Author Topic: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"  (Read 14226 times)

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #40 on: July 31, 2008, 00:15:08 »
Hæ öll. Þetta var gaman að sjá , þvílíkur fjöldi af bílum, ég taldi 54 í röð. Hvar vöru allir gömlu skáparnir á öllum drossíunum. Það skyldi þó ekki vera að þeir hafi farið á N1 og síðan einn rúnt. Eru einhver fýla í gangi eða hvað??

Þegar mönnum er boðið til veislu þá mæta menn  :shock:

mbk Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #41 on: July 31, 2008, 00:20:21 »
Frábært kvöld!  8-)

By the way.. FYRSTA æfingin sem ég sé sem áhorfandi EVER!  :shock:  BARA gaman  :D

Honda Civic á 11,997 minnir mig og Evo á 11,025  :shock:
Og svo mustangar á 16+ eins og venjulega  :lol: :oops:  Neinei, einhverjir Mustangarnir fóru nú niður í 11,x en háar samt..  Þeir fara lægra næst vonandi..:)

en þetta var stuð.. 8-)
jamm.. blásarareimin var að stríða svarta Mustangnum þannig að hann tók "bara" 11.8 í kvöld :)  en það verður lagað næst og þá kíkir hann í lágar 11
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline GREIFINN

  • In the pit
  • **
  • Posts: 51
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #42 on: July 31, 2008, 00:43:28 »
var ekki einhver bunki tekin af myndum ?
suzuki gsxr 1000 k5
ktm 450 sx supermoto
ktm 250sx '07
pocket rocket 49cc
dodge dakota v8 33"

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #43 on: July 31, 2008, 00:44:18 »
Bara frábært kvöld fullt af bílum og hjólum :smt007

Gott að allir höfðu gaman af og vil ég þakka staffinu fyrir kvöldið  :smt058
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline PéturSig

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #44 on: July 31, 2008, 01:03:01 »
var ekki einhver bunki tekin af myndum ?

http://www.dog8me.com/petur/v/aefingp/

klikkið á slóðina til að skoða myndir, er latur og nenni ekki að setja þær allar hingað ;)



fannst þessi nokkuð góð :lol:

Offline gardara

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #45 on: July 31, 2008, 01:04:09 »
Frábært kvöld, þakka stjórninni kærlega fyrir gott kvöld, og þetta fína veður, þurfið að panta svona veður oftar  :wink:
1991 Chevrolet Camaro Z28
2000 Opel Astra 1.6 [ TIL SÖLU ]

Offline LetHaL323

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #46 on: July 31, 2008, 02:34:10 »
Starfsmenn kk eiga skilið gott klapp  =D> =D> =D> =D> =D>

þetta var allveg ææðislega gaman og ég vona innilega að það verði haldið svona aftur við gott tækifæri

grillið gerði góða hluti fínn matur sem kom af því

takk kærlega fyrir mig !
Magnús B. Guðmundsson

King of the streets 4cyl 2009

Offline SiggiSLP

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #47 on: July 31, 2008, 08:13:53 »
Þakka kærlega fyrir mig... gaman að fá þetta tækifæri.
Nú þarf maður bara að fara skrá sig í klúbbinn...
Mjög gott framtak  =D>


Camaro Z28 "SLP" '01
ET:  13,401 @ 173 km/klst     -orginal tuðrur undir...
- Camaro Z-28 SLP 2001 árg. - SS package --
"Maroon red" interior, 3.73 drif, Hypertech
13,401 @ 108 mph - á orginal blöðrum

Offline Ingsie

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #48 on: July 31, 2008, 08:24:46 »
Þetta var æðislegt kvöld!  8-) Takk kærlega fyrir mig og ég vil bara klappa fyrir staffinu, stóð sig með eindæmum vel!  =D>
Frábært kvöld, sem allir voru virkilega sáttir með  8-)
Inga Björg

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #49 on: July 31, 2008, 09:53:46 »
Hvað fór Rúdolf á birdinum?


Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #50 on: July 31, 2008, 11:47:27 »
Hvað fór Rúdolf á birdinum?



12,5 sá ég, í einu rönni., með ´bláann reyk. :twisted:
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #51 on: July 31, 2008, 12:12:11 »
Bíddu fór svarti fox boddy mustanginn ekki 10.9xx í einu rönninu ???
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #52 on: July 31, 2008, 12:17:07 »
hann fór held ég 10.5xx í gærkvöldi.
Gísli Sigurðsson

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #53 on: July 31, 2008, 12:19:05 »
Hvað eru menn að tala um háar 11.x, hann fer að nálgast alla bjórkassana
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #54 on: July 31, 2008, 12:41:53 »
Hvað eru menn að tala um háar 11.x, hann fer að nálgast alla bjórkassana

Svarti 2006 Mustanginn fór 11.8
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #55 on: July 31, 2008, 13:07:11 »
Hvað fór Rúdolf á birdinum?



12,5 sá ég, í einu rönni., með ´bláann reyk. :twisted:

Já og startað á flötum 0.500, held samt að Kiddi hafi verið að keyra
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Miðvikudagskvöld á brautinni. "Hittingur"
« Reply #56 on: July 31, 2008, 13:24:32 »
Það litla sem ég tók