Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

1/8

<< < (20/22) > >>

Kristján Skjóldal:
þetta var 1 fer sem var svona.

stigurh:
Ég var í vandræðum með bílinn eftir olíusullið, bíllinn dansaði um brautina. Leifur hélt ég væri að feta í fótspor meistara Franksson þar sem hann horfði á eftir mér fara út brautina. Þá ferð sem ég náði að að fara beint eftir brautinni var eins og það væri verið að berja bílinn þegar dekkin voru að missa grip og fá aftur, svona tireshake ! Skíthræddur á vinstri braut.

Ef að við hefðum verið að keyra 1/4 hefði þetta verið OF mikið fyrir mig, stórhættulegt.

Eitthvað þarf að vera meira til að þrífa upp svona mikla olíu.

Annars var þetta rosalega gaman að keyra 1/8, mér fannst þetta meiri áskorun og setti allt í botn.

Ég segi að þetta hafi verið blessunarlega rétt ákvörðun hjá stjórninni.

Einn til þín Kristján Skjóldal.
Hálfdán Sigurjónsson lét mig vita það í gær að það er heimilt að fara úr pittinum í keppni. Hann hefur athugað það vandlega.
 
Ég bara sakna þín, það er draumur að hafa þig í spyrnu. Vonandi vaknarðu upp við það að bíða lægri hlut á móti mér einn daginn.

stigurh

Ingó:

--- Quote from: Big Fish race team. on August 08, 2008, 22:43:08 ---Sæll íngó betra slá af þegar maður missir hann í spól ekki ástæðulausu verið að trackbæda brautina
 
i love you íngó :D  sem er á litlu gulu hænunni :mrgreen:
 
 
kk þórður


Sæll Þórður.

Ég var nú bara að reina stapp í þig stálinu þannig að áhorfendur gætu séð alvöru ferð og tíma.  =D> Það var leitt að það gekk eggi í gær en gengur vonandi betur næst.

Ingó sem er alveg að fara að mæta á brautina með keppnis tæki. :D
/quote]
--- End quote ---

Kristján Skjóldal:
þú þarft að fá leifi hjá keppnistjóra til að fara af keppni :!: sem þú gerðir ekki  :!:og þú komst svo næsta dag þegar þú varst búinn að laga bilinn eða ekki :roll: en þú getur ekki bara komið næsta dag og ætlað að vera með þar sem það var byrijað að keira og búið að raða upp :roll: og þar hefst þessi vitleisa í uppröð og þú áttir að kæra það en það átti ekki að raða upp á nýtt það var of seint því miður ](*,) en eina leiðin að þú hafir mig 1/4 er að keppa í henni :D

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Sæll Kristján.

Getur þú sýnt mér þá grein svart á hvítu í reglum NHRA/IHRA þar sem segir að það megi ekki fara af viðgerðarsvæði nema með leyfi keppnisstjóra ? :?: :?:

Ég vil enga útúrsnúninga frá þér né neinum öðrum bara þessa reglu eða hvar þetta stendur svart á hvítu. :!:

Þannig er þetta nú einu sinni hvort sem mönnu finnst það sanngjarnt eða ekki. :!:

Já og það er ekki farið eftir reglum um Rally eða Rallycross hjá okkur, og þú segir að þetta megi ekki svo ég vil fá að sjá þetta á prenti. :!: :idea:

Kv.
Hálfdán.
(Búinn að taka langann tíma í að skoða þetta :idea:)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version