möguleiki er á því,vinstri brautin er bara eins og svell!

KV.Frikki
Þá veistu hvað þú hefur að gera Frikki minn. Brunaslangann er á sínum stað og henntar alveg ágætlega til að spúla brautina.
Svo læturðu bara track-bite mennina vita þegar þú ert búinn.  :lol: :lol:
Nær hún út í enda?Þetta er örugglega 4ra manna verk að smúla þetta með brunaslöngunni hún er svaka heavy þegar vatnið er komið í hana!
Við þyrftum líka að smúla til baka brautina,Transinn var með brúnum strípum þegar ég kom heim #-o
Title: Re: Fyrir keppni!!!!!
Post by: Gilson on August 28, 2008, 19:27:06
efast um að við náum að trackbæta, því miður er spáð hellidembu annað kvöld og við eigum ekkert methanol. Reyndar ekkert mál svosem að redda methanoli en hitt er nú verra  :-(
Title: Re: Fyrir keppni!!!!!
Post by: 1966 Charger on August 28, 2008, 19:38:33
Ef rétt er hjá Frikka að vinstri brautin er eins og svell þá eru verulegar líkur á að þessi keppni verði ónýt ef ekki verður hægt að bæta úr því,

Góðar stundir

Err
Title: Re: Fyrir keppni!!!!!
Post by: 1965 Chevy II on August 28, 2008, 19:44:17
Miðað við hvernig Transinn lét á henni þá er hún hættuleg,hægri brautin var fín.
Ef það verður gott veður á sunnudag þá gætum við kannski mætt eldsnemma og trackbætað brautina??
Title: Re: Fyrir keppni!!!!!
Post by: Jón Þór Bjarnason on August 28, 2008, 19:51:32
Miðað við hvernig Transinn lét á henni þá er hún hættuleg,hægri brautin var fín.
Ef það verður gott veður á sunnudag þá gætum við kannski mætt eldsnemma og trackbætað brautina??

Ekki vitlaus hugmynd.  Getum séð hvernig veðrið þróast með track-bite. Verðum helst að ná því.
Annars hringdi ég og spurðist með bíl til að spúla brautina og það er enginn bíll tiltækur fyrr en eftir helgi og svo verðið shit maður.
Title: Re: Fyrir keppni!!!!!
Post by: 1965 Chevy II on August 28, 2008, 20:13:40
Ok,en við gætum gert þetta sjálfir ef slangan nær!

Title: Re: Fyrir keppni!!!!!
Post by: Jón Þór Bjarnason on August 28, 2008, 20:18:16
Það eru tveir hanar sem við komumst í.
Skilst að það verði hugsanlega vinnudagur annað kvöld við að klára að tyrfa ef það verður ekki hægt að keyra.
Endilega fylgist með þeir sem vilja aðstoða.
Title: Re: Fyrir keppni!!!!!
Post by: Valli Djöfull on August 28, 2008, 22:09:04
Ég læt senda metanól upp á braut á morgun  8-)
Svo það verður ekki vandamálið..  En það er jú ekki hægt að gera neitt nema það stytti upp og það eru ekki miklar líkur á að það gerist fyrr en á laugardag..
Title: Re: Fyrir keppni!!!!!
Post by: Kiddi on August 28, 2008, 23:03:49
Væri gaman að prufa þetta og síðan það sem þeir gera í videoinu :shock: :shock:

Http://1320video.com/STLSR.php (http://Http://1320video.com/STLSR.php)
Title: Re: Fyrir keppni!!!!!
Post by: 1965 Chevy II on August 28, 2008, 23:35:00
Væri gaman að prufa þetta og síðan það sem þeir gera í videoinu :shock: :shock:

Http://1320video.com/STLSR.php (http://Http://1320video.com/STLSR.php)
:smt045
Title: Re: Fyrir keppni!!!!!
Post by: Kimii on August 28, 2008, 23:39:18
http://www.vedur.is/vedur/spar/thattaspar/hofudborgarsvaedid/#teg=urkoma

tjaa ekki hægt að kvarta yfir veðri á sunnudaginn, svo er spurning með trackbite á laugardaginn eftir hádeigi ef ekki verður keppni fyrr en á sunnudag

hvaða aðstæður þurfa að vera fyrir trackbite-ið þá hversu heitt og hversu mikill brautarhiti?
Title: Re: Fyrir keppni!!!!!
Post by: einarak on August 28, 2008, 23:58:51
Væri gaman að prufa þetta og síðan það sem þeir gera í videoinu :shock: :shock:

Http://1320video.com/STLSR.php (http://Http://1320video.com/STLSR.php)
:smt045

þið væruð góðir á grandanum  :lol:
Title: Re: Fyrir keppni!!!!!
Post by: 1965 Chevy II on August 29, 2008, 00:27:38
 :mrgreen: Kiddi átti við að kveikja í trackbætinu :wink: