Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
1/8
Dodge:
Það er nú hæpið að segja að bíllinn hans stjána sé tæpur, eini bíllinn sem alltaf húkkar og fer beint, jafnvel þegar allir aðrir eru að hvarta undan trakki..
En það virðast ekki allir vera að fatta þetta með mid season breitingu, reglum er bara breytt á aðalfundi, þó menn geri þetta eins og þeim sýnist útí hrepp þá þíðir það ekki beint að við getum það, það er kannski bara ekki þessi aðalfundaklausa í þeirra lögum og reglum, og sennilega í þeirra reglum einhver áhveðinn ferill sem svona breitingar fara eftir.
Kiddi:
--- Quote from: Dodge on August 09, 2008, 12:31:04 ---eini bíllinn sem alltaf húkkar og fer beint, jafnvel þegar allir aðrir eru að hvarta undan trakki..
--- End quote ---
Hef ekkert út á ykkur félagana að setja en taktu þér tíma næst og horfðu aftan á bílinn hjá Stjána þegar hann fer af stað( þ.e.a.s. ef hann kemur aftur :lol: ) ....
Hann fer beint út á braut og gerir flott en ekki í startinu, því miður.... Pottþétt 2/10 til 3/10 sem tapast í startinu þegar hann skoppar til (man ekki hvort það sé til hægri eða vinstri).
Kristján Skjóldal:
það var í fyrra búið að laga það [-X
Kiddi:
--- Quote from: Kristján Skjóldal on August 10, 2008, 00:16:17 ---það var í fyrra búið að laga það [-X
--- End quote ---
Uhhhh, Nei :lol:
Ég horfði á bílinn hjá þér um daginn (ég var staddur beint fyrir aftan hann, var að "analyzera" bílinn hjá þér), þú mátt halda það sem þú villt vinur... langaði bara að benda þér á þetta :!:
PS.
ég reyndar nefndi þetta við þig í fyrra :-#
Það er alltaf hægt að gera gott betra :wink:
Harry þór:
Sæll Dodge. Þetta er góður punktur með K-Skjóldal og hans rönn. Málið snýst ekki bara um hann. Við erum búnir að vera undir eftirliti og það eru aðilar sem bíða eftir meiriháttar tjóni. Ég skil þessar ráðstafanir sem fyrirbyggjandi.
Svo verður brautin löguð og gerð klár fyrir meiri hraða og þá er bara að skifta um drif aftur :) og þrusa alla leið
mbk Harry
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version