Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Felgurnar undan þessum

(1/4) > >>

Toni Camaro:
veit að þetta er doldið long shot en veit einhver hvar þessar felgurnar sem eru undir bílnum á myndinni eru niður komnar
Myndin tekin af Bilavefur.net -Takk Maggi  :wink:

JHP:
Ætli Siggi H viti ekki allt um það.

Hrikalegt hryðjuverk að skipta þessum út fyrir horbjóðinn sem fór undir í staðinn  :-&

Moli:
Keypti ekki Árdís bílinn af Sigga eða var það öfugt? Annars ættu annaðhvort þeirra að geta svarað þér!

Gæti reyndar vitað um svona sett til sölu, var undir gamla Trans Am-inum mínum, skipti þeim út fyrir Cragar S/S. Ég skal kanna það, verð í bandi! 8)

Toni Camaro:

--- Quote from: Moli on July 30, 2008, 23:18:43 ---Keypti ekki Árdís bílinn af Sigga eða var það öfugt? Annars ættu annaðhvort þeirra að geta svarað þér!

Gæti reyndar vitað um svona sett til sölu, var undir gamla Trans Am-inum mínum, skipti þeim út fyrir Cragar S/S. Ég skal kanna það, verð í bandi! 8)



--- End quote ---

allavega bauð hún mér þessar felgur með bílnum fyrir einhvern pening, dauð sé eftir því núna að hafa ekki tekið því.
en hvað helduru að prísinn sé á þeim og kanski með dekkjum

Moli:
Eins og ég segi, veit ekkert hvort þetta sé til sölu, ég skal kanna það!  :wink:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version