Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
1/8
Valli Djöfull:
Jæja, nýjasta nýtt 8-)
Það á að reyna að bauna smá trackbite á brautina í dag.. Fyrir æfinguna, svo það verður búið að keyra þetta niður fyrir keppni :)
Kiddi J:
Hér er skotið frá hægri og vinstri......... mar er bara með pop og kók að lesa vitleysuna í ykkur ÖLLUM!! :mrgreen:
Keep up the good work...
Gretar Franksson.:
Kristján, það er ekkert sem bannar kraftmeiri tækjum að keppa á Kvartmílubrautinni. Þannig að nú hefur komið í ljós að það eru komin fram það öflug og hraðskreið tæki að stórhætta er að keyra þau á þessari brautin. Ef aðstæður eru ekki í lagi þá verður að laga þær. Það bara gengur ekki að banna og banna kraftmestu tækin. Það á að laga brautaraðstæður.
Mér sýnist þitt ágæta keppnistæki vera á mörkunum að geta keyrt 1/4míluna. Ef þú værir með aðeins meira afl eða beinskiptan gírkassa værir þú komin á það stig að vera háskalegur. Það gerist snögglega.
Þeir voru að stytta keppnisvegalengdina hjá NHRA fyrir Top Fuel og Funny Car úr 400 metrum í 300 metra vegna öryggisaðstæðna. Á miðju keppnistímabili ekkert mál stigin eru alveg þau sömu. Auðvitað getum við það einnig.
Hvað sérð þú að því að stytta vegalengdina úr 1/4 í 1/8 mílu vegna öryggisaðstæðna?? Það er búið að aðvara KK af þeim sem sjá um öryggisatriðin, það eru menn sem ekki eru í KK. Það eru þeir sem stuðla að því að veita keppnisleyfið. Ef við hunsum það og síðan verður slys á fólki er KK í vondum málum.
Lagaðu bara vélina og mættu í næstu keppni og höfum gaman af þessu..... Næsta sumar verður komin ný og betri braut og........
Gretar Franksson
Big Fish:
Sæll íngó betra slá af þegar maður missir hann í spól ekki ástæðulausu verið að trackbæda brautina
i love you íngó :D sem er á litlu gulu hænunni :mrgreen:
kk þórður
Kristján Skjóldal:
það er ekkert að mínum bíl hann er klá ef ég hef áhuga á að koma :!: en ég geri það ekki á meðan þetta er eins og það er stjórnleisi og ekkert annað #-o
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version