Author Topic: Hvar er þessi í dag 1981 Dodge charger  (Read 3531 times)

Offline camaro85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 220
    • View Profile
Hvar er þessi í dag 1981 Dodge charger
« on: August 04, 2008, 20:36:34 »
Mig vantar að vita hvar þessi er í dag. Dodge Charger 2.2 1981 módelið. Þessi mynd er tekin af bílavef.net og þarna stendur hann árið 2004-5 líklega fyrir utan félagsheimili fáfnismanna í verkstæðishverfinu í hafnarfirði hugsanlega í eigu Jón Trausta Lútherssonar . Veit einhver hvar þessi bíll er í dag?


Dodge Charger 1982
Kawazaki GPZ 550 1986
Custom honda cb750
Suzuki ac 50cc 1978

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Hvar er þessi í dag 1981 Dodge charger
« Reply #1 on: August 05, 2008, 09:44:41 »
Úff....

Það er eitthvað svona fyrirbæri rétt hjá skagaströnd.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline camaro85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 220
    • View Profile
Re: Hvar er þessi í dag 1981 Dodge charger
« Reply #2 on: August 05, 2008, 19:38:11 »
Hehe, Heldur þú að það sé sami bíll?
Dodge Charger 1982
Kawazaki GPZ 550 1986
Custom honda cb750
Suzuki ac 50cc 1978

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Hvar er þessi í dag 1981 Dodge charger
« Reply #3 on: August 06, 2008, 09:50:47 »
tja.. ég vona að þeir séu ekki mykið fleiri allavega
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Öddi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Re: Hvar er þessi í dag 1981 Dodge charger
« Reply #4 on: August 06, 2008, 16:06:45 »
Það er einn svona bíll á bænum Þormóðsholti í Skagafirði, er samt ekki viss um árgerð á þeim bíl eða ástand held að hann sé með 2,2L turbo