Author Topic: Hvað er í gangi?  (Read 16952 times)

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Hvað er í gangi?
« Reply #20 on: December 11, 2008, 09:36:13 »
Duuuhhh :shock: :shock: :shock: :shock:
Óþarfi að vera með stæla  =; ég var nú að meina í hvað hann var notaður fyrst hann var skorinn niður  :roll:
Blue-trash. Ef þú ert að ávíta mig þá var ég ekki að skjóta á þig.
Getur það verið að þessi bíll hafi verið fluttur hingað inn og þá í þessu ástandi?

K.v.
Ingi Hrólfs.

Offline Boggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 243
    • View Profile
Re: Hvað er í gangi?
« Reply #21 on: December 11, 2008, 11:27:05 »
Sælir

Þessi bíll var fluttur hingað inn ökuhæfur en með afskorið þak, var orðinn mjög dapur þegar hann kom hingað til lands....

Kv.
Ford Galaxie Country Sedan 1967

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Hvað er í gangi?
« Reply #22 on: December 11, 2008, 18:54:10 »
Hvað er að mönnum eiginlega #-o
Ég legg til að við setjum eigandan í jailið fyrir misnotkun á fallegum kagga [-X
Gisli gisla

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Hvað er í gangi?
« Reply #23 on: December 11, 2008, 20:15:51 »
Hvað eru menn að skæla hérna,þetta er ógeðslegur illa farinn 4 dyra cadillac haugur sem búið er að skera toppinn af í þokkabót,held að þetta sé ekki það versta sem gert hefur verið við svona flak......
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Hvað er í gangi?
« Reply #24 on: December 11, 2008, 21:50:15 »
hmmmm...

maður hefur nú séð bíla í mun verra ástandi verða að GULLFALEGUM DJÁSNUM. Óþarfi að búta þetta niður, viss um að ef þetta hefði verið selt frekar þá hefði nú einhver snillingurinn hérna bjargað þessu

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Hvað er í gangi?
« Reply #25 on: December 12, 2008, 12:53:38 »
hmmmm...

maður hefur nú séð bíla í mun verra ástandi verða að GULLFALEGUM DJÁSNUM. Óþarfi að búta þetta niður, viss um að ef þetta hefði verið selt frekar þá hefði nú einhver snillingurinn hérna bjargað þessu

NÁKVÆMLEGA!!! ég er svo innilega sammál þér. algjer óþarfi að fara svona með þennan grip. en ef þið pælið soddið í einu. hvað haldið þið að það séu margir heillegir bílar sem fara bara í eitthvað rugl. meina maður hert af mönnum sem kaupa fína camaroa, firebirda, mustang whatever bara og skera þetta svo alt í drasl til að hirða nokra hluti úr þessu og búið. Þetta er bara synd
Gisli gisla

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hvað er í gangi?
« Reply #26 on: December 12, 2008, 18:29:01 »
Já og fyrir utan þá fjölmörgu og stráheilu bíla sem hefur einfaldlega bara verið hent í gegnum tíðina..  :-k

En HK racing gaur: þú hefur greinilega aldrei séð illa farinn bíl..  :shock:

Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Hvað er í gangi?
« Reply #27 on: December 12, 2008, 18:41:25 »
 :lol:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvað er í gangi?
« Reply #28 on: December 12, 2008, 19:04:02 »
Já og fyrir utan þá fjölmörgu og stráheilu bíla sem hefur einfaldlega bara verið hent í gegnum tíðina..  :-k

En HK racing gaur: þú hefur greinilega aldrei séð illa farinn bíl..  :shock:



 :lol:

Kristján, maðurinn er partasali, búinn að keppa í rallýkrossi, rallý ofl. og eflaust séð öll þá ástönd sem bíll gengur í gegn um.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hvað er í gangi?
« Reply #29 on: December 12, 2008, 19:09:59 »
Þá ætti hann að vita betur en þetta  8-) Það eru margir uppgerðir bílar sem hafa verið verr farnir en þessi
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvað er í gangi?
« Reply #30 on: December 12, 2008, 19:25:14 »
Ég held það sé nú bara mun ódýrara að kaupa heilan svona fleka en að fara að standa í að gera þetta upp.  :roll:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hvað er í gangi?
« Reply #31 on: December 12, 2008, 19:43:37 »
Hjá mörgum snýst þetta ekki um það, heldur að geru upp sinn eigin bíl. Það er allavega mitt áhugasvið og mitt persónulega álit. Mörgum finnst bara gott að kaupa sér gamlan bíl og þurfa ekki að standa í öllu brasinu en að segja að þessi bíll sé bara handónýtt rusl osfrv er náttúrulega bara þvæla.  :wink:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvað er í gangi?
« Reply #32 on: December 12, 2008, 20:24:10 »
Hjá mörgum snýst þetta ekki um það, heldur að geru upp sinn eigin bíl. Það er allavega mitt áhugasvið og mitt persónulega álit. Mörgum finnst bara gott að kaupa sér gamlan bíl og þurfa ekki að standa í öllu brasinu en að segja að þessi bíll sé bara handónýtt rusl osfrv er náttúrulega bara þvæla.  :wink:

Ég veit það fullvel. Eigum við ekki bara að leyfa manninum að gera það sem hann vill við bílinn án þess að við förum að hrauna frekar yfir hann á opnum vef.  :roll:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Hvað er í gangi?
« Reply #33 on: December 12, 2008, 20:29:45 »
En þekkir engin til hans og veit í hvað hann notaði þá allt það sem skorið var af bílnum?

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hvað er í gangi?
« Reply #34 on: December 12, 2008, 20:56:31 »
Endilega. Enda var ég ekki að hrauna yfir einn né neinn, þvert á móti!  :mrgreen:

Bara segja mína meiningu á málinu..  :smt006
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Hvað er í gangi?
« Reply #35 on: December 12, 2008, 21:13:48 »
ef ég kaupi mér eithvað þá geri ég nákvæmlega það sem ég vill við það. við erum ekki að tala um menningarverðmæti =P~
þó að það se hætt að framleiða það.
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Hvað er í gangi?
« Reply #36 on: December 12, 2008, 21:22:49 »
Já og fyrir utan þá fjölmörgu og stráheilu bíla sem hefur einfaldlega bara verið hent í gegnum tíðina..  :-k

En HK racing gaur: þú hefur greinilega aldrei séð illa farinn bíl..  :shock:


Nei ég hef aldrei séð illa farinn bíl :mrgreen:
Ég skil ekki móðursýkina í kringum þennan bíl,Get talið upp alveg haug af bílum í betra ástandi og merkilegri bíla sem standa úti og grotna og enda eins og þessi á endanum,ekki sé ég svona móðursýki í kringum þá samt.....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hvað er í gangi?
« Reply #37 on: December 13, 2008, 19:04:48 »
Nei þú ert svo harður  :^o
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Hvað er í gangi?
« Reply #38 on: December 14, 2008, 00:52:28 »
Nei þú ert svo harður  :^o
Voðalega virðist þú eiga eitthvað bágt,er eitthvað að angra þig í lífinu???
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hvað er í gangi?
« Reply #39 on: December 15, 2008, 19:49:26 »
Nei þvert á móti.. ég er algóður, en við virðumst ekki eiga það sameiginlegt  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)